Fálkinn - 01.06.1929, Page 2
2
F A L K I N N
GAMLA BfÓ
Skuggahverfi
Chicago-borgar
Paramountmyn í 8 þáttum.
Aðalhlutverk
Clive Brook, Evelyn Brent,
George Bancroft.
Sýnd bráðlega.
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
h Protos Bórtvjel.
Endurbætt.
Áður góð,
nú betri.
Gólfin verða spegil-
gljáandi — fyrirhafnarlítið.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
.v.iii:l;rTffr!v..rr!!>ii!i...t.'tmii..r.,.l.:..';.r7!^T'.':':..7t;rT!.,tn;.,ttn;ll.nv.ir;rjr.T;i.ti).i:it.iir.ffniiniT.r;mmKiiiir.fnr.iAWti....liiuii...n.itu.jiinin,m.....i.....«.T.,j,.i7.,.,.....t....................
Telpu- og
Unglinga-
skófatnaðu r
alskonar, nýkominn.
Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun.
<iiiiiiliuMilliimiRiiih.it miil.
.......i"m'|ri’|i!iMni.i,l.i.iiM.‘iMi.''mniniiiiiiiiii!iiu!H'iijmii'UVH
NVJA BÍÓ
Baráttan um
púðurturninn.
Bráðfjörugur leikur með
Tom Mix og
Helene Costello
í aðalhlutverkunum.
Sýnd um helgina.
Litla Ðílastöðin
Lækjartorgi
Bestir bílar.
Besta afgreiðsla.
Ðest verð.
Sími 668 og 2368.
K vikm yndir.
Skuggahverfi Chicagoborgar
heitir mynd, soin Gamla
IIí6 sýnir A níestunni. Er
hún tekin af Paramount-
fjelaginu undir stjórn
Josef Sternberg oti aðal-
hlutverkin leika Clive
Brook, Kvelyn 15re.it og
George Bancroft, og er
sjerstök ástæða lil l>ess
að benda' á leik hans i
þessari inynd,, þvi lianu
er með eindæmum. Kfni
myndarinnar fjallar uin
glæpalýð Chieagoborgar og
eru lýsingarnar af gliepa-
mánnalífi borgarinnar á-
takanlegar. Þó efni mynd-
arinnar sje að eins tekið
úr glæpamannalifinu á
það |>ó ekkert Skyit við
hinar svokölluðu glæpa-
mannamyndir. Hjer er á
listrænan hátt sýnt sálar-
lif og tilfinningar Jieirra
olnbogabarna mannkyns-
ins, seni lcnda í giæpa-
díkinu, og er myndin
þannig úr garði gerð, a'ð
hún vekur áliorfandann
til úmhugsnnar um böl
stórborganna.
Baráttan um púðurturninn.
Tom Mix og liinn ágæti hestur lians,
Tony, hafa fengið góðan liðsmann J>ar
sem Helene Costello cr., Hún er dóttir
Mauric Costello, sem var einn af
brautryðjendum kvikmyndalistarinnaú
og hefir hún æft ýinsa bestu eigin-
Ieika föður sins. Hún kann vel við
sig á hestbaki, en Jiað 6r mikils virði
fyrir stúlku, sem leikur á ínóti Tom
Mix.
Efni myndarinnar, sóm NÝJA BÍÓ
sýnir uin lielgina er mjög skemtilegt
og meðfer'ð ]>ess eins og búast má
við af hinum mesta „cowboy" kvik-
myndaiistarinnar.
Feitasti maður i Norðurálfu, Stics
slátrarameistari, gerði um daginn til-
raun til l>ess að fremja sjálfsmorð.
Stics vegur 212 kíló. Hann var bál-
skofinn í ungri stúlku, en hún vildi
ekki sjá hann. Hann ]>reif svo skamm-
hyssu sína og skaut. sig i brjóstið. Eu
auðvitað dó ekki maðurinn, þvi kúlan
komst aðeins ofurlitið inn í spikið á
honu.n og gerði lionum ekkcrt mein!
Fyrir nokkru andaðist miljónamær-
ingurinn Wilford í Florida. Hann hafði
verið bláfátækur daglaunamaður, en
citi sinn fann hann af tilviljun oliu-
lind i Mexiko, keypti landið fyrir
nokkra dollara, en seldi það ári slðar
fyrir 8 miljónir. Hnnn gaf fátækum
allan sinn auð.
f Atlanlie City hefir verið reist
sönghús, sem rúmar 40,000 manns í
sætum. Það kostaði 15 miljónir doll-
ara.
Amcriskur læknir heldur þvi fram,
að vekjarnklukkur og útvarp sje orsök
liinna mörgu taugasjúkdóma nútimans.
Robcrl Heid, frægur amerískur mál-
ari, málar ætíð með vinstri hendinni.
Haiin misti hægri hendina á barns-
aldri.