Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1929, Síða 11

Fálkinn - 20.04.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 Hirðið vel fæturna. 1 dag ætla jeg atS segja ykkur svo- litið frá, hvernig maður á að fara með fæturna, sem oft sæta meðferð sem heim er ekki holl. Það er nefnilega ckki nóg, að þvo fæturna cinstöku sinnum, heldur er margt fleira sem atliuga þarf, ef þeir eiga að vera ó- skemdir og færir um að anna þvi starfi, sem þeim er ætlað. Líka ættuð þið að gæta þess, að setja jafnan á ykkur inniskóna, þið sem gangið á stigvjelum á daginn, svo að loftið nái betur að fætinum. Um íslensku skóna er alt öðru máli að gegna, þvi þeir liylja miklu minna af fætinum. Þar sem veðrátla og aðstaða leyfir eru ilskórnir lang hollasti fótabúnáð- urinn sem til er, að minsta kosti að sumarlagi. Þvi i þeim nær loftið að leika um fótinn, og hann er miklu frjálsari en i skóm eða stigvjclum. Hjerna á myndinni að ofan sjáið þið hentugustu ilskóna. Þið, þekkið það, sem notið islensku skóna, að þeim hættir við að draga vatn þar sem blautt er, og stundum vill maður vaða upp fvrir. Er oft lientugt að hafa trjeskó til þess að lileypa sjer í utan yfir. Hreinlegustu mennirnir í Evrópu, Holleudingar, nota manna mest trjeskó. Tóta systir. Drotningin drembiláta. Svona eiga fœturnir að lita út. Ef fæturnir eru eklti hirtir eins og vera ber, eru afleiðingarnar ekki lengi ltoma í ljós. Ifúðin á fótunum skemmist, hreistrar og harðnar og lik- l^orn koma á tærnar. Fæturnir verða sárir. Það er fjölda margt fólk, sem Eður mikil óþægindi vegna þess, að það hefir ekki liirt fætur sina eins vel 0g skyldi. Svona lila fœturnir oftast nær út. Fyrst af öllu cr nú það, að gæta þess vel að ganga aldrei á of litlum sl*gvjelum. Skórnir eiga hvorki að Vera of lillir nje of stórir og tærnar Ver*5a að hafa svo gott rúm, að maður gtsti hreyft þær eftir vild. Ef tærnar CrU klcmdar saman af of þröngum stigvjelum þá aflagast þær og húðin ^Udli þeirra skemmist og óþrif liljót- **st Þegar lieitt cr í veðri ættuð Júð að skifta sem oftast um sokka ef þ'ð finnið til fótsvita, því annars á- fi'rist hann og verður að plágu. Og í r*>uninni er alveg eins nauðsynlegt þvo sjer daglega um fæturna eins um hendur og andlit. Og að af- 0 num þvotti þarf að þurka sjer *kilcgaa um fæturna, ekki sfst milli nna. Það styrkir og lífgar hörundið. Desti fótabúnaðurinn. Einu sinni var fátæk telpa, sem var svo ljómandi falleg, að það var fært i frásögur. Meira að segja hafði sjálfur kongurinn heyrt livað hún væri fríð. Og einu sinni sagði hann: Farið þið til telpunnar og segið henni að koma hingað til min I höllina, svo jeg fái að sjá hvort það er satt sem mjer er sagt! Telpan var frá sjer numin af fögn- uði yfir því, að kongurinn vildi sjá hana. Hún sperti sig og fetti og varð heldur en ckki upp mcð sjer. Og þeg- ar kongurinn sá hana varð hann svo gagntekinn af fegurð hennar að hann bað hennar undir eins — og fjekk já. Það stóð ckki á því. En stúlkan þóttist nú vera orðin svo fín, að hún vildi ekki kannast við foreldra sína, en sagði að þau væri dáin. Einn dag, þegar drotningin sat i hallargarðinum vissi liún ekki fyr til en svartklædd kona stóð við hliðina á henni. — Náðuga drotning, sagði konan, og rjetti fram hálsfesti úr svörtum perl- um, — jeg ætlaði