Fálkinn - 13.04.1929, Síða 4
4
F Á L K I N N
('ambridgemeiin homa i land eftir unninn sigur.
arnir á Thames eru ekki undan-
þegnir þessari venju. Að öðru
leyti má líkja kappróðramótun-
um við burtreiðar miðaldanna.
Þar voru konur jafnan meðal á-
horfenda og oftast nær átti hver
keppandi einhvern augastein i
áhorfendahÖpnum, sem eggjaði
hann tii stórræðanná. Og talið
er að likt sje um kappróðrana
stúdentar í ljóshláum. Unnu
hinir síðarnefndu, enda hafa
þeir átt miklu l)ciri ræðurum á
að skipa siðustu árin en hinir.
I flokki Oxfordmanna var einn
I)ani, Juel-Brockdorff barón;
eiga útlendingar jafnan aðgang
að þátttöku og aðrir stúdentar,
cf þeir aðeins þykja duglegir.
Bátarnir sem notaðir eru eru
Kina mgndin sem lil er af fyrsta róórinum, 10. júní 1829.
á Thames. Englendingar eru í-
þróttaþjóð, en þó efast menn
um, að jafn hraustlega væri
tekið í árina og raun ber vitni,
ef keppendurnir hefðu eigi hug-
fast, að ineðal áhorfendanna
væri stúlka, sem fylgdist vel með
því sem fram færi.
Oxfordstúdentarnir eru í dökk-
bláum skyrtum, en Cambridge-
svoriefndir „outriggers", örmjóir
með keipunum utanborðs. Hefir
bátalag þeirra stúdentanna jafn-
an verið fyrirmynd annara, og
má segja, að stúdentarnir hafi
jafnað vísað öðrum veg í kapp-
róðraiþróttinni yfirleitt.
Kappróðrarskeiðið er 4% ensk
míla, eða um 8 kílómetrar og
hefst við Putney, skamt fyrir
RœSarar söklcva bútnum oij vaða í land. Mgnd frá 1863.
Piano I
M
fyrsta flokks fyrirliggjandi.
M
Seljast með verksmiðjuverði jjtj
að viðbættum flutnings-
kostnaði.
A. Obenhaupt.
m
m
=«
m.
m
ofan London. Það er mjög mis-
jafnt hve góðum tíma ræðararn-
ir ná, og afrekin ósambærileg
frá ári til árs, því aðstaðan er
mjög breytileg, bæði slraum-
harka í ánni og vindur.
I gamla daga var það siður,
að sá flokkurinn sem vann sökti
bátnum við marklinuna og óð í
land, en af ýmsum ástæðum hef-
ir verið hætt við þennan sið. M.
a. af því, að áhorfendur voru
farnir að taka upp á þvi að
vaða út i ána á móti sigurveg-
urunum og tóku þá stundum
með sjer þá, sem ógjarna vildu
vökna. Varð troðningur svo
mikill úti í ánni, að menn
duttu og lá við druknun.
Hjer á inyndunum sjá menn
kappróður þennan á ýmsum
tímum. Daginn sem hann fer
frain hugsa Englendingar ekki
um annað og nú hafa menn út-
varpið til þess að láta þá sem
ekki eru viðstaddir, fylgjast
með. Áður höfðu menn ekkert
nema blöðin, og þá þótti rit-
stjórunum mikið undir því kom-
ið, að geta orðið fyrstir til að
birta úrslitin. Einu sinni tók
ritstjóri upp á því, að láta
prenta tvö upplög af blaði sínu,
og var í öðru upplaginu sagt
frá því að Oxford hefði unnið
en i hinu að Cambridge hefði
borið sigur úr hýtum. Átti svo
að senda söludrengina út með
það upplagið sem við átti, und-
ir eins og úrslitin væri fengin.
En forlögin ljeku illa á ritstjór-
ann, því flokkarnir urðu jafn-
ir í þetta eina sinn. Það var
árið 1877.
í New York liefir i vetur verið sýnt
leikrit eftir svertingja, Du-Bosse Hay-
ward, sem liefir þótt mjög mikið til
koma. Nú liefir liann ritað skáidsögu,
sem vakið hefir mikla eftirtekt.
Þekt hresk ieikkona, Lena Ashwell,
hefir nýlega skýrt blaði einu frá áliti
oooooooo&oooooooooooo&ooa
8 8
Allskonar §
1 bvunatvyggingav
Nye Danske.
Aðalumboðsmaður
Sighvatur Bjavtiason
Amtmannsstíg 2.
o
o
o
o
o
o
o
a
o
o
o
€3
ioooooooooooooooooooooooo
I I
Líkast smjöri!
fc>MÍ0RLÍKÍ
I--------------1
sínu á því, hver sje orsökin til þess að
fólk fer svo mjög oft í bíó. Það er af
l>vi, segir hún, að bíóin eru stór, hlý
og vistleg og fólk getur „haldist í
hendur“. Þegar jeg var ung, heldur
hún áfram, og var „skotin“ fór jeg
æfinlega með piltinn minn á einhvern
failegan stað, þar sem var svo dimt
að jeg gat haldið í hendina á honum
án þess fólk yrði vart við það. Ætli
það sje ekki eitthvað til i þessu?
Tvíburarnir Henry og Wiiliam
Burn i Woodville i Oliio hjeidu ný-
Iega hátíðlegan 95. afmœlisdaginn
sinn. Þeir munu vera elstu tvibur-
ar í heiminum.
74 ára gamall blaðamaður á Bret-
iandi geklc að eiga unga stúlku um
daginn. Þegar þau óku úr kirkjuuni
urðu þau ósátt og fóru sitt í hverja
áttina. Fimin dögum síðar andaðist
inaðurinn, án þess að hafa sjeð kon-
una sína eftir að þau skildu fyrir ul-
an kirkjuna.
Hingað til liefir þvi verið haldið
fram að faðir Marteins Lúthers liafi
verið fátækur inaður í Mansfeld. Nú
hefir þýskur visindamaður sannað að
faðir Lútliers liafi verið frekar auðug-
ur borgari. Hann kvað liafa látið eftir
sig 30,000 mörk, sem voru miklir
peningar i þá daga. Svona er það, alt-
af finna vísindamennirnir eitthvað
nýtt.