Fálkinn - 20.04.1929, Page 14
14
F A L K I N N
Lárje11.
1. rit. 0. djöfla. 10. nem. 12. glamp-
inn. 13. sátt og samlyndi. 1G. milli
dyrastafs og liurðar. 18. braka. 19.
ferili. 21. óma. 24. hreyfast. 25. karl-
mannsnafn. 26. máltíð. 29. bjerað i
Sviss. 30. brimlöður. 33. tröllum. 36.
nákominn ættingi. 37. trylli. 38. heim-
sótt. 39. höfuðbúnaður. 41. munngát-
in. 44. aðsjálla. 46. agaleg. 48. mæðu-
maður. 49. mark. 50. Lúther.
Mercur tonafix
Sjálftónandi dagsljóspappír. Aðeins 4 au.
á mynd. St. 9X6- Carl Poulsen & Sönner,
Köbenhavti V.
KROSSGÁT A nr. ÍO.
Lóðrjett.
2. merki. 3 = 29. lárjett. 4. lieið-
virður. 5. villidyr. 6. skemra. 7. vægð.
8. lierskipaeignir. 11. marklausa hjal-
ið. 14. íslendingasaga. 15. skálds. 17.
bæjarnafn. 20. ösiuðu. 22. ákafa. 23.
titill. 27. karlmannsnafn. 28. heilla-
vænlegt. 31. aldursár. 32. spekin. 34.
i góðu standi. 35. = 29. lárjett. 40.
betl. 42. veini (viðtengingarháttur).
43. á ýmsum trjám. 45. á fiski. 47.
eyra.
PESTU LJÓSMVNDIRNAR
fáið þjer hjá ljósmyndaverslun yðar á
CAPOX
(gasljós-pappír).
Stórfagur litblær
— skarpar og skýrar myndir.
Car/ Poulsen & Sönner, Köbenhavn 14
-.. *-
Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux.
inu með pappírsblökk í hendi.
— Hjerna er grein, sagði hann, — sem
þjer hef'ðuð kannske gaman af að Iesa. Hann
lagði blaðið á skrifborðið og benti með
fingrinunv Ann leit frain yfir öxl hans og
las:
„EINSTAKUR VIÐBURÐUR
A FUNDI BRESKA LÆKNAFJELAGSINS
í GÆRDAG.
A nítugasta og fimta fundi Breska lækna-
fjelagsins í gær, tilkynnti forsetinn, Randall
lávarður, að hann ætlaði sjer að lesa upp rit-
gerð eftir ónefndan höfund, sem send hefði
verið l'jelaginu, enda þótt slikt væri með öllu
óheyrt í sögu fjelagsins. Ritgerðin hjet:
„Einangrun vitfirringar" og er nánar vikið
að efni hennar á öðrum stað hjer í blaðinu.
Hún vakti geysimikla eftirtekt, og ef kenn-
ingar þær, er þar eru settar fram, standast
gagnrýni, munu þær varpa algjörlega nýju
IjÓs á geð- og heilasjúkdóma. Haldið er, —
enda þótt ritgerðin væri nafnlaus, eins og
fyrr er sagt -— að höfundurinn sje Sir Joseph
Londe, sem var myrtur á sorglegan hátt,
fyrir sköramu í Algeciras“.
— Og -— Ann —-t- hjelt hann áfram. Hjer
er brjef frá málfærslumanninum, sem sá um
fjárreiður Londes, og eftir því að dæma,
virðist hann hafa verið vel efnaður maður,
þrátt fyrir alt. Judith Londe var flutt á geð-
veikrahæli í gær, og það er sagt, að hún sje
kát og ánægð.
— Því er jeg fegin, svaraði hún, hálfhissa
á því, að hann kallaði hana alt í einu skírn-
arnafni hennar.
—- Ennfremur, hjelt hann áfram, — hefi
jeg ákvarðað, að loka skrifstofunni hjerna,
og ferðast kring um hnöttinn.
— Þúrfið þjer þá ekki skrifara? spurði
hún.
— .Jeg vildi gjárna, að þjer kæmuð með
mjer, en aðeins í dálítið annari stöðu, svar-
aði hann.
Hún Jagði frá sjer pappírsblökkina, og
hendur hennar skulfu.
— Jeg er víst fremur klaufalegur biðill,
sagði hann, — en jeg meina, að jeg vildi
að þjer kæmuð með mjer sem konan min.
— Jeg veit ekki hvort hægt er að kalla
yður klaufalegan, svaraði hún. En hilcandi,
má kannske segja, að þjer hafið verið.
— Svo þú vissir alt, án þess að jeg segði
þjer það, sagði hann.
— Það eitt stoðaði ekki neitt, svaraði hún.
— Konan vill alt af heldur að henni sje
sagt ]iað.
(Endir).
Dálítill misskilningur.
