Fálkinn - 01.06.1929, Blaðsíða 1
ÞEGAR HOOVER VEITIR ÁHEYRN
Hooucr Bandaríkjaforseti liefir rwg að gera. Fyrir sköinmu frjettisl að liann vivri orðinn handlama, af Jwí að hann Jnjrfti að
taka i höndina á svo mörgum gestum, og að hann væri hæltur að kveðja mcnn með handabandi nema tvo daga í viku. Þá
daga, sem Hoover veitir opinbera áheyrn hópasl fólk Jmsundum saman að Hvíta Húsinu, þvi allir vilja sjá forsetann og
kunna þá ávalt að gera sjer eitthvað til erindis. Og þeir, eru jafnrjcttislega sinnaðir og telja forsetann jafningja sinn.
Áð aðsóknin að forsetabústaðnum sje talsverð, má marka á mgndinni hjer að ofan. Att fólkið sem þar sjest, er að heim-
sjækja forsetann. Það gerir sig ekki sjálft að ríkja yfir 120 miljónum manna.