Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Page 3

Fálkinn - 23.03.1929, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. I'ramkvœmdaslj.: Svavaii Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Rlaðið kcmur út hvern iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allak ÁSKKIFTIII GREIÐIST FYRIRFKAM. Auglýsingaverd: 20 aura miltimeter. PllENTSMIÐJAN GUTENBERG ^Cmfiugsunarverf ~! i'.vrir nokkrum árum benti einn af lieim fóu hugsandi fslendingum á, að fyrsta og sjálfsagðasta verkefni þjóð- árinnar væri Jietta: að hyggja upp alla l)æi a fslandi, skapa þjóðinni sæmi- *eg liiiíýli svo að hún yrði ]>vi vaxin ■>ð öðlast vitneskju um, hve sorglega "'ikinn Jirótt ]>að húsnæði, scm sæmi- k'fíl var kúm en eigi mönnum, hefir •Iregið úr fjölmörgum undanfarandi kynslóðum. Hugvekjan, sem minst var •l, inundi liafa vakið hreyfing með s°m allri Jijóðinni, ef hún af tilviljun lieíði ekki verið skrifuð fyrir þjóð, sem aldrei lætur hrærast af öðru en gifuryrðum flokksmálanna. En eigi að síður liefir reýnsla ]>css tiina sem liðinn er síðan sýnt — og bað talsvert áþreifanlega, að menn linna til ]>ess sama og sá gerði, sem gicinina reit, en — aðeins í draumi. i’essir draumórar eru sprottnir af •'eynslu: Allir sem vetlingi geta valdið ‘i'U að þyrpast til kaupstaðanna — Oýja sveitirnar. Og svo er vcrið að ■eyna, að finna lög, sem varni þessu ötugstreymi. i-iig, sem dragi fólkið til sveitanna •iltur. f>að er gott. En á skal að ósi steinnia, og fyrst er að finna lög, sem aorki ]>vi, að það fólk sem enn situr s'eitirnar missi eigi löngunina til að ni’ia að sinu þar. hað er gott og blessað að veita 'L’i'k til nýbýla. En liitt er rjettlát- •'■á, að gera tilraun til að vcita ]>eim urrieði, sem enn sitja lieiina, lil þess að l>yggja Upp býli sin þannig, að af- koinendum þeirra, sem sjeð hafa gyll- iugar kaupstaðanna, verði rótt heima. ‘ingnienn og ýmsir aðrir — sveitaþing- nienn meira að segja eru að benda á " ikmyndasýningar og þesskonar. -— i-'tjá það upp í sveitirnar — til ]>ess s'ála burtfararhugnum. Mikil fá- sinnu! Gott svefnherbergi, góð aðbúð, notaleg innivist ]>egar lieim er komið lia drægurstritinu, hvort lieldur er að sun'i'i eða vetri, er miklu dýrmætari 1 u kvikmyndasýning á þingstaðnum, Jálnvel ]>ó liún væri i hvcrri viku. Verkefni þcirrar kjörnu forsjónar •i't annað: Það er að finna „stan •iid—model“ fyrir íslensk sveitabýli, i 'eita aðstoð sina til ]>ess að bygg •iii i stórum stil, þannig að kost •ii urinn við nokkurnveginn sæmile 'ák ,'tir höfuðið verði ekki svo þun Ul’ áð liann beri sinávaxinn arð i •ensks smábýlis ofurliði. — Og — lietta er hægt, ef vill. Frh. RISAR EYÐIMERKURINNAR Steingeríi heinagriiul af fiski frá „jnraiildinni". einn sjöundi ei'ílilegrar stærðar. gert niikilvægai' ujipgötvanir við- Vísindamönnuni getur senni- lega aldrei komið sainan tim hve langt sje síðan jörðin fór að hyggjast æðri vernm, hvað þá að þeir geli fært sailnanir fyrir því hve langt sje siðan hún kólnaði svo, að jurtalíf og dýra gat hafist. Bestu fræðimenn heimsins geta ekki einu sinni