Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1929, Page 5

Fálkinn - 01.06.1929, Page 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Ilanyláti ráðsmaðurinn. Lúkas l(i. Alyktii narörðin í guðspjalli öagsins eru þessi: „Enginn þjónn getur þjónað tveimur 'b.erruin, því annaðhvort mun hann hatá annað og elska hinn, eða aðhyllast annan og litils- virða hinn. Þjer getið ekki þjón- að Guði og mammóni“. Mannkynsfræðarinnar flytur i (iæmisögunni um ríka manninn þann lærdóm, sem öllum er gott að þekkja. Hann segir frá óráð- vöndum trúnaðarmanni, sem tekur það til bragðs,. að koma sjer í mjúkinn hjá nokkrum inönnum, til þess að geta ieit- að athvarfs hjá þeim, þegar húsbóndinn hefir rekið hann úr vistinni. Og meðölin sem hann notar tii þessa eru þau, að hann svíkur húshónda sinn enn á ný. Hann falsar viðskiftareikn- iuga húsbóndans honum í óhag við nokkra menn, — þá menn- ina sem hann ætlaði að Ieita til, þegar hann væri rekinn burt. „Og húsbóndinn hrósaði rang- láta ráðsmanninum fyrir það, að hann hefði breytt svo hyggilega, því börn þessa heims eru hygn- ari gagnvart kynslóð sinni en bo'rn ljóssins". Þegar dæmisagan er lesin, virðist víst flestum þetta vera einkennilegur húsbóndi. Hann hrósar ráðsmanninum fyrir hyggindi, í stað þess að víta hann. En í raun rjettri eru inargir staddir í sömu sporum <ig þessi maður. Þegar viðsjál- um manni tekst að græða fje á þann hátt, sem orkar tvímælis, stendur sjaldan á þvi. að ungir menn sjeu til, er dáist að því hve inanninuni hafi tekisl vei að leika á gagnaðilann. Og það er eigi laust við, að fólk l'lest beri virðingu fyrir þeim mönnum, sem kallaðir eru „sjeðir“ í pen- ingasökum, án þess að gera sjer grein fyrir, livort þeir sjeu í raun rjettri heiðarlegir í við- skiftum. En einmitt virðingin fyrir þessum mönnum, og jafnvel að- <láun á þeim, gei'ur greinilega hugmynd um, hve margir eru enn í dag brendir marki hús- hónda rangláta ráðsmannsins. Það þykir golt að „komast sem lengst“ í viðskiftum. Lögin á- kveða refsing fyrir þjófnað, og fátæklingur, sem stelur brauð- hita lil að seðja hungur sitt, er <iæmdur til refsingar, á sama fíma sem ríkur maður eykur s.jóði sina með því, að ná af öðrum fje með undirhyggju og prettum, — og eykur álit sitt með þvi. En hvor er seltari, ef siðferð- islegur dómur er lagður á málið, :<f þeim mönnum, sem mammon eltki hefir blindað, svo að þeir sjái ekki hvað siðferði er í við- skiftum ‘! — — Með hverri þeirri þjóð, sein lætur sjer fremur hugar- haldið um mammon en Guð, hlýtur dæmi rangláta ráðs- mannsins að vekja sömu aðdáun <>g það gerði hjá húsbónda hans. Hann var fullur fyrirhyggju mn það, að sig skyidi ekkert bresta i þessu lífi. En hann gætti <^Clpp£o'^i'd. I. Einn dag, scm oftar, liún sótti svörð. Sindraði kristöllum fannskautuð jörð. Með kuldarúnir ekkju-ára og augun sljófguð af hrimi tára, gömul, fátæk og fgrirlitin fetaði ’ún kalda sporaslóð, og mjöllina, imgnd æfinnar skafla, cinmancr, hiirð á svipinn vóð. •—- Hún skreið inn í hgrgið litið, og lágt og lc.itaði og tíndi. I>á hrast við hátl: gaddfreðin þekjan gnestandi hrnndi og gróf hana þar. Ilún æpli ci nje stundi. Hungann af sorg Iiafði ’ún sífclt horið sálvana, frostharðan æfidag, nú hrundi annar á þverramti þorið þungur sem himinsins reiðarslag. II. Vpphoðið hófst mcð háværri raust. Hrcppurinn átti þar fast og laust. Grannarnir flgktust að hálfföllnu hrcgsi scm hrafnar að gori i bjargarlegsi. Ilrcppsncfndin flcggði út fornum gripum, fjclitlir kcgptu og guldu vcrð. Akefðin logaði af æstum svipum scm eilífðin næðist i þessari ferð. En sál hinnar dauðu svcif þar i kring og sá hinn margfalda, glefsandi hring, cr kastaði sjer gfir alt, sem hún unni — öllu var ruplað frá mænir að grunni. Hvcr hlutur var hikar af hlóði og tárum, scm bar hcnni einni og friðhclgur var, og kofinn var vígður á örhirgðarárum i einstæðingsbeiskjunnar harma-mar. Boðþgrstur mannfjöldinn mænirinn tróð. Mikillát