Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Side 11

Fálkinn - 16.03.1929, Side 11
F Á L K I N N 11 SKILN INGARVITIN 1\jer þykir vænt um þegar ])ú færð eitthvað i munninn, sem þjer þykir gott bragð að og þjer þykir gaman að því, að lykta af því sem ilmar vel. Þú hefir unun af að heyra það, sem þjer finst fallegt, til dæmis góðan söng, og að sjá fallegar myndir og því um líkt. Það væri eigi fljótgert að- telja upp alt það, sem skilningarvitin veita þjer af ánægju og gleði. Án bragðnæmis mundi þjer finnast allur matur jafn góður eða vondur, og ef þú mistir lyktnæmi mætti þjer standa á sama hvort þú andaðir að þjer lylitinni af ammoníaki eða rósum. Og þú veist sjálfur hvers virði það er að vanta heyrn eða sjón. Þessvegna verður þú að gæta þess að ofgera ekki skilningar- vitum ]>inum eða sljóvga þau heldur fara vel með þau og reyna að skerpa þau. Nú ætla jeg að segja þjer frá nokkr- um tilraunum, sem geta sýnt þjer hvort skilningarvit þín eru í iagi og eins frætt þig dálítið um þau. Bragðnæmi og lyktnæmi fer að sumu leyti sainan og er náskylt. Ef þú borð- ar eitthvað sem þjer þykir sjerlega Sott, ])á er það lyktnæmið, sem á ekki siður þátt í tilfinningu þinni en hragðnæmið. Þetta getur þú sannfærst um af þvi, að ef þú treður bómull 1 nasirnar og fer inn i koldimt her- hergi 0g borðar þetta sama og áður har, þá finst þjer ekki nærri eins mik- til þess koma. Jeg efast jafnvel um að þú finnir mun á peru og kartöflu c* þú borðar þær inni í dimmu her- hergi, með troðið upp i nefið. En nú skaltu prófa bragðnæmið á annan hátt. Tilraun uin bragðnœmi. um í hina hlustina. Svo færir hann úrið hægt og hægt frá, og í 90 cm fjar- læg áttu að geta heyrt í úrinu. Svona getur þú reynt bæði eyrun og síðan reynirðu livort hinir krakkarnir iieyra betur eða ver en þú. Iteyndu livort þú getur greint og þekt að ýmiskonar hljóð. Sestu við horð og láttu kunningja sinn standa þrjá metra frá þjer og snúa bakinu að þjer. Taktu siðan upp lyklakippu, láttu ísltra í rúðu með þvi að núa hana með votum fingrinum, snertu nótu á hljóð- færi, blaðaðu í hók og láttu fimmeyr- ing detta á borðið. Ef kunuingi ])inn þekkir að minsta kosti þrjú af þessum hljóðum þá er hann góður. Það er merkilegt hve erfitt maður á með að þekkja hljóð, þegar inaður getur ekki notið sjónarinnar lika. Hexjrirðu vel? laktu svolitla glerstöng og berðu hana að tungubroddinum. Þá muntu undir eins finna sætt bragð. Það er nefnilegn í tungubroddinum, sem þær taugar bragðnæmisins liggja, sem taka á móti sætabragðinu. En þessi tilraun niishepnast, ef þú ert vanur að iiorða mikið af sætindum. — Aftar á tung- unni eru súrbragðs-taugarnar. Ef ])ú styður með glerstönginni þar, muntu fá súrbragð í munninn. Lyktnæmið skallu reyna á annan hátt. Þú lætur binda fyrir augun á bjer og síðan áttu, með bundið fyrir augun, að þekkja lyktina af að minsta hosti limm af eftirtöldum tiu hlutum: súkkulaði, te, kaffi, ammóniaki, stein- °hu, bensini, hlómi, ost, brauði og hanel. Þetta er alls ekki eins auðvelt °g þú heldur. Þú getur reynt heyrn þina á venju- h’gu vasaúri. Lokaðu augunum og htttu kunningja sinn, halda úrinu upp að öðru cyra þínu, en sting fingrin- Tiifinningin. Tilfinningin er ekki jafn næm hvar sem er á líkamanum. Næmust er hún í tungunni og fingurgómunum, en annarstaðar er maður ekki jafn til- finninganæmur, eins og þú sjerð á þessari tilraun: Taktu skæri og opna þau lítið eitt og