Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 13.04.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N >• 88 ' ■>&&MS&&Í - - f H X'Á'.'V ýy. Hjer er mgnd af Ólafi krónprins og Mörtu krónprinsessu, telcin i Stokkhólmi skömma fgrir brúðkaupið. Á borðinu bak við J>au sjest nokkað af gjöfunum sem þau fengu og eru þær margra peninga virði. Til vinstri á mgndinin sjest dgrindis kápa, sem Eugen prins gaf prinsessunni, frænku sinni. Er hún úr læmingjaskinnum og mesta gersemi. Fgrir skömmu cr látinn Foch gfirhershöfðingi Frakka og var jarðarför hans hin fjölmcnnasta i manna minnum. Var hann grafinn skamt frá gröf Napoleons, sem sjest á mgndinni. Síðan heimsstgrjöldinni lauk hefir það verið viðkvæði flestra þjóða, að nú mætti aldrei grípa til vopna framar. Og ýmsir samn- ingar og sáttmálar hafa verið gerðir til J>ess að afstýra ófriði, alþjóðasambandið stofnað, Locarnosamningurinn og Kolleggs- samningurinn undirritaðir. En eigi að siður vigbúast þjóðirnar enn af kappi, ekki sísi Bandaríkjamenn. lijcr á mgndinni sjest herskip, sem þcir hafa smíðað nýlega, og er ætlað handa flug- vjelum. Getur það flutt á þilfari 72 flugvjelar og eru þær ætlað- ar til njósna og sprengjuvarps. } í i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.