hreppsncfndin inni stóð. Flögrandi sálin varð, sundrandi kraffnr: svignaði þekja og hrast hvcr raftur. Fö'lnuðu andlit, málmuðn mundir, cn fundu hræðileg útkomu-hönn. Hreppsncfndargarparnir grófust þar allir scm grunnaþang undir hrotnandi hrönn. Nýtt íþróttaafrek. Sumir híildu Jiví í’ram, að ínannin- um s.je aldrei eins mikið hugarflug ,i!efið eins og vorin. Xý sönnun fyrir Jiessu er atburður sá, sein varð í Reykjavík i siðasta inánuði, ]>vi j)á var slofnað til veðmáls, sem er svo frumlegt, að verl er að ]>ví sje á lofti haldið, ásamt ]>vi sjerstæða ihrótta- afreki sem af veðmálinu leiddi. Svo har við, að ungt fólk var að dan'sa i húsi einu í Revkjavik og lvfti ]>á einn af ungu mönnunum einni dansmeynni i háaloft og Ijet svo um mælt, að hún væri svo Ijett, að hann gæti leikið sjer að ]>ví, að hera hana, ef ekki á eiida veraldar. ]>á að minsta kosti til Hafnarf jarðar. Hinir ungu mennirnir tóku hann á orðinu og veðjuðu við liann um. að liann mundi hvorki hera hana á höndum sjer eða hrygg u|>i> að Skólavörðu hvað ]>á lengra. I5n ]>essi ungi maður var hvergi hræddur og kvaðst mundu hera stúlkuna til Hafnarfjarðár og eigi feti skemra. Var nú ákveðin stuiul og staður og mátti maðurinn, livort menn vilja nú lieldur kalla hann hnosshera eða krossbera, hafa 12 stundir til af- reksins. JUi\ II.IORNSSON. alls ékki þess, að honum gat ekki orðið trúað fyrir „sannri auðlegð". Sönnu auðlegðina fær eng- inn til umráða, nema sá, sem hefir verið trúað fyrir litlu, og reynst þannig, að hann verði settur yfir mikið. En umfram alt er þetta boðskapur guð- spjallsins: Sá sem metur meira veraldarþægindi en eilíl'a vel- ferð, hefir valið sjer það hlut- skifti að njóta þæginda þessa lífs, en hafna sælu þeirrar til- veru, sein Guðs börn njóta um aldir alda. U M VlÐA VERÖLD. SKII.UR VIi) EIGXNMANN SINN í FIMTA SINNI />essi nnga lcona — hún hcitir frú Jogcc, er ein af þektustu fcgurS- ardrósum i New York, IjóshœrO, hlúeijgS og ijndislcg i alla staOi. Frú Joyce er núna í þann veginn að skilja við eiginmann sinn í fimta sinn, og er ekki nema rjettmætt að senda manninum sinar hjartanlegustu hamingjuósk i ]>ví tilefni. Hún hefir nefnilega á örfáum árum sóað um 40 miljónum dollara fyrir mönnum sínum og ríkasti maður liennar, vell- auðugur hankastjóri í New York, drap sig nýlega hennar vegna. Hann hafði stolið af bankanum til ]>ess að geta fullnægt Jtröfum hennar lil lífsins. Oss finsl hún eiginlega ekki vera svo framúrskarandi falleg. En eitt- livað lilýtur að vera i hana varið, úr |>vi að hún liefir þannig getað vafið fimm mönnum um fingur sjer. Xæsta sunnudag klukkan tvö lijelt svo vikingurinn af stað neðan úr mið- bæ með liina dýrmætu byrði sina i fanginu. En þegar fram i sótti reynd- ist Iionum haldbetra að taka liana á bakið og annað veifið liafði liann bor- ið hana „i bak og fyrir". En oftast nær mun burðaraðferðin verið ]ik og sýnd er á myndinni, sem lijer, fylgir, og gerð hefir vcrið af einum lista- manni borgarinnar til ]>ess að gera atburðinn ódauðlegan og þá sem að honum stóðu. Vegna þess, að ekkert hafði vitnast lil Hafnarfjarðar um hvað í vændum var, voru ekki tök á að fagna hraust- menniuu og hyrði hans með lúðra- hlæstri og ræðuhóldum, þegar hann kom niður Reykjavikurveginn. Var ]>ó lijer um að ræða afrek, sem er gjörsamlega nýtt í sögu íslands og jafnvcl i veraldarsögunni. Einnig liafði láðst að mæla lijarta- slög burðarmannsins áður en hann hjelt af stað og þegar hann kom í Fjörðinn, en slíkt var þó öllu sjálf- sagðara en að mæla hjartalag iþrótta- manna, þó þeir eigi að hlaupa sprett. Gangan til Hafnarfjarðar tók rjett 1 thna, svo að afreksmaðurinn hefir eigi notað nema þriðjunginn af þeim tima, sem liann mátti nota. Og þess má gela, að vikingurinn fór á dans- leik sama kvöldið og lyfti liverri stúlku, sem hann dansaði við. — En þó er þess ekki getið, að hann byði þeim i Hafnarfjarðarferð.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.