Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1929, Side 14

Fálkinn - 09.03.1929, Side 14
14 F Á L K I N N KROSNGÁTA nr. 6. L á t j e 11. 2. fiskur, 0. erfiða, 11. eftirsjón, 12. fjármunir, 13. ólæstar, 15. fugi, l(i. kvenmannsnafn, 17. hestasveinn, 18. iarviðri, li). frumefni, 20. greinir, 21. stallur, 24. kærara, 28, gista, 32. goð, 33. sáldið, 34. einkenni miðaldanna, 37. samkomustaður, 39. neitaði, 41. fara geyst, 42. hafmey, 43. nagdýr, 45. greinir, 4(>. fæða, 47. spil, 48. planta, 49. segir ltisa, 51. —íum, 52. söm, 54. atvikast, 55. drotning, 57. ofurlítil, 58. liuglausar, 59. hríðar, 62. særinn, 65. kvenmannsnafn (stytt), 67. fugl (eignarfall), 69. getur að líta á eyðimörkum, 72. gjótur, 73. fleir- töluending, 75. ný, 76. liverfur, 78. endurgjalda, 80. bæjarnafn, 81. fara, 82. —maður, 83. fóðraður, 84. skera, 85. stjarna, 86. smíðatól. Lódrjett. 1. starf, 2. 78 lárjett, 3. kvenmanns- nafn, 4. karlmannsnafn, 5. for, 6. líkamshluti, 7. karlmannsnafn, 8. kemhd ull, 9. dýrið, 10. haf, 11. rækt- ar, 14. nagdýr, 21. kvenmannsnafn, 22. taka á loft, 23. fangamark (sjest oft i blöðunum), 24. frægt ferðalag, 25. i'ugl, 26. á og iiorg í Asíu, 27. lijá ljósmyndara, 29. hæð, 30. ýla, 31. kvenmannsnafn, 34. stundum á sjón- um, 35. titiil, 36. borg (í Danmörku), 38. ekki gamlir, 40. Icvenmannsnafn, 43. hjal, 44. nokkur, 49. kvarta, 50. elskan, 53. tiinaeining, 55. karlmanns- nafn, 56. ættarnafn, 60. á mörgum í- látum, 61. sigli, 63. —sýsla, 64. frum- efni, 65. hljóðstafir, 66. liepni, 68. skemta sjer, 70. vermir, 71. Ásynja, 72. lætur inn, 74. mælgi, 75. persóna lijá Ilisen, 77. vesældarleg, 79. næra, 80. liára, 81. óhreinka. Lögregian í Chicago náði nýlega í mann, sem hún hefir verið að leita að í tvö ár. Hann heitir Titus Hassa og var borgarstjóri fyrrum en hvarf einn góðan veðurdag — með bæjar- sjóðinni með sjer. Hann liefir lengst af síðan hafst við i Chicago en tekist að breyta útliti sinu svo vel, að ehg- inn þekti liann, þrátt fyrir )>að að liann var tiður gestur í helstu sam- kvæmum borgarinnar. Þegar liann var handtekinn var hann orðinn fram- kvæmdastjóri í smyglarafjelagi einu, sem liafði 5 miljón dollara höfuðstól. Blaðið „Vossische Zeitung" í Berlin liefir nýlega gefið sennilega skýringu á |)ví, hversvegna Trotsky hefir verið látinn fara úr líússlandi til vestur- landa. Hann er brjóstveikur og sjúk- dómurinn hefir ágerst svo mikið, að læknarnjr telja að lionum muni eklii verða langs lífs auðið lijer eftir. Segir blaðið, að stjórnin hafi ályktað sein svo, að ef Trotsky dæi í útlegðinni mundu fylgismenn hans liafa látið iíta svo út, sem stjórnin Iiefði iátið stytta honum aldur, og licfði ]iað orð- ið til þess að auka stjórninni mótbyr. Spilaútgefandi einn i Englandi hefir nýlega gefið út spil og eru konunga- myndirnar af fjórum konungum, sein sátu að völdum i Afganistan sania mánuðinn í vetur. En á ásunuin cr skjaldamerki Bretlands, Kína, Búss- lands og Persiu. Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. arhafi. Þar voru Cyprustrje, sein sýndust eins og dökk kalkniálverk við dökkhláan grunninn, gulleplatrje, sein svignuðu undan Jiunga ávaxtanna, nokkur ólívutrje, einnig grenilundur, og margir blómstrandi runnar og allskönar annar gróður, sem gaf frá sjer sætan ilm. Að neðan heyrðist tilbreytingar- laust öldugjálpið við ströndina. —: Við kunnum að meta fegurð, sagði Londe, — ekki síður en þjer. Við höfum til að hera ýmsar gáfur — klókindi, mynduð þjer víst kalla hina helstu Jieirra, — sem gera okkur I'ær um að hjóða flestum út hvað hyggjuvit snertir. Við höfum Iosnað við þær hrellingar, sem taugarnar valda, — lítið þjer bara á konuna mína: hún er yngri og fegurri en hún var á ófriðartímunum og þar á und- an. Alt, sem okkur vantar — munu vísinda- mennirnir segja — er sál, en hver er sá, sem ekki er sælastur án sálar? Londe dró tjaldið fyrir gluggann aítur og sneri inn í stofuna. Hönd konu hans lá á handlegg unga mannsins. Hann fann þrýst- inginn af fingrum hennar, og undursamleg tilfinning fór um harin. Hann var aldrei annað en mannleg vera. — Jeg ætla inn í salinn minn, sagði hún. Komið þið jiangað bráðum. Brookes settist aftur í stólinn og saup gamla konjakið, sem húsbóndinn hafði kom- ið með. Hann var ennþá æstur og utan við