Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.04.1929, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ..... OAMLA BÍÓ .......... BYltingar-brúðkaup Sjónleikur í 8 stórum þáttum eftir Sophus Michaelis. Aðalhlutverkin leika: Gösta Ekman, Karina Bell, Diomira Iacobine. Myndin var sýnd síðastl. haust í Kinopalæet í Kaupmannahöfn 9 vikur samfleytt. Olgerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður vorhreingerningarnar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Faest hjá raftækja- sölum. 1 7 Telpu- Og Unglinga- ( skófatnaður alskonar, nýkominn. Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun. . iuiiiiiiiiimiimiiiiiiiuiiiuiiinimiiiMMHUiJiiiiuiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiuiamtuniiuiimmiiiiUiiiMUiiuiiiiMiiiiumimniumiimniHiiiuiimiiwuMMiimumuumHnmNMiiiiii.-mniH'iMiiiimiiiiuiMJiiíiimiiiuiMiMliuiiiiJiuJ NÝ]A BÍÓ I undirdjúpum heimsborgarinnar Sjónleikur í 7 þáttum frá First Nationalfjelaginu. Aðalhlutverkin Ieika: Jack Mulhall, Dorothy Mackaill. Charles Murry o. fl. Sýnd um helgina. Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. •IHIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII* s s I Hattabúðin Austurstræti 14 Hattabúðin I Nýkomið bæjarins mesta úrval af kven-, unglinga- og barnahöttum. Kvenhattar frá 7,00. Unglingahattar frá 3,75. Barnahattar frá 2.75. 1 Anna Asmundsdóttir. ÍlHUIHIUIIinHHIIIIUIIUIIIIUHIIIIIIUIIIUIHIIIUUIIIIIUIIItlUIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIlS Byltingar-brúðkaup. Leikritið „Revolutionsbryllup" eftir skáldið Sophus Michaelis er eitt af þeim fáu dönsku leikrit- um frá þessari öld, sem náð hef- ir almennri frægð úti i heimi. Gerist það á stjórnarbyltingar- tlmunum i Frakklandi, um þær mundir sem Jakobinar höfðu náð völdum og aðallinn fiýði land. Aðalsmærin Alaine og Erneste greifi eru að halda brúðkaup sitt í Trionville-höllinni. — Snuðrari Jakobína kemst að þessu og nú er her manns sendur i höllina til að handtaka greifann og drepa hann. Gestirnir sitja að veislu þegar hermennirnir koma, en er Erneste sjer livernig komið er toregst hann ómannlega við dauða slnntn. Herforinginn lofar að fresta aftökunni til morguns svo að brúðlijónin geti notið fáeinnar stunda saman. Alaine gráthænir einn undir- foringjann úr óvinaliðinu, Marc Arron uin að frelsa Erneste og gerir hann það,' þó liann viti að það kosti hann lífið. En lionum finst ómögulegt að synja jafn göfugri konu og Alaine hænar. Kemst Erneste undan í klæð- um Mare Arrons, en hann skipar sjálfur fyrir um aftöku sina, þegar herforinginn færist undan að gera það. Myndin er tekin undir stjórn hins ágæta leikstjóra A. W. Sandberg og liefir tekist prýðilega. Er þetta tvi- mælalaust ein af ágætustu myndum, sem norðurlandabúar hafa haft af- skifti af nýlega. Hlutverk Marc Arr- enda. Er myndin af honum. — ByR- ons leikur Gösta Ekman, sem nú er ingarbrúðkaup verður sýnt bráðlega i mesta kvennagull allra norrænna leik- GAMLA BÍÓ. Hjer birtist mynd af hinum góðkunna pianóleikara Kurt Haeser, sem nú. er hjer á ferð með Florizel v. Reuter. Haeser ætlar að halda píanóhljomleika hjer i bænum eftir helgina og er þar áreiðanlega góð skemt- un i boði. lJví iniður er ekki hægt vegna rumleysis að gefa hjer sýnisliorn af ummælum hestu erlendra listdómara um Haeser. Eru þeir svo lofsam- legir, að eigi verður á hetra kosið. „I undii'djúpum heimsborg- arinnar" heitir mynd sem Nýja Bíó sýnir um helgina með. Dorothy Mackail og Jack Mul- hall i aðalhlutverkunum. Seg- ir myndin frá ungri verslun- arstúlku í New York sem á völina á milli þess að komast til París eðn giftast lestar- stjóra. Myndin sýnir að hún fær ar þessar óskir uppfyltar. — skemtileg mynd. — Fróðlegar báð- myndir þær, sem gerast á neðanjarð- Mjög arjárnbrautunum i New York. eru -----------

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.