Fálkinn - 13.04.1929, Side 7
F Á L K I N N
7
S V I K A R I N N
EFTIR
W. H. WILLIAMSON
I herbevgi einu í húskumbalda við
cina af skuggagötum St. Pjetursborg-
ar sátu nokkrir menn kringum
borð og gerðu fífldjarfar áætlanir.
Húsgögnin voru óbrotin, Ijósið dauft
°g allir töluðu i bálfum bljóðum.
Kuvalosky binn digri sat í forseta-
stol við borðsendann.
— bað er kominn tími til þess að
láta til skarar skriða, sagði ha'nn.
— Já, gullu allir hinir við, og virt-
ust vera á sama máli.
Keisarinn fcr til Moskva 15.
næsta mánaðár, mælti Turkvitz, mag-
>ir ungur maður og skegglaus. Getum
við ekki gert ])að þá?
—• Hvaða leið sem við förum, meg-
um við ekki gera nein afglöp i þetta
smn, sagði Ossinsky, sem nærri var
genginn í greipar lögreglunni þegar
l-ivadia-samsærið mistókst.
Nú urðu ákafar umræður og tillög-
unum rigndi niður. Það munaði
'ninstu að þeif hefðu lokið við að
samþykkja áætlun, þegar alt í einu
var barið að dyrum.
Mennirnir sex spruttu upp allir í
senn og litu óttaskelfdir, fyrst á hurð-
Jna og síðan liver á annan.
Kuvalosky bugsaði sig um sem
snöggvast; síðan skrúfaði hann kveik-
mn lengra niður í lampanum og gaf
hinum merki um, að þeir skyldu iáta
ems og ekkert væri um að vera.
—v Lögreglan, muldraði Turkvitz.
Kuvalosky drap fingri á vör sjer
H1 merkis um, að allir skyldu þegja.
Hann opnaði blemin í gólfinu og ljet
nlla mennina fara niður í fylgsnið i
skyndi. Síðan lagði iiann blemminn
a sinn stað aftur og lagði gólfdúkinn
yHr bann, skrúfaði upp lampann aft-
,,r og tók énska lestrarbók sjer í bönd.
Aftur var barið að dyrum. Og Kuva-
losky lauk upp með bókina í liend-
mni. Maðurinn sem stóð fyrir utan,
æ<Idi inn í lierbergið.
— Trepov! brópaði Kuvalosky um
leið og liann lokaði hurðinni.
— Já, svaraði sá nýkomni. Vinir
újer? Kuvalosky kinkaði kolii.
Trepov dró blað upp úr vasa sin-
um.
— Kallaðu ekki á þá, sagði hann.
I-estu þetta fyrst. Því hefir verið náð
a skrifstofu lögreglufulltrúans núna
i dag.
Kuvalosky las: „Þeir balda fund í
kvöld klukkan liálf níu í Alexanders-
fiötu 5, til þess að ráða ráðum sínum
urn samsærið. Vitanlega er jeg einn
ai þeim — þvílikir bjálfar! Þjer getið
Kert þeim aðför, ef þjer álítið það
heppilegt. Látið mig vita bvern kost-
inn þjer takið; þetta getur orðið góð
veiði. —- A. Y.“
Kuvalosky leit upp.
'— Það er svikari í okkar hóp,
sagði bann, og röddin skalf af ákefð.
•repov kinkaði kolli.
Kuvalosky vissi ekki bvað til bragðs
skyldi taka.
"— Jeg treysti þeim öllum svo vcl,
sagði hann. Og nú getum við búist við
lögreglunni þá og þegar. Það verður
a® koma þeiin undan — nei. Við verð-
u,n að finna svikarann fyrst; annars
er úti um okkur. Þetta er hræðilegt,
Trepov.
‘— Það er víst um það. En nú verð-
,lr að afráða í skyndi hvað gera skal.
Krunið þjer engan?
Kuvalosky var á báðum átlum um
stund. Iikki gelur það verið Ossinsky,
sagði liann. Og jeg liefði þorað að
sverja fyrir alla liina.
Látið þjer þá skrifa, sagði Tre-
Pov. Og berið svo ritböndina saman
'ið .— hann benti á brjefið.