sig. Londe virtist einnig æstur, á sína vísu. Augu hans leiftruðu og varir hans voru samanbitnar. — Jeg hefi uppástungu að gera yður, hr. Brookes, sagði hann. — Viljið þjer heyra hana? —- Því ekki Jiað, svaraði ungi máðurinn, frekar kæruleysislega. —- Og ef einhver á- góði leynist bak við hana, er mjer hún því kærkomnari. - Það getur orðið alt það fje, sem þjer þurfið á að halda, sagði Londe. Efnið er í stuttu máli Jietta: Þjer vitið, fyrst og fremst, að jeg er mikill skurðlæknir .... Jeg hefi heyrt mörgum hera saman um, að þjer sjeuð mesti skurðlæknir heimsins, svaraði hinn, hrifinn. — Það væri hugsanlegt, samþykti Londe. —• Jeg er líka mikill vísindamaður. Jeg hefi fundið upp deyfingarlyf, sem hefir undur- samlega eiginleika. Jeg hefi það í pípu, hjer i vasa mínum. Jeg get tekið allan mátt úr líkama yðar með ofurlítilli ögn af því, og þó látið heila yðar vera eins og hann á að sjer. Jeg hefi líka annað, sem jeg get gert hið gagnstæða með. Á jeg að reyna? Nei, í guðsbænum ekki! tók ungi mað- urinn frain í. Londe brosti. — Alveg eins og þjer viljið sjálfur .... auðvitað! En jeg' hefi líka gert aðra uppgötvun, sem mig langar mjög að reyna. Jeg trúi enn, að jeg geti fengið aftur vitið með Jiessari „yfirfærslu“ á heila; en síðasta uppgötvun mín er sú, að jeg get gerL yður viskertan, eins og jeg er sjálfur. Jeg gæti gefið yður inntöku í kvöld og þjer munduð vakna aftur á morgun og virðast vera alveg sainur maður og áður, en sjálfur munduð þjer verða var við breytinguna. Þjer yrðuð ljettlyndari, kátari, ánægðari — og á sumum sviðum — svo sem í fjárhættu- spilum mundi yður takast alt, sem Jijer reynduð. Þjer yrðuð laus undan oki sálar- innar. — Já, en jeg yrði vitskertur ineð Jjví lagi, sagði ungi maðurinn. Londe ypti öxlum. ;—Eruð þjer svo sjer- staklega hamingjusamur, eins og er, og er framtíð yðar svo glæsileg? spurði hann. — Látið mig gera tilraunina á yður, þá getið þjer grætt miljön franka á morgun við spila- borðið, og miljónir i viðbót, hvenær, sem þjer óskið Jiess. Brookes leit í krigum sig, agndofa, cn hinsvegar titrandi af eftirvænlingu. — Er þetta ekki nokkurskonar „þúsund og ein nótt“? spurði hann og hló óeðlilega. — Uppástunga mín er eklci annað en blá- kaldur veruleiki, fullyrti Londe —- En hvað á jeg þá að gera? spurði hinn. —- Ekki annað en að láta mig dæla inn í yður örlitlu al' lyfinu og gefa yður dálitla inntöku, áður en þjer farið hjeðan. Ungi maðurinn reis úr sæti sínu og gekk út að glugganum. Hjarta hans barðist ótt og títt. EinHvernveginn var Jiað svo, að þótt hann ljetist engu trúa, þóttist hann með sjálfum sjer viss um, að tiíboðið væri ekki gefið út í bláinn. AIl í einu sneri hann sjer snögt að Londe. — Jeg geng að þessu! sagði hann. — Það er mjer eins gott. Jeg á ekki annars úrkostar. Londe tók þessari ákvörðun hans eins og sjálfsögðum hlut. — Jeg skal þá blanda meðalið, sagði hann. Það Jiarf að gera með nákvæmni. Þegar . tilrauninni er lokið, skal jeg gefa yður tíu 1000-franka seðla til að byrja með. Eftir það er framtíð yðar undir sjálfum yður komin. Viljið þjer ekki fara og tala við konuna mína einn stundarfjórðung. Hún er í sálnum hinumegin við forstofuna. Ungi maðurinn, sem var nú korrimn í mikla æsingu, gerði eins og hinn lagði fyrir hann. Hann var laus við metorðagirnd og hafði að ófriðarárunum undanteknum — lifað hinu tilbreytingalausa lífi meðalstjett- arinnar. Hann hafði vissulega aldrei komist i kynni við jafn indæla og töfrandi konu sem Judith var. Nærvera hennar ein var nóg til að koma honurn í víittu. Hann fann lil skjálfta, er hann heyrði fótatak húsbóndans ljarlægjast, og hann sjálfur sneri handfang- inu á salshurðinni. Judilh sat og hallaði sjer aftur á hak í legubekknum er hann kom inn. Glampinn af hinum hvíta armi hennar, er hún benti honum lit sætis, gerði hann hálf tryltan. Hún var klædd í undurfagran hláan kjól, með útsaumi, og silkibelti um mittið og alt útlit hennar var eins lokkandi og töfrandi og framast gat orðið. Hún sá óró- leik hans og hló að honum. Hann laut niður að henni, en hún bandaði honum frá sjer. Þjer eruð heimskur drengur, sagði hún í hálfum hljóðum. Þjer tapið hjarta yðar að ástæðulausu og nú hafið Jijer þegar tapað öllum peningunum yðar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.