Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Page 1

Fálkinn - 13.04.1929, Page 1
16 séf 16 siiri HÚSBÆNDASKIFTI í „HVÍTA HÚSINU Hirtn 4. f. m. flulti Calvin Cooiidge (orse.li úr bústað þeim, sem hann hefir haft síðan hann tólc við forsetastörfum eftir fráfall Hardings forseta 3. ágúst 1023. En i stað hans flutti hinn nýkjörni forseti, Herbert Hoover, inn í forsetabústað- inn. Hvíta húsið er minna en flestir þjóðhöfðingjabústaðir heimsins, en að tiltölu við stærð er víst enginn dgrari. Hefir harirí kostað um 4 miljónir dollara, með þeim umbótum og viðaukum sem á honum hafa verið gerðar. En upprunalega bggging- arupphæðin var e.lcki nema 333.207 dollarar. Hinn 2't. ágúst 1814 lcueiktn Englendingar í húsinn og skemdu það svo, að við- gerðin á því koslaði 246 þúsund dollara. En á stjórnarárum Roosevell var húsið orðið mjög úr sjer gengið svo að hann fjeklc fjárveiting fgrir 550.000 dollurum til að gera við það, en lcostnaðurinn fór tarígt fram úr áætlun og varð nærri milljón. Og nú á enn að gera við húsið, og kostar sú viðgerð nær 2 miljómir. Fgrsta baðlierbergið lcom í hvíta húsið árið 1850. A tím- nm McKinteg voru þau tvö, Rposevelt fjölgaði þeim i 10 og Cooíidge bætti 5 við. Hoover ætlar að hafa þau 25. Nálgast þái að hver rnaður i húsinu hafi sitt baðhérbergi, þvi að venjntega eiga eklci ncma um 40 manns heima i húsinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.