Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 16
16
F A L K I N N
Micheim
dekk og slöngur
henta íslenskum
vegum best. —
Margra ára
reynsla þegar
fengin.
Verðið mjög lágt.
T. d. 30 X 5 Extra
Heavy Duty
aðeins kr. 124,00.
Sendi út um alt land
gegn póstkröfu.
Egill Vilhjálmsson (B.S.R.) Reykjavík.
Þegar verðið er sanngjarnt
og reiðhjólið „ÖRNINN“ er ágætt,
hvers getið þjer þá frekar óskað?
„ Ö R N I N N “ er íslands b e s t a reiðhjól,
— gert úr því besta efni, sem fáanlegt er. —
Merkið 1929 er fallegt, Ijett og þrælsterkt!
Er selt með hagkvæmum borgunarskilmálum.
Gömul reiðhjól tekin i skiftum.
Fimm ára ábyrgð.
Hvers óskið þjer meira?
Ósvikna ábyrgð býður yður e i n g ö n g u
O R N I N N, Laugaveg 20.
SÍMI 1161.
mIliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii
8
3
:3
E3
E3
B
E3
B
E3
E3
l/orvörurnar komnav:
Káputau, Kjólatau allskonar.
Flónel, silki, ullarogbóm.sv.ogmisl.
Glugga tjalda efn i.
Fataefni, mikið úrvai.
SilkisvuntuefnL Slifsi, kvenna.
Silkinærfatnaður kv. og unglinga.
Reiðfataefni. Dyratjöld.
Nærfatnaður kv. barna og karla.
Legubekkjaábreiður. Borðdúkar.
Sokkar, barna, kvenna og karla.
I/erslunin Björn Kristjánsson
Jón Björnsson & Co. |
ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiniiiiHiW
UllIiiiIiiilIiiiiiiiiiiiiniiiii1iiii.iiiiiTiiiiiiimn.ri.,..,..iiiiiiiH
a
:3
HERAKLITH
BYOOINGAREFNI
er alveg nýtt hjer á landi. Það er selt í plötum >feX2 metra og
mismunandi þyktum. Þessar plötur eru heppilegar innan húss í
sfeinbyggingar i staðinn fyrir kork, því að þær einangra hita og
kaulda, springa ekki, og auk þess má nota þær sem steypumót
og spara þær því mikla vinnu og vírnet. Ekki þarf svo annað en
pússa yfir plöturnar á eftir, því að cementsteypa festist við þær.
HERAKLITH má líka nota til veggja í timburhúsum, utan
og innan á grind í stað þilja, og er það víða gert erlendis.
HERAKLITH kom fyrst á markaðinn upp úr stríðinu og
fram til ársins 1926 voru framleiddir af því um 19,000
teningsmetrar. Arið 1928 var framleiðslan 65,000 teningsmetr-
ar og í ár verður hún 200,000—250,000 teningsmetrar. Þetta
sýnir hvað HERAKLITH ryður sjer ákaflega til rúms.
HERAKLITH getur ekki brunnið.
HERAKLITH sparar vinnulaun við byggingar stórkostlega.
HERAKLITH hefir fengið einkaleyfisvernd í öllum löndum.
Fyrsti maðurinn hjer á landi, sem hefir notað HERAKLITH
í hús sitt, er hr. verkfræðingur Benedikt Gröndal.
Einka umboðsmenn á HERAKLITH fyrir ísland:
Á. EINARSSON & FUNK
hafa altaf birgðir fyrirliggjandi af 2Ú2 og 5 cm. þykkum plötum.
c c c o Leitið upplýsinga hjá okkur. 0 13 0 0
Auglýsmgar yöar SÍ21 Fálkanum.
Jeg
segi yður sannleikann:
Allir
þeir sem reykja
ABDULLA
cigarettur
vita hvað þeir vilja.
Egypskar,
Tyrkneskar,
Virginia.
Islensku
ljósmyndirnar fallegu eru í
Abdulla nr. 70/20.
Heildsölubirgðir hjá:
O. JOHNSON & KAABER.