Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.06.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N —— GAMLA BÍÓ Spilasvikarinn. Paramounlmynd í 6 þáttum. — „Wild West Film“. - Afarspennandi og skemtileg mynd. Aðalhlutverk leika: Richard Arlen Mary Brian. Verður sýnd bráðlega. Þrastalundur tekur á móti sumargestum til skemri eöa lengri dvalar. Elín Egilsdóttir. s< y< y< y< y< y< y< y< y< s< >■< y< y< nx y< y< y< y< v/ y< y< s< y< s/ y< y< >■< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >x y< >/ >.< >X /\ >•< >.< y< >.< y< >.< Vestmannaeyingar! mimiBHMiaiwiiinMwmmMHKimmiiiii: IIIIKUIIUIMMUUUIIIIUMIHIIIUIIIl Ef þið viljið eignast verulega sterk og góð hjól þá kaupið B. S. A., Hamlet og Þðr. Allar nánari upplýsingar gefur Oskar Sigurðsson, Heimaveg 18, Vestmannaeyjum. X X >•< >.< >x >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< >•< >.< .. NÝJA BÍÓ Brostnir strengir. Ahrifamikill sjónleikur í 8 þátt- um, tekin eftir heimsfrægri skáldsögu Pierre Frondaie’s.— Sagan gjörist að mestu leyti á hinum undrafagra baðstað Biar- ritz hjá Parísarborg. Aðalhlutverkin leika: Huguette Duflos, Georges Galli o. fl. Sýnd um helgina. ($) (® ir Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. ]ÓHANNESDÓTTIR Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42. ®) <3> K vikm yndir. Spilasvikarinn. Myndin hefst i frið- sömum dal í Ameriku. Einn góöan veðurdag finst gull i dalnum og ])á byrpist þangaö samstundis fjöldi fólks til að nema land. — Gistihúseigandinn i dalnum, Sam Thorpe, reynir að komast að Jiví! að verða lóðaskrá- setjnri til þess að geta vallð alt besta gull- landið ur handa sjer og sínum fylgifiskum, en hann hefir ekki sem best orð á sjer og fær því eklci stöð- una, en kornungur maður, Bud Watson er skipaður skrásetjari °g flytst í dalinn á- samt systur sinni. Um sama leyti flytur þang- að gamall bóndi ásamt syni sinum, sem heitir Ed. Þeir finna gott gull-land og láta skrá sig fyrir þvi, en að því loknu setjast þeir að poker, skrásetjarinn, gistihus- eigandinn og hóndinn. Iin þau Ed og Lucy, sj'slir skrásetjarans, kynnast, og takast ineð þeim góðar ástir. Bóndinn vinnur alt af spilafjelög- um sínum, en er hann fer veita þcir honum eftirför og Thorpe gistihús- eigandi drepur hann, en reynir að láta gruninn falla á skrásetjarann til þess að koma lionum undir iög og dóm, svo íýð hann fái sjálfur starfið. Thorpe tekst alvcg að uá honum á sitt vald cg meira að segja lætur hann hann breyta efni skrásetningabókar- innar þannig að ýmsir eru sviftir rjettmætri eign sinn. En Ed bjargar þessu við að Jokum og þorparinn fær rjettlátan dóm. Aðalhlutverkin i ntyndinni leika Mary Bryan og Hichard Arlen. Hún er lekin í einkar fögru landslagi og útbúnaður allur gerður af mikilli ná- kvæmni. Paramountfjelagið hefir tek- ið myndina, og vcrður hún sýnd hráð- lcga á GAMLA BfÓ. Brostnir strengir. hessarar rnyndar hefir áður verið getið hjer i blaðinu, en nú verður hún sýnd í AJýJA BIO um helgina. Hún er tekin i Prakklandi með ágætum leik- uruin í öllum aðalhlutverkum, nfl. Huguettc Duflos, Chakatouny og Ge- orges Galli, og gerist á liaðstaðnum Biarritz, i Paris og höll einni í I'rakklandi. Af þvi að efni myndar- innar hefir verið rakið áður, skal ekki drepið á það hjer, en endalok mynd- nrinnar eru sorgleg en þó mannleg: söguhetjan sviftir sig lifi fremur en að játa það fyrir ástmey sinni, að hann liafi verið annar maður en liann sagðist vera. Er myndin tekin eftir frægri skáldsögu cftir Pierre Fron- daine, sem um eitt skeið var lesin allra hóka mest í Frakklandi og víðar, ekki síst unga fólkinu. Myndinni tekst vel að rekja öll veigamcstu atriði sögunnar og að því er leik snertir er hún framarlega í hópi bestu ástamynda og full ástriðna. Hún bregður einnig upp skýrum myndum úr llfi heldrn fólksins i stórborgunum og sýnir Parísarlifið með svo skýrum dráttuin að undrun sætir, einkum næt- urlíf þessurar niiklu heimsborgar. Richard Arlen, sem m. a. lieíir leik- ið i „Hetjur loftsins“, „Broadway lokkar“, Afrikumyndinni „Fjaðrirnar fjórar“ og „Spilafalsarinn" liefir ný- lega endurnýjað ráðningarsamning sinn við Paramount til nokkurra ára, og var samningurinn gerður rjettum 5 árum eftir nð Arlen kom fyrst til fjelagsins — sem „statisti“. Næsta stóra myndin, sem hann leikur aðal- hlutverk i, verður „Maðurinn sem jcg elska“. Leikur hann þar hnefaleikara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.