Fálkinn - 27.04.1929, Side 1
MIKILL BIFREIÐABRUNI
b
1 vor var haldin afar stór bifreiðasýning í Los Angeles. Var hún haldin undir berum himni á stóru óbygðn svæði utarlega i borginni.
einn morguninn urðu varðmennirnir þess varir, að lwiknað var i nokkrum bifreiðum á sýningunni. Gerðu þeir slökkviliðinn
í'egar aðvart, en þegar það kom á vettvang hafði eldurinn gripið svo mjög um sig, að ekki varð við neitt ráðið. Á sýningunni voru
">n 900 bifreiðar af ýmsum tegundum, en að cins tveimur af þeim varð bjargað. Má það hcita óskiljanlcgt, að ekki skildi vera hægt
<ln bjarga meiru, úr því að sýningin var undir beru lofti og dreifð gfir stórt svæði. Tjónið var mctið á 8 miljón krónur. — Á mgnd-
inni sjest ijfir eldhafið og á strætunum umhverfis sjest fólk og brunalið. Brunaslöngurnar sjást á götunni til hægri.
L