Fálkinn - 13.04.1929, Qupperneq 12
12
F A L K I N N
5krítlur.
— llvfu) segir konan yðav, þegar
jijcr komið svona seint heim?
— Ilún uerður alveg snarvitlaus.
Hún ransar upp úr sjer alt, sem hún
veit um fortíð mína.
DRENGURINN: Jeg á ivær vekjara-
klukkur og læt aðra þeirra ganga
korteri of fljótt en hina tíu mínútum
of seint, en samt veit jeg ekki hvor
þeirra hringir fyr. Veistu hversvegna?
? ? ?
— Vegna þcss að livorug þeirra get-
ur vakið mig!
* * *
Maður einn hafði staðið 20 minút-
ur í siinanum hjá Iiosenberg án þess
að segja eitt einasta orð. En nú beið
annar, sem þurfti að komast að og
var farinn að skotra augunum hálf
ónotalcga til þess sem í símanum var
og spyr loksins: — Eruð þjer að tala
við einlivern?
— Nei, jeg er alls ekki að tala. Það
er konan min sem er að tala, skiljið
þjer.
* ★ *
40
Adamson getur
hrasað, en
knattspyrnu-
áhuginn dvínar
ekki fyrir það.
TVÍRÆTT.
Hann: Þjer skuluð ekki gera yður
ómak með því að fylgja mjer til
dyra.
HÚN: Jeg geri mjer ekkert ómak.
Mjer er |>að þvert á móti ljúft.
* * *
Innhrotsþjófurinn (við unnustu
sina) : — Kjóstu þjer nú það af þessu
dóti, sem þú vilt lielst og hugsaðu
ekkert um verðið. Það er jeg sem
horga.
*
— Verslunin okkar er svo stór, að
við kaupum blekið handa skrifstof-
unni i heilum vagnhlössum.
— En lijá okkur notum við svo
mikið af pennum, að við leigjum sjer-
stök skip til að flytja þá.
VWNUSKIFTING.
Ungur rithöfundur sem er mjög á-
nægður með tilveruna, segir við vin
sinn, málarann:
— Jeg bý til skrítlui-, og konan min
teiknar myndir með þeim.
MÁLARINN: En jeg teikna myndir,
og konan min býr til skrítlur um þær
* * *
Sonurinn skrifar foreldrum sinum
heim, að hann sje trúlofaður og móð-
irin sendir honum brjef aftur og
fagnar tiðindunum og bætir því við,
að lijónabandið sje lykill farsældar
og lífsánægju. En neðst á brjefinu
stendur skrifað með hendi föðursins:
— Hentu lykilskrattanum og vertu
piparsveinn!
TIL JÓLANNA.
Mu'tti jeg hiðja um eitt kiló af
konfekt og svo sem einn pela af taxer-
olíu.
—- Hvar er hún mamma þin?
— Hún fór til hennar frú Sigríðar
fgrir tveim Idukkustundum til þess að
spjalla við hana i fimm minútur.
FAÐIRINN: Og það vil jeg segja yður, maður minn, að jeg þoti ekki að
nokkur sje neergöngult við titlu dóttur mína.
HÁSKÓLAKENNARINN, sem hefir dualið utn hrið uppi i sveit — tii þess
að dthuga froskal