Já, svaraði Kuvalosky. Og hann
•Olaði að fara að opna hlerann i gólf-
■nu þegar Trepov laut niður að lion-
um og hvislaði ejnhverju að honum.
uvalosky kinkaði kolli og Trepov
'varf út úr dyrunum, áður en nokk-
ur binna kom upp úr fylgsninu. Ráð-
ii
ið var gott og svipur Kuvalosky lýsti
þvi, að hann þættist bafa góð spil á
hendinni. ÖIlu óhætt, hvíslaði liann
að fjelögum sinum.
— Lögreglan? spurði Bogalev.
— Nei, svaraði Kuvalosky. Það var
Trepov. Hann beimtar skriflega yfir-
lýsingu af okkur öllum —- málefnis-
ins vegna. Við þurfum ekki annað
en að skrifa. — Hann sótti penna og
blek og pappír, og fjelagarnir allir
skrifuðu eftir fyrirsögn bans:
„Afráðið alt til blítar þegar þið
baldið fund — og við skulum koma
til ykkar. Hefjist handa þegar þið
álitið það lieppilegt. Gerið svo góða
vciði sem þið getið“.
Iíuvalosky virtist Bogolev liika við
sem snöggvast um leið og bann setti
pennann á blaðið. En svo skrifaði
hann áfram eins og ekkert væri um
að vera.
Þegar allir voru búnir, segir Ivuva-
losky: — Leggið pennana á borðið.
Vitið þið livers vegna jeg Ijet ykkur
skrifa? Fjelagarnir þóttust skilja, að
eittlivað mjög alvarlegt liefði komið
fyrir og liorfðu á hann óttaslegnir.
— Það er njósnari i okkar lióp.
bjelt hann áfram, og rendi um leið
bvössum augum á alla þá sem við-
staddir voru, til þess að hann gæti
sjeð bvernig liverjum og einum yrði
við.
— Njósnari! brópaði Ossirisky, og
leit með skelfingu á fjelaga sína.
Ollum varð bylt við fregnina.
— Það er setið á svikráðum við
okkur, sagði Kuvalosky. Lögreglan
hefir fengið þetta brjef. Og svo sýndi
liann þeim miðann, sem Trepov liafði
komið með. — Jeg skal lesa það upp-
bátt.
— Lögreglan keinur þá hingað,
sagði Ossinsky fullur gremju, þegar
Kuvalosky bafði lokið lestrinum.
-—■ En fvrst verðum við að finna
leiguþý bennar, sagði Kuvalosky. Jeg
ætla að athuga, bver ritböndin svar-
ar til þessarar! Og bann veifaði mið-
anum. Ossinsky umlaði ánægður og
dró skammbyssuna upp úr vasa sín-
um.
Ossinsky liafði hlutverk varðliunds-
ins meðan Kuvalosky var að bera
saman ritliandirnar. Þegar því var
lokið liorfði Kuvalosky kringum sig
og mátti lesa vonbrigðin út úr and-
litinu. — Engin rithöndin líktist,
mælti liann.
— Ef til vi 11 er þetta alt saman
misskilningur, sagði einn.
— Já, sagði Bogolev. Hvar er
Trc.pov?
— Hann er einn reyndasti maður-
inn i okkar flokki, sagði Kuvalovsky.
Honum getur ekkert skjátlast.
— Þetta er óttalegt! hrópaði Turk-
vitz. Ekki er jeg njósnari — svikari
.... Og það sögðu þeir hver eftir
annan.
— Svona! Geri nú ailir eins og jeg,
sagði bann.
— Já, sagði Ossjnsky. Og setjum á
]iað dagsetning frá fyrra mánuði, áð-
ur en þetta óheillabrjef var skrifað.
Látum ógæfuna koma yfir okkur alla,
ef liún kemur á annað borð.
— En lögreglan? spurði Turkvitz
eftir nýja þögn.
— Já, iögreglan, sagði Ossinsky. Ef
við yfirgefum þennan stað þá verð-
um við að fela okkur, því ]>orparinn
getur bafa skrifað fleiri brjef. Við
verður að flýja land.
— En fyrst verður svikarinn að
deyja.
í sama bili var barið að dyrum á
ný, hátt og greinilega.
