Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1929, Page 8

Fálkinn - 20.04.1929, Page 8
8 F Á L K I N N / Quartier Latin í París búa flestir stúdentar borgarinnar og er þar oft glalt á hjaVa, þvi stúdentar eru fjörmenn. Fara þeir oft i skrúðgöngu um strætin og halda svo brennu áður cn þcir slcilja. í Ameríku cr uú unnið meira að framleiðslu flugvjela en nokkru sinni fgr, bæði til liernaðar og frið.samlegar afnota. Mgndin er frá flugvjelasmiðju i Scaitlc, og sýnir vjelar sem eru í smíðum. Alpaher ítala verður að kunna ým ar listir, sem aðrir hermenn e.kki læra. Ilann verður að kunna ldifra í fjöllum og vegna sn verða hermennirnir að kunna ganga á skiðum. Hafa ítalir mikla stund á, að gera góða s menn úr hermönnum þessum og scnt liðsforingja til Noregs til þcss læra listina sem bcst. Á mgndinni t. v. sjást italskir hermenn á skíða- æfingu. Eru þeir Iwítklæddir svo að verra sje að greina þá frá snjónum. Þá vcrða hermennirnir að vera fimir fjallgöngumenn og vel þolnir. Jack Demþseg fgrrum heimsmeistari í hncfaleik var nýlega á ferð í New York til þess að sjá þar um hncf- leikamót og var þá þcssi mgnd tek- in af honum og konu hans, sem er kvikmgndalcikkona. Skilgrði fgrir góðri uppskcru ávaxtatrjáa cr mcðal annars það, að trjen sjeu varin ýmsum svcppategundum og smákvikindum, sem sækja á þau og gcta gcregðilagt Jmu, ef eigi er goldið var- huga við. Mgndin sýnir, hvernig farið er að verja trjen. Það er dælt á ]>au legi, sem drepur sníkjudýrin. í stórborgunum eru menn í vandræðum með gegmslustaði fgrir bifreiðar. Mgndirnar eru frá New York og sýna hvernig þar er farið að. Mcnn hafa bggt skýjaleljúfa fgrir bifreiðarnar og eru þær teknar í Igftum upp i gegmslustaðina. Húsið á mgndinni cr 25 hæðir — alt fgrir bifrciðar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.