Fálkinn - 23.03.1929, Qupperneq 9
F Á L K I N N
9
Mi/ndin sýnir póstþjón cinn i London
að verki sinu. Hann er að klifra um
borð í skip, ]wí þangað þarf lika að
bera brjef. Hundruð skipa eru að stað-
aldri i höfninni i London.
Mgndin efst til liægri er frá opiuin
sambandsþingsins í Ottawa. Er það gf-
irþing fglkjaþinga þeirra er hin niu
sambandsríki Canada lmfa hvert fgrir
sig. Sgnir mgndin landsstjórann enska
vera að stíga úr úr sleða sinum fgrir
utan þinghúsdgrnar.
Vetraríþróttir eru stundaðar af miklu
kappi í Canada. Hjer á mið-mgndinn til
hægri sjest fólk í sleðaakstri. Mgndin
sýnir geil fgrir hvern sleða, svo djúpaað
hann fer ekki upp úr henni og þessar
geilar verða glerhálar, svo að sleðarnir
ná fcikna ferð. En sleðafólkið verður
að gæta þess að láta ckki hönd eða fói
lafa út af sleðanum þvi þá er slgsa von.
Stjórnir Kanada og Bandaríkjanna hafa
gcrt samning nm að. veita nær tvær mil-
jónir dollara til þess að varðveita feg-
urð Niagarafossanna. En henni er hætta
búin sumpart af því, að vatnsafl hcfir
verið tckið úr fossinum til stóriðju og
sumpart vegna þess, að Skeifufoss, scm
er Canada-megin í fljótinu, cr að flgtja
sig. Neðsl til hægri sjcst mgnd af þcss-
um annáluðu fossum, til vinstri sá foss-
inn sem telsl til Bandarikjanna en i
baksgn til hægri Skeifufoss. Mgndin cr
tekin um nótt, við birtu frá rafljósum.