Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1929, Qupperneq 11

Fálkinn - 01.06.1929, Qupperneq 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesenduvnir. Hvað viltu helst verða, þegar þú ert orðin stór? I>ifi hcyriö sjálfsagt oft talaíi um menn, sem ekki sjeu á rjettri liillu, scm l'ólkið kallar. Með l>essu á l>að við, a'ð lifsstarfið, sem maðurinn liefir fengið. cigi ekki við liann, og að hann mundi iiafa orðið miklu nýtari > einhverju öðru starfi. Ástscðan til hess; að svo margir eru óánœgðir með lifskjör síii er oftast nser sú, að þeir hafa ekki fengið l>að lífsstarf, sem l>est átti við l>á, ýmist vegna þess, að t>i‘ir kunni ekki að velja rjett í harn- aisku eða að þeir höfðu ekki kring- vmstæður til að búa sig undir það starf, sein þá langaði mest til að gegna. l'essvegna er það áríðandi, að sein flestar stúlkur og drengir geri sjer grein fyrir því sein fyrst, hvað best muni eiga við þau. Sumir vilja vera i sveit en aðrir i kaupstað, og oft er það að sveitabörnin langar eins mikið i kaupstað eins og kaupstaðabörnin i sveitina. Flcstum reyndum mönnum her saman um, að sveitalífið sje holl- ■ara en kaupstaðalífið og lijer á landi hagar svo til, að nóg er til af órækt- uðu landi, svo að sveitirnar geta rúm- *>ð margfalt fleira fólk en i þeim er nú. í sumuin löndum er svo litið landrými i sveitunum, að unglingarnir sem vaxa þar upp verða að flýja til kaupstaðanna — eða jafnvel til ann- ara landa, undir eins og þeir fara að vinna fyrir sjcr, því lieima er ekkert handa þeim að gera. Þeir sem ætla að eiga heima i kaup- stöðum eiga um ýmislegt að velja. Þeir geta orðið daglaunamenn eða sjómenn, eða lært handverk og iðnað uða verslun, ef þeir eru þess um homnir að ganga i skóla eða vinna sem lærlingar í nokkur ár. Erlendis er langtum fleiru úr að velja. 1 útlendu borgunum liefir á siðari árum verið komið upp einskonar rannsóknarstofum fyrir börn, til þess rannsaka hæfileika þeirra til lík- ama og sálar og reyna að komast að niðurstöðu um það til hvaða starfs bau sjeu hæfust. Þar eru notuð alls- honar áhöld til þess að rannsaka at- gerfi barna og unglinga, og ætla jeg hú að segja ykkur frá nokkrum af þeim. lagi. Lærlingurinn á nú að fara í þess- ar liolur með sýl, án þess að koma við barmana. En snerti bann þá kem- ur neisti. Af neistunum má undir eins sjá hvort pilturinn er skjálfhentur eða handviss. Þvi fleiri sem neistarn- ir eru því skjálfhentari er hann. Therma rafmagns suðu- og hitatæki hafa verið notuð á íslandi um tvo áratugi samfleytt. Margar gerðir af raftækjum hafa komið á íslenskan markað á þeim tíma, en engin hefir tekið Therma fram. Therma tæki eru ekki ódýrust í innkaupi, en þau verða ódýrust í reyndinni, vegna þess að þau endast best og þurfa minst viðhald. Leitið nánari upplýsinga um Therma hjá Júlíus Björnsson og Electvo Co. raftækjaverslun Akureyri. Austurstræti 12 — Reykjavlk. 1 i Pf n I AS bcygja þráð. Til þess að sjá live lipur maður er i fingrunum fær maður þráð og á að beygja hann sem likast þvi og mynd- in sýnir, sem manni er fengin til fyrirmyndar. Á myndinni hjer fyrir ofan sjest fyrirmyndin (X) efst, en fyrir neðan sjást nokkrir þræðir, mis- munandi vel beygðir, sem sýna hve hæfileikar piltanna í þessa átt eru mismunandi. L Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. .□ Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Jón SigurOssoo. Austurstr. 7. Vandlátar húsmæður ► nota eingöngu ^ Van Houtens £ heimsins besta ► suöusúkkulaöi. £ Fæst í öllum verslunum. ► Notið Chandler bílinn. a u r a gjaldmælisbif- reiðar á v a 11 til leigu hjá Kristinn og Gunnar. Símar 847 og 1214. Skjálftamœlir. Ungi pilturinn lijerna á myndinni vill gjarnan verða úrsmiður, og þess- vegna þarf að rannsaka, hvort hann sjer skjálfhentur eða ekki. Úrsmiðir mega vitanlega ekki vera skjálfhentir, þvi annars geta þeir ckki átt við þá örsmáu parta, sem árið cr sett sam- an úr. Á plötunni ofan á kassanum eru allskonar smárifur og göt, með ýmsu ílefirðu stjórn á báðum höndum? Samvinna handanna er reynd með öðru áhaldi; ofan á því er plata og festur við hana blýantur. Á plötunni er pappírsblað með teikningu á. Með tveimur sveifum á maður svo að lireyfa plötuna, þannig að blýants- oddurinn þræði teikninguna. Þetta fer svo liest vel, að maður hafi góða stjórn á báðum liöndunum, og á nýju teikningunni má sjá, live vel eða illa hverjum og einum tekst. l>að cr mjög mismunandi hve næm- ir menn eru fyrir þvi að hafa yfirlit yfir það sem þeir eiga að sjá um, og live fljótir þeir eru að koma á það skipulagi. Til þess að reyna þetta fær maður heilmikið af peningum með númerum á, og er látinn raða þeirn í ákveðnar raðir. Það er mjög mismunandi live fljótt þetta gengur. Á myndinni sjáið þið, að drengurinn til vinstri er hálfgerður klaufi og veit ckki vel hvernig hann Skipulag. á að fara að. Drengurinn til hægri hefir komið öllu i raðir, og það sjest að hann kann liann er lagt. að gcra eins og fyrir

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.