Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Qupperneq 4

Fálkinn - 23.03.1929, Qupperneq 4
4 F A L K I N N l'onulíir, sem fuiulisl hefir í Gobi-eyðimörkinni: KSla, !) fehi löng. saint á sönui' slóðum. Visindainenn standa á því fastara cn fótunum, að ættfaðir hestsins, sem verið hefir húsdýr allra þjóða oi> sem við íslending- ar eigi sist höfum ástæðu til að hafa áhuga fyrir, hafi haft fæt- ur með fiinm tám. Itjuj'gust leiðangursmenn við að finna leifar af hesli, sem í'æfi sönnun fyrir þessari tilgátu. En það urðu vonbrigði. Hinsvegar rák- ust leiðangursmenn á steingerð- an skóg, sem staðið hefir i full- um blóma fyrir miljónum ára. Þennan skóg fundu leiðangurs- inenn inni í sjálfu Tíbct, hinu lokaða landi, en þaðan voru þeir reknir út svo fljótt, að þeim gafst ekki tækifæri til nánari rannsókna á þessu merkilega fyrirbæri. Þó gátu þeir fengið tækifæri lii að sjá, að „lama-arnir“ — eða Búddaprestarnir í Tíbet höfðu bygt sjer musteri úr bein- um forndýra, samskonar þeim og leiðangursmennirnir hiifðu sjeð áður, alveg á sama hátt og menn fyrrum bvgðu parta af sauðarleggjuin hjer á landi, í gamla daga, og bendir þetta á, að nóg hafi verið til af þessum uppbláshu forndýraleifum. Leiðangursmenn fundu beina- grind af forndýrinu „Dynosaur- us“ og kjálka með tönnum af nashyrningi, sem vísindamenn vissu eigi deili á áður. Var hann miklu stærri en núlifandi nas- hyrningakyn. Við saltvatnspoll einn i eyðimörkinni fundust ýinsir injög eftirtektarverðar steing jörfingar af dýruin og steingert hreiður með eggjum eftir „Dynosaurus“; — sýndi hreiðrið að þessi liorfnu trölldýr verptu 15—20 eggjum, sem lögð voru í 2—3 lög í hreiðrinu, og að dýrin láu ekki á eggjunum en rótuðu yfir þau þunnu lagi af sandi og Ijctu síðan sólina leggja til hita þann, sem til útungur- innar þurfti. Og leifarnar sýna þó jafnlraint, að kvendýrið hafi ávalt verið á vakki nálægt hreiðrinu til þess að líta eftir, að óvinir kæmist ekki að því. Andrews-leiðangurinn er nú í Ameríku, »e'n leggur bráðlega upp aftur, því árangurinn hefir orðið svo góður, að leiðangurs- menn þyrstir í meira. Þeir ferðalangarnir halda sem sje, að þeim takist að finna menj- ar þess, að mannkynið hafi átt vöggu á þessum slóðum, og það er ekki einskis vert að geta fundið sannanir eða sannana- líkindi fyrir jafn mikilvægu mál- efni og því, hvar vagga mann- kynsins hafi staðið. I'ýskur dómuri rak uni daginn konu út úr rjettarsalnuin — nf ])ví hún hafði farðað sig méðnn á rjettarhald- inu stóð. Tveir hreskh’ læknnr, tvihurar, sem lengi höfðu unnið nð ýmsum tilruun- um til lækninga á krnhbameini ineð radium, fröindu um daginn sjálfs- moi'ð. Þeir settu það fyrir sig, að tilrnunum Jicirra var cnginn gnumur gefinn af læknastjettinni hresku. * I'nð hnr við i Ragusa i Jugoslaviu fyrir nokkru, nð töframaður var nð sýna list sina. Eitt nf því sem hann gerði var nð láta unga stúlku hvcrfa. Hann hreidtli bara svnrtan dúk yfir hann — og svo hvnrf liún. En nú var eftir nð töfra hana fram á sjónarsvið- ið aftur. Töframaðurinn breiddi dúk- Leggið undir gólfdúka yðar. — Einangra mjög vel. Sjer- staklega þægilegar þar sem dúkar eru lagðir á steingólf. Fyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & Norðmann. Bankastr.il. Símar: 103 & 1903. Líkast smjöri! k>MÍ0RLÍm I____________1 inu út aftur —• en stúlkan kom ekki. Hann heið nokkra stund og fólkið fór að verða órólegt. I'að kom ])á í Ijós nð hún linfði hlaupið á hurt — og tekið með sjer peningakassnnn. Sænskunt prentara sein var slompað- nður við vinnu sína varð ]>að á cinu sinni fyrir' löngu, að prenta þriggja skildinga frímerki með gulum lit í stnð grænum. Smákaupmaður keypti merkið og limdi ]>að á kröfubrjef til viðskiftavinar. I'nr lá brjefið i mörg ár, uns sonur hans, sem safnaði fri- merkjum fann ]>að af tilviljun. Eitt sinn er hann var í peningavandræðum seldi liann ]>að fyrSr átta dali. Siðan var frimerkið selt á uppboði fyrir 300 dali og Ienti ])á lijá sænskum greifa. Hann seldi l>að nftur fyrir 35,000 franka og sá sem keypti seldi ]>að uft- ur nýlega fyrir 37,000 krónur. I'nð bnr við i New York um daginn nð maður bað sjer stúlku meðan þau voru að dansa á stórum skcmtistað. Hún sagði nei. Maðurinn dró fram skammbyssu og skipaði hcnni að hegja. Síðan flutti hann liana með sjer út, ók í bifreið til prestsins og neyddi hana til nð giftast sjer. Eftir nokkra inánaða samvist kærði hún hann fyrir lögreglunni — og hún fjekk undir eins skilnað. Sfeingerfingnr uf flnyu frá forndýra' ímnbili nu. Mgiulin er í nátlúrlegri slærð. ,,Brontesaurus“, dýr sem soipaði að fmi leyti til selsins, að fiað gal lifað bivði á lunili og i sjá.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.