Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1929, Page 8

Fálkinn - 01.06.1929, Page 8
8 FÁLKINN Um fáar nýjunqar cr nú meira tal- að úti i heimi cn hl jóðmijiidirn- ar. Og mikill meiri hluti hinna stærri kuikmgndahúsa í Bandaríkj- unum hefir fengið sjer tæki iil að sýna hljóðmi/ndir, cnda cru þær miklu bctur sóttar en gömlu mi/nd- irnar. i Englandi hafa hljóðmgnd- irnar verið, sýndar við óhemjuað- sókn, svo að aldrei hefir þekst önn- ur cins á hinum stærri kvikmgnda- húsum iAindúnaborgar. — En meðal þeirra „htjóða“ sem fglgir kvik- mgndatökunni er líka marrið í kvik- mi/ndavjclinni sjálfri, og það kæra mcnn sig ekki um á leikhúsunum. Hafa mc.nn því orðið að brei/ta myndtökuvjelunum þannig, að þetta hljóð hcyrðist ekki í vjelinni. Er þykkur ullarþófi liafður utan um vjelina, svo að hljóðið licgrist ekki. Á mgndinni má sjá eina slika vjel. í spánska smábænum Palos liefir ný- lega vcrið afhjúpað minnismerki af Kristófer Columbus. Voru þar við- staddir Rivera og aðrir helstu mcnn stjórnarinnar svo og fulltrúar frá ríkjum Suður-Ameriku. Pað var frá Palos, sem Columbus fór, þegar hann lagði í liaf til að leita að Ameríku. í fæðingarbæ Williams Shakespeare, Stratford-on-Avon cr afmælisdagur skáldsins jafnan haldinn hátíðlegur með mikilli viðhöfn. Ganga bæjar- búar allir, sem vetlingi geta vuldið, í skrúðgöngu frá húsinu sem hann fæddist i til grafar hans i kirkju- garðinum. Húsið er mikið til óbregtt frá því scm var forðnm, og cndur- bætur allar gerðar af mikilli ná- kvæmni og sama sniði og áður var. í bænum er og merkilegt safn til minningar um Shakcspearc. Rabindranath Tagorc, hinn heims- frægi indvcrski rithöfundur og spek- ingur, sem fjekk Nobelsverðlaunin fgrir fáum árum, fór nýlega til Amcríku i fgrirlestrarferð, sam- kvæmt beiðni manna þar vestra. Eft- ir skamma stund hvarf liann þaðan á burt og liætti við fgrirlestrana. Ilann hafði m. a. orðið jfgrir barðinu á innflgtjendalögreglunni og margt flcira regndi lxann, scm honum gast svo illa að, að hann kveðst aldrei munu lcoma til Ameríku framar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.