Fálkinn - 08.06.1929, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
eiga 10. þ. m. hjónin Kristófer Bárðarson og Ástríður Jónsdóttir,
til heimilis í Þingholtsstræti 22 A hjcr í bænum. Þau giftust 10.
júní 1879 á Flesjustöðum i Kolbeinsstaðahrepp og bjuggu þar
i k ár, en fluttust til Regkjavíkur 1888 og hafa dvalið hjer alla
tíð síðan. Þau hafa eignast 4 dætur, sem allar eru lifandi. Hin
elsta þeirra, Anna Kristín, er gift Lofti Bjarnasgni járnsmið i
Regkjavík, ein er gift í Ameríku og önnur er gift í Kaupmanna-
höfn, en ein er ógift heima. Kristófer er fæddur 31. maí'1852 á
Litla Hrauni í Kolbeinsstaðahrcppi, en Astríður kona hans 23.
septcmber 1852 á Uppsölum í Hálsasveit. Bera þau bæði aldur
sinn vel. Munu margir hugsa til þcirra með hlýjum hug á heið-
ursdegi þcirra.
Mgndin sýnir Sigurð Eggerz stjórna söng á Kambabrún í för
þingmanna að Laugarvatni, og hafði söngurinn tekist illa. En
skömmu síðar sungu þeir sig saman íhaldsflokkurinn og frjáls-
Igndi flokkurinn en ekki getur „Fálkinn“ birt mgnd af þeim
„samsöng“.
Nýstárlegur lcikur hefir undan-
farið verið sýndur hjer í
Regkjavík. Er það æfintýraleik-
urinn „Mjallhvít“, bggður á sög-
unni um Mjallhvit, scm allir
kannast við. Er leikurinn ein-
göngu ætlaður börnum, og hefir
það komið fram, að það er vin-
sælt verk, að sýna lijer leiki við
barna hæfi, því ekki hefir að-
sóknina skort. Er mikill glaum-
ur á áhorfendabekkjunum við
þessar sýningar og þegar lokið
A sunnudaginn var komu til
Regkjavíkur átta ungar fim-
leikastúlkur frá Akuregri til að
sýna íþróttir, undir stjórn Ár-
manns Dalmannssonar. Þó Regk-
vikingar sjeu með rjettu hrifn-
ir af kvenflokki l R. liafa þcir
horft með ánægju á Akuregrar-
stúlkurnar, sem nota kerfi, sem
að ýmsu legti er frábrugðið því,
sem sjest hefir hjer áður. —
Nöfn stúlknanna, sem mgndin
hjer að ofan er telcin af. eru
þessi: í efri röð: Maria Bjarna-
dóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Mar-
grjet Steingrimsdóttir, Guðfinna
Bjarnadóttir. í neðri röð: Brgn-
hildur Baldvinsdóttir, Þórhildur
í einmenningssamkepni í fim-
leikum varð hinn ágæti leikfim-
ismaður Trgggvi Magnússon
hlutskarpastur og vann meist-
aratign þessa árs. Trgggvi hefir
um langt skeið vcrið einn hinn
vinsælasti íþróttamaður Regkja-
víkur og prýði flokks sins.
er leiknum, sitja börnin sem
fastast og vilja sjá meira. Leik-
endur eru allir viðvaningar en
mörgum þeirra tekst mjög vel,
og má þar einkum ncfna Hönnu
Friðfinnsdóttur ( Guð jónssonar),
sem lcikur vondu drotninguna
og hefir aðdáanlega gott vald á
hlutverlcinu. Frú Soffía Kvaran
hefir sjeð um leiksýninguna og
komið góðri liugmgnd í fram-
kvæmd þannig, að það er henni
til mcsta sóma. Á mgndunum
sem lijer fglgja sjest Mjalllivít
(Rósa Ingólfsdóttir) lijá dverg-
unum sjö og drotningin (Hanna
Friðfinnsdóttir) og Úrían, andi
spegilsins (Ragnar Friðfinnss.).
Þórólfur Beck skipstjóri andað-
ist i Regkjavik 3. þ. m. eftir
stutta legu en þunga. Veilctist
hann skgndilega á ísafirði í sið-
ustu ferð „Esju“, en það var
101. ferðin scm liann stýrði jwi
skipi kringum land. En áður
hafði hann verið skipstjóri á
„Borg“, „Sterling“ og „Ville-
moes“. Þórólfur var dugnaðar-
maður og prúðmcnni og einkar
vel látinn af öllum sem honum
kgntust.
Steingrímsdóttir, Sigurveig Guð- dóttir. 1 miðju: Ármann Dal-
mundsdóttir, Kristín Eggerts- mannsson, fimleikakennari.