Fálkinn - 20.04.1929, Side 9
F A L K I N N
9
Vegna frostanna i vetur i nágrannalöndunum voru garðgrkju-
menu farnir að kviða því, að þeir gætu ekki látið páskaliljurnar
vaxa i tæka tíð. En á siðustu stundu bregtti til batnaðar og á
mgndinni má sjá nóg af liljum.
Atlantshafsfloti Breta var nýlega að halda hcræfingar við Gibralt-
ar. Mgndin hjer að ofan er tekin á herskipinu Nelson og sjást
fallbgssur skipsins, en i baksýn Gibraltarklctturinn, hið fræga
vígi Breta.
Maðurinn scm mcstan þáttinn átti í
lcafbátahernaði Þjóðverja, v. Tirpitz
aðmiráll, varð áttræður 19. f. m.
Hann átti frumkvæðið að því, að
hcrfloti Þjóðverja var aukinn mjög í
bgrjun aldarinnar enda var hann
mikill hernaðarsinni. Vegna kafbáta-
hcrnaðarins varð hann vcr þoklcaður
crlendis en ef til vill nokkur Þjóð-
verji annar, og þó var kafbátunum
ekki beitt eins harðneskjulega og
hann óslmði. Þegar hann fjekk ekki
vilja sínum framgengt viðvikjandi
kafbátahernaðinum, reiddist hann og
sagði af sjer gfirstjórn sjóhersins,
1916. Mgndin t. vinstri er af honum.
IlUndar cru ekki vanir að sjá unga i
friði. Mgndin t. h. sýnir undantekn-
ingu frá reglunni. Hundurinn horfir
vinaraugum á ungann og hann virð-
ist ekki vera neitt hræddur við þenn-
an stóra leikbróður sinn, því hann
stendur á framlöppinni á honum og
er hinn öruggasti.
Sænskur liúsgagnasmiður kegpti cigi alls fgrir löngu málverk á
uppboði. Við nánari athugun kom i Ijós að mgndin var eftir
Velasques og gat hann selt hana til Ameríku fgrir 2 milj .krónur,
en liafði kegpt hana fgrir Wtí krónur.
Undir eins og vorar bgrja bctlararnir að mála á gangstjettar-
steinana í London. Öll „málvcrkin“ eru þurkuð út að kvöldi og
næsta dag er bgrjað á nýjan lcik, til þess að fá aura hjá þcim,
sem fram hjá ganga.