Fálkinn - 20.04.1929, Side 10
10
FÁLKINN
p . '.....
Er húð :
yðar
slæm? m
Hafið þjersaxa,
sprungna húð,
fílapensa eða
húðorma, notið þá
RÓSÓL-Clycerin, U
sem er hið fullkomnasta hörunds-
lyf, er strax græðir og mýkir húð-
ina og gerir hana silkimjúka og
litfagra.
Fæst f flestum hárgreiðslustofum,
verslunum og lyfjabúðum.
i H.f. Efnagerð Reykjavíkur. jj
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Nýkomið
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
mikið úrval af dömuveskjum,
seðlaveskjum, peningabudd-
um, samkvæmistöskum,
naglaáhöldum, burstasettum,
kjólaspennum, kragablómum,
ilmvötnum, kreme og púðri,
hálsfestum, eyrnalokkum,
greiðum, hárspennum, nagla-
klippum, rakvjelum, rak-
kústum og raksápum.
Ódýrast í bænum.
^Jarsf. Sícéqfoss
Laugaveg 5.
Sími 436.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
PEBECO-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
0000£3£3£3£3£ÍOC3CC3£300í30£JOÍ3£}t300
| Veggfóður
09
I Linoleum
er best að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3. Simi 1406.
O
I
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
oooooooooo o o o ooooooooooo
Fyrir kvenfólkið.
HJÚKRUN UNGBARNA
Um daginn var lialdin nýstárleg
sýning i Oslo. Það var nokkurskonar
námskeið fyrir mæður til þess að
kenna þeim livernig þær eiga að
hjúkra ungbörnum. Auk fjölda mynda
með nákvæmum skýringum um með-
ferð barnanna, klæðnað, mat og því
uin likt, sýndu einnig útlærðar og æfð-
ar hjúkrunarkonur hvernig ætti að
fara með börnin og livernig mæður
ekki mega fara með þau.
Mörg' þúsund norskar mæður komu
á þessa sýningu. Vjer birtum lijer
þrjár inyndir scm sýna hvernig á að
bera ungbörn, svo ]iau ekki hljóti
tjón af og hvcrnig ekki cigi að gera
það.
Sýning þessi var styrkt af bæjar-
sjóði og það var Rauði krossinn, sem
stóð fyrir lienni. Væri ekki full þörf
á þvi, að slík sýning væri lialdin hjer
i Reykjavík? Vjer hyggjum að ís-
lenskar mæ'ður myndu geta lært mik-
ið af slikri sýningu. Þvi aldrei getur
nærgætnin verið um of, er smábörnin
eiga i lilut.
Konan og þjóðar-
búskapurinn.
Flestir eru með þvi markinu hrend-
ir, að þeim finnast hagskýrslur ieið-
inlegar aflestrar. Fn i raun rjettri
eru engar bækur til, sem flytja betri
fróðleik og gagnsemi en þær, ef menn
vilja lesa þær á rjettan hátt.
í Ameríku hefir nýlega verið gcfinn
út ritlingur, hygður á tölum frá upp-
hafi til eiida, sein sýnir fram á, live
miklu meira sje verslað af konum en
körlum í Bandaríkjunum. Útgefand-
inn er Rlackman Co., ein af stærstu
auglýsingaskrifstofum i New York.
í riti þessu cr sýnt fram á, að kon-
ur geri miklu meiri verslun en karl-
menn, — svo miklu meiri, að það sje
eingöngu undir hagsýni kvenna komið,
livort heimili, með ákveðnar lág-
markstekjur komist af eða ekki. I>a'ð
virðist t. d. horfa einkennilega við
okkar sjónarmiði, að 81 af liverjum
100 bifreiðum, sein seldar eru í
Bandarikjunum, eru keyptar af kon-
um. I nýlenduvöruverslunum eru það
konur, sein kaupa fyrir 98 af liverj-
um 100 krónum, sem verslað er fyr-
ir, og i rafmagnstækjaverslunum
kaupa þær fyrir nálægt 80%.
Höfundur bókarinnar kemst að
þeirri niðurstöðu, að ]iað sjc konan.
sem ráðstafi um 85 krónum af livcrju
hundraði, sem maður hennar liefir i
tekjur, og eigi þátt i, hvernig þeim
10 krónum af þeim 15, sem efiir eru,
sje vari'ð. Eftir þvi eiga giftu karl-
mennirnir þar vestra ekki að hafa
umráð yfir meiru en 5 krónum af
hverjum 100, sem þeir afla.
í sama hæklingi er lient á, hversu
injög notkun ýmsra hluta, sein not-
a'ðir eru á heimilum alment, hefir
vaxið á síðari árum. T. d. voru seld-
ar í Bandarikjunum 110.000 rafknú'ðar
þvottavjelar árið 1917, en árið 1927
790.000. Á sama tíma óx sala kæli-
skápa úr 1200 upp í 035.000, og sala
á ryksugum úr 180.000 upp í 1.028.000.
Og þó hefir fólkinu i þjóðfjclaginu
ekki fjölgað nema um 20 af hundraði
á sama tima.
Að ná burt blettum.
Tjara.
Þeir blettir hverfa alveg ef maður
núir þá úr lilettavatni.
Sykur og lim.
Þvoið þá bletti úr venjulegu soðnu
vatni.
Vandlátar húsmæður
kaupa
Tígulás-
jurtafeiti.
Aurslettur.
Best er að láta þær þorna vel og
hursta si'ðan aurinn úr fötunum eins
vel og liægt er. Blcttina, sem eftir
verða, þvær maður síðan úr bletta-
vatni — og þá sjást engin merki eftir
sletturnar.
Suili.
Svitablettum á jakkakrögum, .flóka-
liöttum og þvíliku má ná úr með
blettavatni. Yfirleitt er lilettavatn
mjög þarflegt á hverju heimili og ef
maður notar það rjettilega og ekki um
of þarf enginn að ganga i lilettóttum
fötum.
EFNILEGT BARN.
Þess liefir verið getið í blöðum ný-
lega að þriggja ára gamall piltur í
Danmörku hafi veri'ð veginn og komið
liafi i ljós að liann vóg 45 kíló. Hann
var því talinn þyngsta barn á Norð-
urlöndum eftir aldri. En nú liafa
Svíar sett annað m.et. Þar er nefni-
lega sjö ára gamall drengur, sem
vegur 54 kíló. Bý'ður nokkur betur?
LITBLINDIR KARLMENN
Varaforseti kgl. enska bifreiða-
mannafjelagsins sagði i fyrirlestri ný-
lega, að það væri óþarfi, að hafa ljós
aftan á bifreiðum rauð, því fjórði
hlutinn af karlmönnum væri litblind-
ur. Vildi hann láta viðvörunarmerkið
á bifreiðunum vera af ákveðinni lög-
un, t. d. þriliyrnt, en ljósið sjálft me'ð
eðlileguip lit.
Varaforsctinn var spur'ður hvers-
vegna liann nefndi aðeins karlmenn
en ekki konur í sambandi vi'ð Jietta
og svarið kom mönnum á óvart. Vara-
forsetinn svaraði sem sje því, að kven-
fólk væri alls ekki litblint, það væri
aðeins karlmennirnir, sem undir þá
sökina væri seldir.