Fálkinn - 27.04.1929, Side 10
10
F Á L K I N N
Er húð
yðar
s læm?
Hafið þjer saxa,
sprungna húð,
fílapensa eða
húðorma, notið þá
RÓSÓL-Clycerin,
sem er hið fullkomnasta hörunds-
lyf, er strax græðir og mykir húð-
ina og gerir hana silkimjúka og
litfagra.
Fæst í flestum hárgreiðslustofum,
verslunum og lyfjabúðum.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
INýkomið:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
mikið úrval af dömuveskjum,
seðlaveskjum, peningabudd-
um, samkvæmistöskum,
naglaáhöldum, burstasettum,
kjólaspennum, kragablómum,
ilmvötnum, kreme og púðri,
hálsfestum, eyrnalokkum,
greiðum, hárspennum, nagla-
klippum, rakvjelum, rak-
kústum og raksápum.
Ódýrast í bænum.
^Jarsí. iBcðqfcss $
Laugaveg 5.
Sími 436.
€J
O
Linoleum
er best að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3. Simi 1406.
Fyrir kvenfólkið.
rs
VORTÍSKAN
♦
♦
♦
♦.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Því hefir iengi ver-
ið á lofti haldi'ð, að
„mikið sje skraddar-
arans pund“. Og á-
reiðanlega iiefir pund-
ið ]>að ekki ljest upp
á síðkastið. l>að verð-
ur æ þyngra og
þyngra, eftir ]>ví sem
heimurinn verður
stærri og kröfurnar
fyllri til nýjunga. Því
þær eru sívaxandi
með ári hverju.
Oft liefir tiskan
verið nokkuð einhliða
og viðjað alla undir
sama hattinn, — en
nú eru iinur og litir
svo marghreytilegt, að
að hver kona, sem
hefir sjálfstæðan
smekk, getur livort
lieldur hún er grönn
eða þrekin, ijóshærð
eða dökkhærð, ung
eða gömul, valið sjer
klæðnað eftir óskum
tiskunnar. Og tiskan
'1
cr orðin svo mikil og
marþætt visindagrein
nú á tímum, að alt- '.
af er hægt að finna s
klæðnað, sein fegrar, cf aðeins valið
er rjett. Og tískustefnan i vor er ekki
cinbundin: l'að er rýmra svið fyrir
einstaklingssmekkinn, en nokkurntíma
hefir verið áður.
♦
♦
♦
♦
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
PEBECO-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
oonaoooQaoooomaoomooooo
| Veggfóður |
o
o
o
Q
0000000000OOO OOOOOQOOOOQ
Nú fara tiskusalararnir að sýna
varning sinn, og þar má sjá ýmislegt
freistandi. Götubúningur fj'rir fyrri
hluta dags er yfirleitt einfaldur út-
iits — sljettir frakkar með herrakrög-
um, og hyrnur mikið notaðar með.
Um hyrnuna er ekki gefið neilt á-
kveðið lag, stúlkurnar hnýta þær eins
og sjálfum ]>eim finst hest, hver
stúlka linýtir með sínum hnút, —
öðruvísi en allar aðrar. Hún setur
lika „Marquis-hattinn“ eð skygnis-
hattinn með sínu lagi á liöfuðið —
og auðvitað velur hún liti, sem fara
vel saman. Engir litir eru taldir
áberandi í vor og sumar, ef þeir að-
eins eru samstiltir. Skór og sokkar
verða að vera i sama aðallit, og
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Hjartaás-
smjörlíkið.
hanskarnir og liatturinn líka; skraut
á liatt eða kragablóm gerir sömu kröf-
ur til samræmi í lit, og þannig að
eitt skeri ekki úr öðru.
Hjer skulu taldir nokkrir litir, sem
eflaust verða inikið notaðir í sumar:
Absinth (gulgrænt), Torero (rauðgult),
Triton (grænt), orange (glóaldin-
rautt), feur (blárautt) og korvelt
(blátt). Alt eru þetta sterkir litir,
skinandi fallegir, ef þeir eru notaðir
á rjettan hátt, og allir freistandi fyr-
ir kvenþjóðina, á hvaða aldri sem
hún cr. Lika eru til nýjir litir fyrir
þær, sem vilja hafa mildari liti i
klæðaburði sínum, eins og t. d. bang-
kolc (ljósgulur, Iteti (grábrúnn), kork
og kastor (rauðgráir), mocca (kaffi-
brúnn), marine (blátt) og svart.
Hattarnir eru úr strái — grófu,
marglitu — þunnu gagnsæu híalíni,
silki og hampi. Og lagið er Ijómandi
fallegt á nýju liöttunum — hvort sein
vill velja sjer lítinn eða stóran hatt.
— Nokkur sýnishorn af liöttum má
sjá hjer á efstu myndinni. Og á liin-
um myndunuin iná sjá ýmsar gerðir
af kjólum sem nú eru i tisku. Lýsing
á þeim verður að bíða næsta blaðs
vegiia rúmleysis.
ítalir ætla að gera úl leiðangur lil
]>ess að leita að fjelögum Nobile, sem
týndust í fyrra og Iloald Amundsen.
Stendur iil að leita í höfunum milli
Svalbarða og Franz Josefslands. Hafa
]>eir leigt til fararinnar norskt sel-
veiðaskip sem „Heimen" lieitir.