— Lögreglan, sagði Ossinsky, og
allir samsærismennirnir sáu i anda
skugga Síberíu og fundu blóðlyktina
af liöggstokknum.
— Getuin við ekki flúið? spurði
Turkvitz. Eða falið okkur, sagði
Deuc.
—■ Við erum í snörunni, mælti
Kuvalesky og liristi liöfuðuð. Bogolev
breifði hvorki legg nje lið.
Aftur var barið að dyrurn.
— Ljúkið upp strax i lagarina
nafni! var kallað fyrir utan.
Vegna hættunnar sem vofði yfir
gleymdu samsærismennirnir svikaran-
uin og nokkrir þeirra lilupu i felur.
Bogolev og OsSinsky settust við borð-
ið og tóku sitt blaðið hvor; Kuvalov-
sky tók aftur ensku lesbókina.
—« Jeg segi að ])ið sjeuð enskir,
mælti liann, um léið og bann gekk
til dyra.
Yfirlögregluþjónn kom inn og stað-
næmdist svo sem alin frá dyrunum.
—- Þið eruð lengi að hugsa ykkur
um bvort þið eigið að ljúka upp, sagði
hann reiðilega. Svo gekk liann eftur
fram að hurðinni. Komið þegar jeg
kalla á ykkur! hrópaði hann i skip-
unartón út um gættina. Og rannsakið
húsið á meðan, og gætið þess að eng-
inn sleppi undan!
Svo lokaði hann burðinni og sneri
sjer að mönnunum tveimur við borð-
ið. Hann tók lesbók Kuvalosky.
—- Jeg mun hafa truflað yður, sagði
bann. Hann tók bókina upp og las:
I'aðir minn er góður! Nú, svo þið
notið merkjakerfi. Það er ágætt sönn-
unrgagn. Standið þjer kyr, kallaði
bann til ICpvalosky. Yður þýðir ekki
að reyna að flýja, og best að spara
sjer alla útúrdúra. Lögreglustöðin lief-
ir nöfn ykkar allra og hjermeð skipa
eg — liann dró miða upp úr vasan-
um og las — Dimitri Kuvalosky, Paul
Ossinsky, Alexis Turkvitz, Valerian
Bogolev, Peter Deuc og Jakob Stefano-
vitsj að gefa sig fram. Jcg er hingað
kominn til Jiess að taka ykkur fasta
fyrir samsæri gegn bans hátign keis-
aranum.
Ossinsky greip til skammbyssunn-
ar en lögreglufulltrúinn varð fljótari
til.
— Engan mótþróa, hrópaði hann.
Haldið ])jer að jeg komi vopnlaus á
svona stað. Undan getið þið ekki kom-
ist, og ])að bætir ekkert fyrir ykkur
að bæta nýjum glæp við hinn fyrri
.... Alexis Turkvitz, gangið fram!
Eitt augnablik var alt bljótt en svo
komu Turkvitz ásamt Siefanovitsj
og Deuc frain úr fylgsni sínu. Orvænt-
ingin skein út úr þeim.
— Svarið ]>egar jeg kalla á yður,
lirópaði yfirþjónninn. Dimitri Kuvalo-
sky! Kuvalosky geklc fram. Paul Oss-
insky! Og þannig las hann upp öll
nöfnin.
— Þið verðiö allir kallaðir fyrir
sama dómstólinn, sagði liann. En áð-
ur en jeg kalla á aðstoðarmenn míua,
á jeg samkvæmt skipun að veita ein-
um frelsi'. Maður sá er gegnt hefir
skipun lögreglufulltrúans getur gefið
sig fram, — en snúið fyrst að mjer
bakinu, allir. Svona !
Eitt augnablik varð ömurleg þögn;
en svo gekk Bogolev út úr röðinni.
Ossinsky rak upp öskur óg sneri
sjer við, en lögregluþjónninn nriðaði
á hann skammbyssunni. — Inn í lín-
una, fljótt, hrópaði hann. Og Oss-
insky blýddi.
— Eruð þjer vopnaður, spurði lög-
regluþjónnin Bogolev.
— Já, svaraði liinn brosandi og dró
fram skammbyssuna. En þjer megið
vera viss um, að hjer hefir verið heitt
siðasta bálftimann.
— Jeg býst við því. Brjefi yðar
befir verið stolið.