að sýna yður þessa festi. Mjer var einu sinni gefin hún af góðri ljúflingamær, en nú verð jeg að selja hana til þess að hafa citt- hvað að borða. Drotningin tók festina og horfði á hana aðdáunaraugum. Og konginum leist líka vel á perlurnar og keypti festina, en drotningin setti hana um liálsinn á sjer og fór að skoða sig í spegli. En alt i einu fann hún til sviða og þegar hún gætti betur að sá hún rauða díla á hálsinum á sjer cft- ir perlurnar. Hún varð hrædd og sýndi konginum þetta, en hann sagði lienni að perlurnar væri eitraðar og að hún skyldi taka festina af sjer undir eins. — Jeg skal ná i konuna, sem seldi festina, sagði hann. En varla hafði hann sagt þetta fyr en svartklædda knnan kom gangandi til hans og spurði: Vilduð þjer tala við mig. Hjcr er jeg! — Hvað liafði þjer gert við perl- urnar? —: Ekkert, herra konungur. En liver perla í þcssari festi er tár, þvi i kofa einum langt hjeðan i burtu situr göm- ul kona og grætur yfir dóttur sinni sem yfirgaf hana — og gleymdi henni, þegar hún var orðin drotning. — Jeg Kærkomnasta fermingargjöfin er fallegt veski. Feikna úrval. Nýjasta tíska. Efsta veskið er úr besta skinni með 6 hóifum, ýmsir Iitir, 24,00. Veskið í miðj- unni er mjög er fallegt, úr besta skinni, með miðhólfi, fást brún og „drap“. Verð 20.00. Neðsta veskið er mjög vandað veski með miðhólfi, skinnfóðrað. Verð 16.00, o. fl. o fl. Nýtísku skinnveski og pokar hentugt til fermingagjafa, frá 10,00, 12,00, 14,00, 14,00 upp í 25,00. Sent gegn póstkröfu um land alt. Burðargjaldsfrítt ef borgun fylgir pöntun. Leðurvörudeild Hljóðfœrahússins. Símnefni: Hlóðfærahús. Sími 656. liefi safnað saman tárum gömlu kon- unnar. Þau urðu nð fögrum perlum, hreinum og gallalausum. En þær hafa þann eiginleika að þær brenna þá, sem tárin voru feld yfir. — Og lialdið þjer, að drotningin þarna ....... svaraði kongurinn. — Konan er móðir drotningarinnar þarna, mælti svartklædda konan. En þá varð konungurinn æfa reiður við drotninguna og sagði: Þú hcfir af- neitað móður þinni, af því að hún var fátæk. Þú ert óhæf til þess að vera drotning. Farðu burt, undir eins! Og drotningin rembiláta varð að yf- irgcfa konginn, höllina og alla dýrð- ina. Iðrandi og örvæntandi kom hún heim til móður sinnar, sem tók við henni opnum örmum þegar í stað. Konginn fjekk hún aldrei að sjá og allir fyrirlitu hana. Einn dag þegar hún sat inni I lireysinu sinu og grjet var hurðinni lokið upp og konungurinn kom inn. — Kom þú, sagði hann. — Jcg ætlaði að reyna þig. Þú hefir iðrast illgerða þinna. í dag skaltu verða drotning aftur. — En móðir mín, lof þú lienni að koma með mjer. — Þetta var það, sem jeg vildi hcyra þig biðja um, svaraði konungur- inn. — En svartklædda konan sást aldrei Sumar Fermingar Brúðar Afmælis Vina Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. J □■ 4 Vandiátar húsmæður ► ^ nota eingöngu < Van Houtens ► 4 heimsins besta ► ^ suöusúkkulaöi. £ ^ Fæst í öllum verslunum. ► Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Battætlaverslnn Jón Síiurðsson. Austurstr. 7. SILVO silfurfægilögur er ðviðjafnanlegur á silfur, plet, nickel og aluminium. Komið og Iftið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni. framar og perlufestin hvarf fyrir fult og alt.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.