Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1929, Síða 2

Fálkinn - 27.04.1929, Síða 2
2 F Á L K I N N .. OAMLA BÍÓ ............ Orlynd æska. Paramount-mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Louis Moran 03 Donald Keith. ----Sýnd um helgina.----- •iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiHiiiiiiiiiiiMiiig 1 Timburkaup | | gera menn ábyggilega best hjá | Hlutafjelaginu „Völundur“, | Reykjavík. N Ý J A BÍÓ Sólarupprás. Stórfengleg kvikmynd, takin af Murnau eftir sögu Herm. Sudermanns: „Ferðin til Tilsit". Aðalhlutverkin leika: Janet Qaynor og George O’Ðrien. Þetta er með einkennilegustu kvik- myndum sem gerðar hafa verið og tákna nýja stefnu í listinni. Sýnd þessi kvöldin. PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Timburfarmur j nýkominn. | Allar síæröir — allar lengdir \ mm ÍYrirliggjandi. | £ Athugið timburgæðin! j tm sem kemur til Reykjavíkur og þarf að kaupa álnavöru til heimilisþarfa eða fatnað, hvort heldur er fyrir konur, karla, unglinga eða börn, er bent á að skoða þessar vörur hjá ölgerðin Egill Skallagrímsson. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniia Austurstræti (beint á móta Landsbankanum). Kvikmyndir. ÖRLYND ÆSKA. l>uð er ástarsaga úr daglega lífinu, sem mynd Jiessi segir frá. Ung, ensk listmálaradóttir, sem sjálf stundar málaralist, býr með föður sinum og hefir lítið kynst lífinu. En þegar hún er orðin 18 ára gefur hann henni fje til ]>ess að fara i kynnisför til París. Þar blasir við lienni nýtt líf og nú fær liún að kynnast Ijettúð, sení hún hafðj ekki liekt áður. Hún kemst i kynni við ungt og fjörugt fólk, og i ]ieim hóp er ungur maður, sem ekki er við eina fjölina feldur í ástum. Atlot hans og blíðu skilur hún ]>ann- ig, að hún eigi að verða konan bans, en ekki líður á löngu Jiangað til hún verður ]>ess vör, að hann gefur öðr- um stúlkum undir fótinn líka. Og hún liryggist við og hverfur hcim aftur til föður sins. Svo líður og híður og styrjöldin hefst. Ungi glanninn er kvaddur í lier- inn og nú fær hann að reyna alvöru lífsins. Hann verður allur annar mað- ur en áður. Og nú hittast ]iau á ný, liann og málaradóttirin og leiluium lýkur eins og fólkið vill — liann fer vel. — Myndin er tekin af Paramont undir stjórn Rowland Lee og aðalhlutverk- io leika Lois Moran og Donald Keith. Sýnd í Gamla Bió bráðlega. *« • FJÓRAR STÓRMYNDIR eru um ]>essar mundir að hlaupa af stokkunum hjá Paramountfjelag- inu. Má fyrst nefna „Rauðskinna“, mynd sem lýsir nútiðarlifi Indíána og að mestu levti er tekin með lil- um, með alveg nýrri aðferð, full- komnari en þær scm áður liafa þekst. Leikur Richard Dix ]>ar aðallilut- verkið. — Þá er næst að nefna „Brjef- ið“, mynd sem tekin er eftir stór- frægu leikriti Somersets Maughan og með frægri leikkonu frá Nc'.v York, Jeanna Eagels í aðalhlutverkinn. Mynd ]>essi er talandi og er ]>ví óvist að liún komi nokkurntíma hingað, en kvikinýndafjelögiii vestra eru óspart farin að taka talandi myndir, vegna |>ess að fjöldi kvikmyndahúsa i Ame- í'íku og viðar í hinum enskumælandi heimi liefii' fengið sjer „talfæri". — Þriðja myndin heitir „Úlfurinn í Wall Street“, en Wall Street er auðhringa- stræti Nevv York horgar og ]>ar liafa |>eir aðsetur, sem nú stjórna peninga- inálum veraldarinnar. Þar leikur George Rancroft aðalhlutverkið og Baclfinova og N'aney Carroll lielstu kvenhlutverkin. Er mynd þes&i lýsing á liinu taugaæsandi lífi. sem fjár- málamennirnii' lifa, og hefir Rowland I.ee húið hana til leiks. — Loks má nefna ]>á myndina, sem fjelagið tei- ur sjálft merkasta allrg þcssara og hyggur að verða muni cftirtektarverð- asta kvikmynd sín á þessu ári, nátt- úrumynd, sein lieitir ..Ejaðrirnar fjór- ar“ og er tekin af sniilingunum Mer- iam Coopei' og Iírnest Schocdsack, sem frægir eru orðnir um lieim allan fyr- ir iiinar ágætu myndir sínar af dýra- lífi og náttúrueinkennuin, þótt íslend- ingar sjeu svo litt þroskaðir ennþá að þeir fáist varla til að liorfa á siík- ar myndir. Myndin er að mestu leyti tekin í Sudan og leika í henni Richard Arlen, Clive Brooks, Fay Wray, Wil- linm Povvell og Noah Beery. RICHARD DIX hefir einu sinni áð- ur leiltið Indíána í kvikmynd, nfl. i myndinni „Ameríkumennirnir sem llverfa“. Sú mynd sýndi Indíánana áður en þeir komust i svo náið sam- kynni við hvíta menn að þeir færi að hreyta siðum sínum. En í „Rauðskinn- um“ sýndir hann Indíána, sem seraur sig að háttum hvítra manna og ment- ast. Hann kemur á háskóla til þess að taka embættispróf, en verður fyrir iinútukasti frá hvíiu stúdentunum, sem telja hann úrþvætti. Þá liverfur hann aftur til ættingja sinna, cn þeir sýna honum jafn mikla fyrirlitningu vegna þess. að hann hefir tamið sjer siðu hvítu mannanna. Mynd ]>ess er tekin í Arisona og Nevv Mexico, en þar hafa kvikmyndarar varla komið áður, enda er því viðlirugðið hve myndin sje auðug af sjaldsjeðum náttúrusýningum. Sakleysingjarnir í París. hcitir mynd, sem hinn frægi leik- ari Parísarhorgar, Maurice Chevalier er að taka um ]>essar mundir pg sýnir liún I'arísartifið frá ýmsum liliðum, eigi síst næturlifið. Chevalier var í mörg ár mótleikari hinnar frægu gamanleikkonu Mistinguette í leikhús- unum „Folies Bergére“ og „Casino de I’aris“ og sjálfur viðurkendur gaman- visnasöngvari. Leikur hann sjálfur í myndinni og syngur vísur, sem tekn- ar voru á hljóðræmur, svo að liægt verði að heyra ágæti Chevaliers sem vísnasöngvara. Vísurnar sýngui- hann á ensku. Aðallilutverkin leika Sylvia Reecher og Margaret Livingstone.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.