Bærinn okkar er ekki stór — viö erum ekki nema
7000 sálir að meðtöldu kvenfólki, — en þetta er
notalegur bær. Og við höfum sitthvað okkur til
dægrastyttingar. Við liöfum basar og spilaklúbba og
margt annað skrítið. En merkasti viðburður órsins
er góðgcrðasamkoman rjett fyrir jólin, haldin undir
forustu prestsins okkar.
Áratugum saman hefir þessi samkoma verið hald-
in við bcsta orðstír, þangað til i fyrra. Þá fór vest-
ur úr, og það var honum Victor að kenna.
Alt liafði verið undirbúið svo vel. Presturinn hafði
sjálfur gert skrautsýningu, sem lijet „Jólakvöld hús-
viltra“ og kvennakórið „Lævirkinn“ átti að syngja.
Og svo hafði verið leigður leikari úr höfuðborginni
og hann átti að lesa upp „Gunnarsliólma" og „fs-
land, farsælda frón“.
En svo kom þetta með angann liann Victor. — —
Hann og jeg áttum að taka á móli leikaranum á
járnbrautarstöðinni um kvöldið. Lestin kom rjett
eftir að samkoman var byrjuð, svo að við máttum
engan tíma missa.
Við hittum leikarann. Hann var stór og samanrek-
inn, með ]>unglyndissvip í augnakrókunum og afar
raddmikill.
— Við skulurn koma við á kránni og bjóða lionum
glas af whiský, sagði Victor. — I>að skerpir i lionum
gáfurnar. Að visu hafði okkur verið sagt að koma
með leikaranu beina leið á sainkómuna, en þvi mið-
ur þá reyndist mjög auðvelt að freista hans.
— Æjá, andvarpaði hann eftir annað glasið. —
Iíöllun min er háleit.
— Ættuin. við ekki að ganga, sagði jeg.
— Undir eins, svaraði gesturinn og helti í þriðja
glasið. — I>að er dálítið, sem við verður að athuga
fyrst. Og svo sneri liann sjer að Vietor og spurði:
— Viljið þjer aðstoða mig við upplesturinn?
— Með ánægju, svaraði Victor og hclti í fjórða
glasið sitt. — Jeg get ef þjer viljið sungið „Ramona“
og „Hann Knútur hann er iítill, en Lordmerinn er
stór“.----
— Þjer misskiljið mig. Nú skal jeg segja yður
hvað jeg var að hugsa um. Jeg ætla að hafa fjör-
ugri liði á skemtiskránni minni, en gerl var ráð
fyrir. Og þessvegna verðið þjer að lijálpa mjer. Þeg-
ar jeg kem inn á leiksviðið eigið þjer að standa upp
í salnum og lirópa: „Fleygið þið þessum manni út,
hann er slakur leikari!“
— Á jeg að biðja uin að láta íleygja yöur út?
spurði Victor. — Ágætt! Og eigum við svo að hittast
hjerna á eftir og fá okkur lögg í viðbót.
— Nci, þetta er alvara. Og svo segi jeg: „Hver er-
uð þjer? og þjer svarið fullum hálsi: Ilvað kemur
jjað yður við? og svo skal jeg sjá um framlialdið.
Skiljið þjer mig?
Jú, Victor skildi það og mjer til mikils hugarljettis
stóðu þeir upp og við skunduðum i samkomuhúsið,
ofurlitið reikandi í spori.
Þrátt fyri slórið komum við i tæka tíð, því skraut-
sýningin var ekki alveg búin. Við Victor settumst i
sæti okkar á fremsta bekk.
Eftir skrautsýninguna var örstutt hlje og siðan
átti leikarinn að korna fram. Victor heið óþreyju-
fullur, viðbúinn að segja orðin svo að allir mættu
heyra þau.
Loksins var tjaldið dregið l'rá og maður cinn stór
og þrekinn kom fram á leiksviðið. Og í sama vet-
fangi spratt Victor upp úr sæti sínu:
— Kastið þið þessum dela út! öskraði hann eins
liátt og hann gat. Ilann er argasti ræfill og enginn
leikari.
Áhrifin urðu mikil. Áhorfondurnir stóðu á önd-
inni, það lcið yfir tvær frúr og gamall maður fjekk
krampahlátur.
— Hver eruð þjcr, var sagt uppi á leiksviðinu.
—- Það varðar yður ekkert um. Reyni'ð þjer að
hverfa og það sem skjótast, segi jeg. Þjer eruð ræfill.
Þjer getið ekki einu sinni sungið klámvisu hvað þá
meira — —
— Haltu kjafti, hvislaði jeg i örvæntingu, —- það
er presturinn en ekki leikarinn. — —
Victor staðhæfir, að hann hafi ekki haft hugmynd
um, hver á leiksviðinu var, og liann segir það víst
satt. fin svo mikið er vist, að skemtunin tókst ekki
sem best í þetta sinn.
í næsta blaði hefst
bráöfjörug ástarsaga
sem heitir
Maðnrinn minn -
eftir Florence Kilpatrick.
VtT Fylgist með henni frá byrjun.
í