ákveðið ártöl fvrir upphafi mannkynsins. Það eina sem jarðfræðingarnir geta gert með vissu, er að ákveða, að ýms merkileg fyrirbæri á jarðríki hafi gerst á þessari eða hinni jarðöldinni, og það geta þeir gert vegna leil’anna, sein fund- ist hafa af jurtum, mönnum og dýrum í ákveðnum jarðlögum. Og þeir geti ennfremur Iesið hlutfallslegan aldur Iaganna í jörðinni sjálfri, sagt hvorl þetta sje eldra eða yngra en hitt og bent á hve miklu lengur þetta lag hafi verið að myndast en hitt. En að tilfæra ákveðið ára- liil og segja: svo eða svo lengi hefir þetta jarðlag verið að myndast, eða fyrir svo eða svo mörgum miljónum ára byrjaði þetta jarðlag að myndast — út í það hætta fæstir sjer, þó hins- vegar megi henda á, að vísindi nútímans hafa margar leiðir og merkilegar til þess, að slíkar lil- gátur þyrfti ekki að vera út í bláinn. Nýlega hefir ameríkanskur jarðfræðileiðangur, sem eigi alls fyrir löngu var sagt frá á þess- um sama stað hjer í blaðinu, vikjandi dyralifi á liðnuni jarð- söguölduni. Það er Andrewsleið- angurinn svonefndi. í Gobi-eyði- mörkinni í Asíu hafa leiðangurs- menn fundið stórmerkilega steingjörfinga af dýrum, sem vísindin kannast við áður af miklu lakari heimildum, og enn- fremur hafa þeir fundið leifar af dýrum, sem eru alveg ný fyr- ir vísindin. Dýr, sem lifað hafa fyrir miljónum ára. Fyrsta beinið fundu þeir leið- angiirsmenn af tilviljun í brenn- heitum eyðimerkursandiniun. Það var hnúta af „upphandlegg“ eða herðablaði, ef menn vilja heldur kalla það svo, og svar- aði hún lil þess að leggurinn væri um fjögra feta langur og gildur sem svaraði fullvöxnum mannsbúk. Og þó var það svo, að leiðangursmennirnir - sam- kvæmt vísindalegri niðurstöðu -—- álitu, að þetta hlyti að vera eitt af stytstu beinunum í dýrinu. Samkvæmt því, sem þeir hafa gert sjer í hugarlund, hefir dýr- ið verið 24 feta langt og 13 fet á herðakambinn. Hefði því kveðið nokkuð að þessu ferlíki i þá daga sem það lifði, ef mensk- ir inenn hefðu mátt sjá það. En brátt fundust aðrar leifar er sýndu, að þetta dýr hefir engan veginn verið æðsta skepna jarð- arinnar í þá daga. Því aðrar beinleifar og steingjörvinga sýndu, að önnur dýr og ferlegri höfðu verið á stjái uni sama levti. En i mörgu voru þau lík hinum l’yrnefndu. Vísindamenn- irnir skipa þessum dýrum í einn flokk, sem þeir kalla „Titano- saura“, og liafa menn fundið ó- glöggar leifar af Jiessum dýrum i Ameríku áður. En síðan leif- arnar í Gobi fundust álíta vís- indamenn, að dýr Jjessi sjeu koniin frá austanverðri Mið-As- iu, og að þar hafi vagga þeirra slaðið — á slóðum, sem nú eru eyðimörk eina og ólif vistarvera öllum lifandi kviþindum. Hins- vegar benda jarðleifar á, að í þá daga hafi verið mjög frjó- Reinagrind af forna fílnum. Hann he ir fundist ..frgstur" ag ai) kalla ó- skemdur í isalögum i Siberíu. Sje m jndin borin saman viií mt/ndir af nú- tíöarfilnum sjest, aö tönnunum hefir farið aftur. BeJnagrindin af stiersta dýri. sem nokkiirntíma hefir lifað á kjöli á jörö- inni, „Tijrosaurus“.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.