Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Side 15

Fálkinn - 13.04.1929, Side 15
Síldarnet, Reknet feld 18 og 17V2 alin, Reknetakapall, -- Netabelgir, Reknetaslöngur, Lagnetaslöngur. Veiðarfæraversl. Geysir. Fermingar- Sjafir: Sálmabækur, Ljóðabækur, Ritfell, Lindarpennar, Blekstativ, Poesialbum og •nargt fleira hentugt til ferm- ingargjafa. BÖKAVERSLUH ARIHBJ. SVEIHBJARHARSOHAR. SilfurpleU- sfiaióar geflns. Sá sem kaupir fyrir 5 kr. í verslun minni búsáhöld hverskonar, veggfóður eða á 1 n i n g u fær 1 silfur- plettskeið (2 turnar) sem kaupbætir. Sje keypt fyrir 10 krónur verða tvær skeiðar gefnar, fyrir 15 króna verslun, þrjár skeiðar o. s. frv. Silfurplettskeiðarnar verða aðeins gefnar sje greitt við wóttöku varanna. — Notið tækifaerið. Komið sem fyrst. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. Sími 830. Fisíátireiflnr (vaxíborinn dúkur). ^esta tegund, margra ára reYnsla fengin fyrir ágætri endingu. — Saumum Fisk- ^breiður af öllum stærðum. ^dýrast í heildsölu. Veiðarfaeraversl. Geysir. KOSSINN Á SKRIF- STOFUNNI. í Köln hefir nýlega verið á fer'ðinni mál, sein vakið hefir talsverða eftir- tekt. Stúlka á einu safninu höfðaði mál gegn bænum og krafðist að verða sett aftur í stöðu sína við safnið, sem hún hafði mist með beim atvikum, sem nú skal greina: Póstþjónn einn liafði borið það i bæjarstjórnina, að stúlkan liefði kyst safnavörðinni á skrifstofu hans, og bar kona þjónsins það líka. Þau áttíi sem sje heima í húsi beint á móti skrifstofu safnavarðarins. Og nú fór bæjarstjórnin á kreik. Hún fór heim til póstþjónsins og settist við glugg- ann og sá, að það var liægt að sjá þaðan inn í skrifstofu safnavarðarins. Og svo rak liún stúlkuna undir eins úr stöðunni. En þetta liefði hún ekki átt að gera. Því við rjettarhöldin á eftir kom það fram, að það var ómögulegt, að stúlkan hefði getað kyst safna- vörðinn á þcini tíma sem póstþjónn- inn þóttist sjá það. Hún gat sannað, að hún hefði verið suður i ítaliu um það leyti. Og svo var bæjarstjórnin dæmd til að biðja stúlkuna fyrirgcfn- ingar og setja liana inn i embættið aftur. — Það bættist og við, að það kom fram i prófunum, að póstþjónn- inn — aðalvitnið — var argasti lvga- laupur og Iiafði sjálfur skilið við kon- una sína, og að þesisi kona sem bar vitni með honum var alls eklti kon- an hans heldur einhvers annars. Og nú hefir minnihlutinn i hæjar- stjórninni krafist þess, að nefnd verði skipuð til þess að rannsaka frum- hlaup mciri hlutans og borgarstjóra i málinu? Aumingja borgarstjórinn! Og alt út af einum kossi! MINSTA LOFTSKIP í HEIMI. Fyrir skömmu var sagt frá, að Amerikumaður cinn hefði smíðað minstu slagliörpu, sem t'il er i heim- inum. Nú hefir annar smiðað minsta loftskip heimsins. Það er 65 feta langt og 30 fet í þvermál og gasinnihaldið 22.000 rúmfct. Það er hefir 22 liest- afla hreyfil og getur flogið með 30 kilómetra hraða á klukkustund. Amerikumenn fullyrða, að þessi litlu loftskip geti orðið að góðu lialdi við að taka myndir úr loftinu, enn- fremur til auglýsinga og til eftirlits með samöngum. I>au geta legið i loft- inu langan tíma I einu og haldið kyrru fyrir, en það geta flugvjelar ekki. Hvað skyldi nú koma næst. Máske það verði „minstu skýjakljúfar i heimi“? — Þjer eruð raunalega illa að yð- ur i ártölum, segir prófessorinn við stúdentinn sem er að taka embættis- próf i sagnfræði. — Jeg? Jeg þekki hvert cinasta ár- taia frá Krists fæðingu til þess dags. Jeg á bara dálitið erfitt með að koma þeim fyrir á rjettum stöðum. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá EaítælöaTersliin Jún Sígnrösson. Austurstr. 7. Saumavielar /&\ V/ESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv. Garðars Gíslasonar, Reykjavík. I 1 KJ’lDlPK'vivjWtvi Pósthússtr. 2. Reykjavík. Stmar 542, 254 »s 309 (framkv.st].). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö upplýsinga hjá næsta umboBsmanniI Breski visindamaðurinn H. P. Tizard liefir gert þá óþægilcgu uppgötvun, að sólin sje altaf að minka. Hann segir að hún minki um 250,000,000 smálestir á hverri mínútu. Til allrar hamingju bætir hann við, að það muni líða 100 miljónir ára þangað til sólin sje orðin eins „Iítil“ og jörðin. I Moskva lætur stjórnin börn og unglinga kenna gainla fólkinu að stafa. Börnin eru flest læs nú, en gainla fólkið er hvorki læst nje skrifandi. Um dagÍHn var lagt löghald á eim- vagninn fyrir hraðlestinni milli Bryss- el og Lille. Tolljijónarnir á Ianda- mærum Belgíu fundu nefnilega tó- baksvörur fyrir um 250 franka, sem lcstarstjórinn ætlaði að smygla inn i landið. Júlíus Swoboda ullarkaupmaður þótti vera með afbrigðum fyndinn maður i lifandi lífi. Erfðaskrá lians ber þess líka vitni. Hann arfleiddi stjúpson sinn að gömlum úttroðnuin höggormi með þakklæti fyrir „vin- áttuna“. Bróðir hans fjekk 50 aura — til þess ,að kaupa sjer snæri til að hengja sig i. Systur sinni gaf liann liandbók í kurteisisreglum. Alt ann- að, sem hunn átti, alls 15 miljónir króna gal’ hann ýmsum liknarstofn- nnum. Tjöld, allar slærðir og allar mögu- legar gerðir s a u m u m við ódýrast. — Fjöldi tegunda af tjaldaefni fyrirliggjandi. Veiðarfæraversl. Geysir. SILVO silfurfægilögur er óviðjafnanlegur á silfur, plet, nickel og aluminium. Komið og lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni. Silunganet. Silunganetagarn. Laxanetagarn. Selanetagarn. Síldarnetagarn. Þorskanetagarn. Trawlgarn. Skógarn. ,í Umbúðargarn. Veiðarfæraversl. Geysir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.