Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 13.04.1929, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N Nýtísku tækifærisgjafir. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Símnefni: Hljóðfærahús.— — — — Sími 656. Kléppsspitalinn nýi var viyð- ur á skirday að viðstöddn fjöl- menni, og er nú tekinn tit starfa. Er hiisið sjálft 'i'i.ö metrar á lengd, en 11,ö á breidd, ivær hæðir aiik kjallará og súðar- hæðar. í kjallaranum er eldhús fgrir bæði hælin, óefað hið full- komnasja á landinu, borðstofa starfsfólksins og vinnustofa karl- manna. .í neðstu hæð tvær sjúkradeildir (karlmanna) og á efri hæo aðrár tvær ft/rir kon- ur. En á efstu hæð ern íbúðir starfsfölksins og samkomusalnr, sem jafnframt verður vinnustofa kvenna. Sjúkrastofurnar eru mjög vistlegar og opið á milli þeirra, svo hver deild cr ein heild. Er stærsla mgndin af einni sjúkradeildinni. A hinum mgnd- iinum má sjá hluta af verustofu einnar deildarinnar og eimkatla og vermir eldhússins. Hælið virðist vera mjög vandað og snið- ið eftir mjjustu tísku og sjúkra- stofurnar einkar vistlegar. í hverjum „bás“ sjúkradeildanna cru 0 rúm, en básarnir eru þrír i lwerri deild og auk þess nokk- ur minni herbcrgi, ætluð einum Sjóður einn i Danmörku, kendur við Valdimar prins, hefir það með höndum að gleðja gamla sjómenn, Deildir af þess- ari stofnun eru iil á ísafirði og er forstöðumaðurinn þar Skúli Eiriksson, og hjer í Regkjavik, annast Fr. Hukansson i Iðnó nm hana. Á sldrdag liafði Ila- kansson boð fgrir um 'iO manns i Iðnó og afhenti 14 þeirra lieið- ursgjöf frá sjóðnum. Birtist hjer mgfid af gömlu mönnunum á- samt Hákansson og liðsforingja af danska varðskipinn, og eru . „TVÍB URAUNIR" Bestu vasa- og ferðamannahnífar, bestu sól-, ryk- og bílgleraugu og ódýrustu Iestrargleraugu fáið þjer á g eða tveimur sjúklingum. Er hæl- ið ætlað SO sjúklingum, en ]>ó má auðvcldlega koma 100 fgrir þar. — Læknir hælisins verður Helgi Tómasson dr. med. Hefir hann sjerstakan bústað, vestan i.ið hælið. Húsið kostar upp- komið um 560 þúsund krónur og er það ódijrara miðað við slærð en samskonar hæti er- tendis. Hefir Gnðjón Samúelsson teiknað húsið og haft umsjón með smiðinni, en hana hafa framkvæmt að mestn tegti Iír. Sigurðsson og Kjarlan Ólafsson. 'jJjgMpí* Cæ* jp-1-jftp Bpægf’' ’4 i V • "; $£93t JjPS' ty§ ; fe! t *> ■} •>^$5 ’ T* • •' "■ v 4 j v- þeir þessir: í fremri röð frá vinstri Sigurður Jónsson frá Bggðarenda < 81 árs), Simon Jónsson, Klapparstíg (76), Svein- björh Björnsson skáld (74), Þor- lákur Teitsson, Bræðrab.stíg 10 (72), Bcnedikt Daníelsson, Berg- þóruyötu 10 (66), Sve.inn Árna- son, Bergst.str. 0 og Magnús Ein- <irsson (72) og í efri röðinni: Páll Pálsson, Pálsbæ (80), Tóm- as Klog Pálsson, Lindargötu 40 (74), Jón Jónsson. Sölfhóti (81), Jóhanncs Sigurðsson, Lindargötu :i() (67). Einn maður auk þess- ara fjekk gjöfina, Jón Austmann á Seljalandi, en hann er blind- ur og gat þin ekki komið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.