Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1929, Qupperneq 4

Fálkinn - 01.06.1929, Qupperneq 4
4 FÁLKINN Frœðslustnnd á lökuheimilinu. Kennarinn er aiS útskýra Ijósmyiulalistina. sagt tilnafns síns og þvi síður heimilis eða foreldra. Sum slógu sjer saman í hópa. Þau betluðu og ef það dugði ekki þá stálu þau. Þau sváfu á nóttunni í húsagöngum, skúrum og á gluggaristum veitingahúsanna, þar sem yl og ilm lagði upp frá eldhúsunum. Suin fórust en þau tápmestu hjeldu lífi og juku tölu glæpalýðsins í landinu. flökkubörnin tekin, hvar sem þau hittast, og hvort sem þau geta sagt til um hvaðan þau sjeu eða ekki, og ltomið fyrir á þess- um stofnunum. Er reynt að gera hörnin að nýtum þjóðfjelags- borgurum, þeim eru kend al- menn fræði og síðan eru þau látin læra eitthvað, sem orðið geti þeim af lífsstarfi. — En varla þarf að taka fram, að IS'okkrir af elslu nemendunum í bóknáms-deildinni. Fyrstu árin gat stjórnin ekk- ert við þetta ráðið; hún hafði i svo mörgu að snúast, að hún varð að láta börnin eiga sig að svo stöddu. En það er til marks um endurbata i rússnesku þjóð- lifi, að nú eru yfirvöldin farin að láta þetta mál til sín taka. Kenslumálaráðuneyti Rússa hef- ir stofnað fjöldann allan af skól- um og uppeldisstofnunum fyrir vanrækt börn í samráði við sveitastjórnirnar, og nú eru börnunum er eigi hvað síst inn- rætt, að kommúnisminn sje hin eina sanna stefna í þjóðfjelags- málum! Það er engum vafa bundið, að barnafræðslan er nú orðin al- mennari í Rússlandi, en hún var nokkurntíma undir keisara- stjórninni. Samkvæmt opinherum skýrslum er „analfabetum": mönnum sem ekki þekkja staf- rófið, þ. e. kunna hvorki að lesa nje skrifa, að fækka i Rússlandi. Svefnskáli í cinu af tökuheimilunum ráðstjórnarinnar, í Moskva. m [afnarstræti 18. RAFMAGN Sími 1005. S tofnendur: Höskuldur Baldvinsson, rafmagnsverkfræðingur, Hafliði Gíslason, löggiltur rafvirki, / / Oskar Arnason, rafvirki, Hans R. Þórðarson, framkvæmdastjóri, Sigurður Gíslason, rafvirki. Gerum áætlanir og byggjum rafmagnsstöðvar. Leggjum rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Rafmagnsviðgerðir fljótt og vel unnar. REYNIÐ! En þess verður að gæta, að á- sland það er ríkti meðal rúss- neskrar alþýðu fyrir byltinguna, var allsendis ósambærilegt við það sem gerist hjá öðrum Evrópuþjóðum. Rússar voru orðnir heilli öld á eftir tíman- um í flestu tilliti; Ijensmanna- l'Iokkur, sem kúgaði alþýðuna og hjelt hændum hins mesta landbúnaðarlands Evrópu í á- nauð, rjeð þar mestu, undir yf- irstjórn zaranna, sem hvorki höfðu dáð nje dug til þess að leyfa sjálfsögðum framförum innrás í landið. ■—■ Þessvegna er það engin tilviljun, að byltingin Íd aut að koma í Rússlandi. Rúss- land var eina landið í Evrópu, sem slík bylting gat orðið í. JEG ER ALVEG HISSA! Danske og udenlandske B O G K R hurtigst fra \ EINAR HARCH í Dansk og udenlandsk « Boghandel. » I Fiolsfræde 33. Kobenhavn K. * Forlang Katalog graíis tilsenflt. Niræður lireskur hersliöfðingi, Sir Cliarles Maurfield Clarke, gifti sig um daginn 37 ára gamalli stúlku. Konu sína misti hann fyrir möi-gum áruin og einkarsonur lians fjell í striðinu. Hinn heimsfrægi rúsneski söngvari, Sjaljapin, liefir nýlega undirskrifað samning við kvikmyndafjelag i Amer- iku um að syngja í „talandi" kvik- mynd. Hann fær 400,000 dollara fvrir. Um daginn ók miljónamæringurinn Wood í hifreið sinni yfir leikkonuna Thema German. Hún meiddist tölu- vert í andliti, einkum skemdust var- irnar töluvert. Hún lor í skaðabóta- mál — og fjeklt 30,000 dollara fyrir. Frú Sara Goodwin í Kingston á Bretlandi var jarðsungin um daginn við mikla viðhöfn. Hún hafði verið gift sjö sinnum. Þrjá eiginmenn hafði liún mist af slysum, tveir liurfu alveg, og við tvo hafði liún skilið. Náungi í Chicago hefir sett heims- met í alveg sjerstakri grein. Hann hefir á tæpu ári þvegið og þurkað hálfa miljón diska á veitingahúsi þar í horginni. Læknar í Birmingham hafa sein stendur til athugunar unga stúlku sem hefir handieggi með svo miklu þenslu- magni, að hún getur teygt þá marga centimetra, Atta að sögn. Annars er ekkert athugavert við liana en þetta þykir tíðindum sæta. í Tyrklandi er verið að reisa stór- an minnisvarða, sem á er ritað latneska stafrofið með gullnum stöf- um. Það er til minnis um að Mustafa Kemal 10. ágúst 1928 hjelt líkræðuna yfir arabiska stafrofinu. í Ameriku þykir óskaplegt ef mað- ur kyssir kvenmann svo nokkur sjái, — svo maður ekki nefni, ef nokkuð slíkt fer fram á opinberum stað eða á strælum úti. En að fólk kyssist úti þrátt fyrir alt, má ráða af þvi, að nú liefir lögreglustjórinn í New York tek- ið allmargar ungar, snotrar stúlkur í þjónustu lögreglunnar. Þeim er hók- staflega ætlað að láta menn kyssa sig — og síðan að kæra þá og fá þá sekt- aða. Miljónamæringurinn Guazzone frá Suður-Ameríku hafði ákveðið í erfða- skrá sinni að einkadóttir hans skyldi því aðeins erfa liann, að hún giftist einum frænda sínum, sem hann til- nefndi. Hin fagra dóttir lians var því miður ieynilega trúlofuð fátækum lilaðamanni og henni þótti málið vandast. Hún Icom því þannig fyrir að liún geröi samning við frænda sinn. Þau giftust, en skildu nokkrum min- útum síðar. Frændi liennar fjekk iielining auðsins fyrir vikið — og síðan giftist liún blaðamanninum. Ensk stúlka, sem nýlega giftist lá- varði, lirósar sjer af þvi að hafa minstan munn allra kvenna i heimi- Bresku blöðin segja, að allar konur öfundi hana. En brúki liún munninn í hlutfalli við stærðina er eldti ósenni- legt að margir karlmenn öfundi inahn- inn liennar!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.