Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1929, Side 16

Fálkinn - 09.03.1929, Side 16
16 F Á L K I N N L JOÐALOG sr Nýútkomiö safn fyrir orgel eða piano. Guðmunda Nielsen bjó undir prentun. 1. Gamlar stökur (Guðmunda Nielsen). Texti Einar Benediktsson. 2. Við lindina (A. P. Berggreen) Grimur Thomsen þýddi. 3. Þjóðiag frá Ukraine (st.-Elt eftir frumtextanum Aðalsteinn Sigmundsson). 4. Skín sól (P. E.Lange-Möller) Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. 5. Þjóðvísa úr Smálöndum, Aöalsteinn Sigmundsson þýddi. 6. Smáfuglin (Göran Möller) Vngvi Jóhannesson þýddi. 7. Kvöldljóð (A. M. Myrberg) Sigurjón Friðjónsson þýddi. 8. Eftir sólarlag (Rudoíph Bay). Texti Valdimar Briem. 9. Æska og elli (Rudolph Bay). Texti Valdimar Briem. 10. 5 rímnalög raddsett af Bjarna Þorsteinssyni með gömlum textum. 11. Norrænt þjóðlag. 12. ítalskt þjóðlag. Skrifað upp af N. W. Gade. 13. Hugleiðing eftir Corala. 14. Valsæfing eftir Paul Hellmuth. 15. Pílagrímskórið úr söngleiknum „Tannhauser" (Wagner). 16. Söngur án orða eftir A. Dreyschock. 17. Menuett eftir Paderewski. 18. Aquarella eftir Hermann Wenzel. 19. Or A-Dúr Symfoniu Beethoven. „Ur gömlum blöðum“ 1. Tyrolienne. 2. Cavatine eftir Bellini. 3. Cavatine úr „La Donna del Lago" eftir Rossine. 4. Romance úr „)oseph“ (Mehul). 5. La clochette eftir Paganini. 6. Romance úr „Anna Bolena" (Donizetti). 7. Mache D’Aehille eftir Pair. Þetta eru als 26 lög í sterkri kápu og kostar heftið að eins kr. 6,00 burðargjaldsfrítt ef borgun fylgir pöntun. Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgefandi. Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656 »GARGOYLE« smurningsolíur, írá Vacuum Oil Company, eru þær bestu og þær rjettu fyrir allar tegundir vjela. Að smyrja vjelina með »GARGOYLE« smurn- olíum, er hagnaður, sem sje: Minna slit, aukið afl og ábyggilegur gangur. Minni eyðsla og minni viðgerðarkostnaður. Minni tímatöf við viðgerðir og eftirlit. Merkið »GARGOYLE« er trygging fyrir góðri olíu. Athugið að »GARGOYLE« standi á hverjum brúsa og hverri tunnu. H. Benediktsson & Co. Reykjavík. o Nýtt! Vorhattar Nýtt! ' Josephine Baker húfur (tvær tegundir). Vorhúfur, mjög fallegar. t>að sem eftir er af filthöttum selst mjög ódýrt. Alt nýkomið. i fiattaverslun Maju Ólafsson, Kolasundi 1. Æ Auglýsingar yðar sefþ°? Fálkanum. er langbest. — Ávalt fyrirliggjandi. Sturlaugur lónsson & Co. Hefi til og útvega: Harmóníum, píanó, ljósatæki! og sæti þessum hljóðfærum tilheyrandi. V.' . Elías Bjarnason, Sólvallagötu 5. omiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiie | Tek að mjer aðgerðir j á loggum, sextöntum og áttavitum. E Einnig leiðrjettingar (Deviation) á áttavitum. Konráð Gíslason. 5 Hverfisgötu 99. Sími 902. = ■IIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍ Suðusúkkulaði, átsúkkuaði, Cacao er v/ V/ W V/ V/ V/ V/ V/ W W V/ V/ V/ W V7 V/ V/ V/ V/ V/ V/ V/ V/ V. W >.< >.< /\ >.< ?.\ /.< /.< ?.\ /X /.N /.s /.\ Í.S /.% /.< /: >.< X X y< >.< >.< x i X X X X NVJ >.< >.< Besta tækifærisgjöfin til fjarstaddra vina er árgangur af Fálkanum Kaupið gjafaskírteini á afgreiðslunni og blaðið :: :: :: verður sent þaðan til rjettra hlutaðeigenda. « :: = best og ódýrast. g$X X X X X X X X X X X X X X

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.