Fálkinn - 01.06.1929, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
DÓMARINN: Segid' mjer, hvað er eiginlega
varanleg hárliðnn?
Skrítlur.
Adamson hjá
tollheimtu-
manninum.
— Heldurðu nð ]mð verði rigning á
morgun?
— Veit ekki. Þnð er nlt undir veðr-
inu komið.
* ★ *
MADURINN: Var nokkur hjálfi sem
elskaði þig, áður en þú giftist mjer?
KONAN: Já.
MAÐURINN: Jeg vildi óska að þú
hefðir ekki hrgggbrotið hann.
KONAN: Vað gerði jeg ekki. Jeg
giftisl honum.
að jeg uivri fróðtie um þessi merki!
eins vel verið að þessi flögg þýði: Okkur liður ágœtlega.
— /jað kom betlari liingað rjetl
i þcssu. Jeg gaf honum súpudisk
og 50 aura.
— Iiorðaði hann súpunu?
— Já.
— I>á álti hann sannarlega skil-
ið að fá 50 aurana.
LÆKNIRINN: Verið bara hugrakkur.
Jeg hefi haft sama sjúkdúminn sjálfur.
SJÚKLINGURINN: Já, cn ekki sama
lækni!
SKIPIíR0TSMA ÐURINN: Rara
/Jað getur
Maður einn, ákærður fyrir innbrot,
stóð frammi fyrir dómaranum.
— Þjer Jeannist ]>á við, að Jjjer
hafið brotist bakdyrainegin inn i hús-
ið Jietta kvöld. Hvert var erindi yðar á
þessum ókunna stað?
— Jeg hjelt að jeg væri að koma
lieim til inín, svaraði maðurinn.
— Svo þjer hjclduð það! Hvers-
vegna stukkuð ])jer þá lit um gluggann
og földu -yður í kjallaranum þegar
þjer sáuð til konunnar i lnisinu?
— Herra dómari! Jeg hjelt það væri
konan min.
. * .
— Hvar ætlar ]>ú að verða í suinur-
fríinu?
— Við ætlum að fara til ðjeapel.
Konan min segir nefnilega altaf: Jeg
vil sjá Neapel og deyja.
—- Góði Baldvin, maður verður svo
máttlaus í vorloftinu. Ef þú reyndir
til að kyssa mig, held jeg næstum að
jeg gæti ekki varnað þjer þess.
* * *
Verksmiðja ein sem bjó til hár-
bursta, greiður og kamba fjekk einu
sinni lieimsókn af hugvitsmanni, sein
sagðist hafa gert nýja vjel til þess að
gera með kainlia, og væri liún svo
fljótvirk, að hægt væri að framleiða
50 kamba með hejini, á sama tíma
sem cinn væri gerður með eldri vjel-
um. Verksmiðjucigandinn hlustaði ró-
lega á manninn, en þegar hann hafði
lokið máli sínu svarar hann:
— Þetta er nú alt gott og blessað.
En hvar i ósköpunum eigum við að
ná í nóg af lúsum fyrir alla þessa
kamba?
—■ Áður Ijek konan mín oft á hljóð-
færi, en eftir að við eignuðustuin
börn snertir hún aldrei á því.
— Ja, er það ekki eins og ieg segi:
börn eru mikil guðs blessun.
★ ★ ★
— Jæja, Elsa min, ætlarðu ekki að
kyssa mig fyrir fallegu brúðuna?
■—- Nei, frænka. Hann pabbi segir
nfl. að ])ú sjert eiturnaðra.
* * ★
Það er sannað, að giftir menn lifa
lcngur en ógiftir. Og jafnvel þó þeir
gerðu það ekki mundi þeim finnast
lífið miklu lengra.
* * *
— Skelfing ertu föl, mamma!
— Já, og jeg er svo máttlaus að
jeg get ekki ln-eyft mig.
— Þá ætla jeg að segja þjfcr, að
það var jeg sem át allar rúsínurnar i
lnirinu.