láttu oddana snerta hálsinn á kunningja þínum. Þá er hann oft í vafa um hve langt sje milli oddanna, og stundum finst hon- um skæraoddarnir snerta sig í sama stað. En ef þú lætur oddana snerta fingurgóminn á honum, finnur hann til þeirra beggja, jafnvel þó ekki sje nema fáeinir millimetrar milli odd- anna. P I B K D, íeloís hefir alla þá kosti er ágætis skilvinda getur haft: Skilur vel, ljett og hljóð- lítil, auðveld að þrifa, ending- argóð og sjerlega ódýr. Fæst í 4 stærðum. Eriu nœrsýnn? Venjulegasti sjóngallinn er sá, að menn eru annaðlivort of nærsýnir eða of fjarsýnir. Ef þú hefir heilbrigða sjón áttu að geta lesið stafina þarna í 5 metra fjarlægð, annars ertu fjar- sýnn eða þá mjög nærsýnn. Og þá verðurðu að fara til augnlæknis. Og nú gleymir þú vonandi ekki framar hvað skilningarvitin eru mörg og hver þau eru. Tóla frænka. HALLI í EGGJALEIT. Einu sinni komu vinnumennirnir i Haga heim úr smalamensku. Þeir komu inn í baðstofu þegar Halli var að horða skyrið sitt; hann var ný- kominn á fætur en þeir liöfðu vaknað fyrir allar aldir. Og þegar þeir voru sestir beygðu þeir báðir höfuðið og tóku mjög varlega ofan húfurnar sin- ar. Halli skildi sist í hversvegna þeir tóku svona ofan, en þegar liann gætti hetur að voru húfurnar þeirra fullar af eggjum. Þar voru andaregg, spóa- eggi og svo löng og mjó egg, sem Halli hafði aldrei sjeð fyr: lómsegg. Eftir ]>etta linti Halli ekki látum fyr en hann fjekk sjálfur að fara í eggja- leit. Hann var nú búinn að reikna út fyrirfram, hvað mörg egg hann mundi finna. Helst vildi hann finna andar- egg því þau voru oftast mjög mörg í hreiðri, og svo bjóst hann við að finna talsvert af spóaeggjum lika. Þegar hann kæmi heim aftur, ætlaði hann að gefa mömmu sinni helming- inn af eggjunum og hinum helmingn- um ætlaði hann að skifta milli sín og systkina sinna, eftir að liann liefði gefið liinu heimilisfólkinu eitt egg liverju — öllu nema vinnumönnunum, því ])eir höfðu ekkert egg gefið hon- um, og þó fundu þeir svo mörg. Nú gekk Halli lengi lengi, en hvern- ig sem hann fór að fann liann ekkert hreiðrið. Hinsvegar var hann rjett bú- inn að stíga ofan á lóuþrælsunga, sem var að bagsa utan í mosaþúfu. Svo tók hann ungann á milli lianda sjer og sat iengi og var að gæla við hann og hafði svo gaman af ]>essu, að hann gleymdi alveg tímanum. En þegar hann stóð upp aftur kom hann auga á lireiður í næstu þúfu og þar láu hinir ungarnir, ennþá meira ósjálfhjarga en þessi sem hann hafði fundið fyrst. Halli varð alveg afhuga því að fara í eggjaleit framar. Hann fór beint heim til sin og hugsaði mest um það á leiðinni, live miklu meira gaman væri að því, að sjá litla unga í hreiðri, en stela eggjunum fuglanna og borða þau. Daginn eftir fór hann á sama stað og hafði ýmislegt með sjer til þess að gefa ungunum. Og altaf siðan þegar liann finnur hreiður ]>á hefur hann gætur á því þangað til ungarnir fara að koma úr eggjunum og síðan er hann þar daglegur gestur og ung- arnir sperra upp ginið undir eins og þeir sjá hann. Ungamóðirin, sem fyrst í stað var lirædd við Halla, hætti ])ví fljótt og vappar róleg i kring með- an Halli er að gæla við ungana. Verslun t Jóns Þórðarsonar. i ___________________ Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MfUHRlNN' IP Reykjavík. Ávalt mestar bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og unglingafatnaði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.