—• Já, jeg befi orðið var við það.
En jeg sneri á þá.
— Gott, þjer bafið unnið yðar verk
ágætlega. Kallið nú á aðstoðarmenn
mína, sem biða fyrir utan.
Bogolev sncri sjcr við og ætlaði út
að dyrunum, en í sama bili vatt lög-
reglumaðurinn skammbyssuna úr
bendi bans og miðaði sinni byssu á
liann. — Ef þjer hreyfið yður þá
bleypi jeg af! sagði hann. Bogolev
virtist verða forviða.
Allir hiriir, sem stóðu í röð og
sneru bakinu áð þeim tveimur urðu
aaoaoocnaaaoooaoaooooooöoa
o «
a o
o
o
o
o
o
Verslið
o
o
o
o
o
o
o
o
o
I Edinborg.
o
o _
0000000000000000000000000
forviða á síðustu oröum lögreglu-
mannsins og biðu ó])olinmóðir eftir
])vi sem nú myndi gerast.
—■ Það eru engir lögregluþjónar
lijer fyrir utan, mælti falski lögreglu-
maðurinn rólega. Við þurfum ekki á
þeim að balda ])essa stundina. Hann
miðaði byssunni á Bogolev og reif af
sjer skeggið með hinni liendinni.
Kuvalosky, Ossinsky, mælti bann, og
röddin var eins og bann væri að tala
við kunningja.
Samsærismennirnir sneru sjer við
sein steini lostnir.
— Trepov, hrópaði Ossinsky.
— Trepov! lirópuðu allir liinir frá
sjer numdir af fögnuði. Þeir þyi-jilust
að honum til þess að taka i höndina
á honum og fagna yfir lausn sinni.
En þeir gleymdu ekki Bogolev.
— Takið liann! lirópaði Ossinsky.
— Bogolev ætlaði að flýja. En i sama
bili bafði Kuvaleski gripið liann,
vasaklút var stungið upp í munn hon-
um og innan skamms var hann bund-
inri á liöndum og fótum.
— Hann skal deyja, sagði Trepov
rólega. Hann ætlaði að koma okkur
öllum í gálgann, og það hefði tekist
ef ráð lians liefðu náð fram að ganga.
Lögrcglan getur komið bingað þegar
minst varir.
Allir tóku viðbragð.
—■ Já, við vitum ekki bvort bann
befir sagt til nafnanna okkar; en
sleppum við honum getum við verið
vissir um að hann gerir það. Hver
stundin er dýrmæt.
Og samsærismennirnir slöktu ekki
niður tímanum.
Þegar lögreglan braut upp dyrnar
liálftíma síðar, fann bún lik Valerian
Bogolevs — og brjefið, sem liann
bafði sjálfur skrifað var nælt á brjóst-
ið á lionum. Neðst á blaðið hafði
þessum orðum verið bætt við með
'annari rithönd: Við vonum, að þið
sjeuð ánægðir með bráðina!
Flugvjelasmiðurinn Fokker, sem
hefir gert flugvjelar þær sem við hann
eru kendar, og sem taldar eru mjög
öruggar, er Hollendingur að ætt en á
heima i Ameríku og kvæntist fyrir
nokkrum árum islenskri konu. Nýlega
dvöldu þau i New York á gistihúsi
og var Iierbergi þeirra á 15. liæð. Eitt
kvöldið þegar Foltker kom lieim úr
fcrðalagi, þreyttur og dasaður varð
þeim hjónunum sundurorða. Sagði
konan að liann væri sjer ótrúr. Jókst
orð af orði á milli þeirra og alt í
cinu opnar frúin gluggann og kastar
sjer út, niður á strætið. Hún beið
bana samstundis.
Breskur læknir heldur þvi fram að
svefnleysi sje mönnum liættulegast af
öllu. T. d. geti menn soltið i inargar
vikur án þess að tjón verði á heils-
unni. En það er öðruvisi með svefn-
leysið. Hann getur þess að þrir stfi-
dentar bafi gert tilraun í þessu efni.
Þeir ætluðu að halda sjer vakandi í
viku. Fjórða daginn leið yfir einn
þeirra, fimta daginn bráðveiktist ann-
ar og sjöunda daginn ljest sá þriðji.