Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.06.1929, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N ♦♦♦♦♦♦»♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Sk j ala- möppur seðlaveski, peninga- buddur í stóru úrvali og ódýrast í éSoðqfoss Laugaveg 5. Sími 436. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. 300000000000000000ootmo o Veggfóður 03 O o 8 o o Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, I Vatnsst. 3. Sími 1406. oooooooooo o o o ooooooooooo Pósthússtr. 2. Reykjavík. Slmar 542v 254 og 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö upplýsinga hjá naesta umboðsmannil Vandlátar húsmæður kaupa Fyrir kvenfólkið. sr<2 HUNDARNIR ERU Í'TÍSKU Kvikmyndaleikkotjurnar i Hollywood finna sífelt upp á nýju og nýju til l>ess að vekja á sjer athygli og aug- lýsa sjáifa sig. An auglýsinga verður ekkert til í Ameriku. Stúikan hjer á myndinni, Josephine Dunn heitir hún, hefir fundið upp á ])ví að ala upp hunda. Hún lijelt nýlega sýningu á hvolpum sinum. Eu annars notar hún hvolpana til þess að gefa vinum sín- um að aðdáendum. Þeir ganga nú i tugatali um strætin i Hollywood með hund frá Josephine i handi. Hjer er mynd af ungfrúnni, en vjer játum, að ]>að er alveg. eins mikið hundanna vegna, að vjer birtum myndina. KVENFÓLKIÐ I AMERÍKU Frakkneskur rithöfundur, sem ferð- ast liefir um Bandarikin, hefir nýlega ritað ritgerð sina um kvenfólkið í Ameríku. Virðist hann ckki vera sjer- lega hrifinn af því og hefir vafalaust rjett fyrir sjer í mörgu. í Ameriku, skrifar hann, skapaði Guð manninn á undan konunni til þess að hún, þegar hún vaknar á morgnana,' geti látið kveikja undir katlinum, undirbúa kerlaugina og annast morgunverðin. Á eftir konunni skaði Guð stóru finu búðirnar hennar vegna. Amer- ískar konur fyrirlíta alt Iieimilislif. Iiún vinnur úti og skemtir sjer. Ann- ars er hún venjulega trygg manni sín- um. Hún er ákaflega vinnusöm. Áður fyr var sagt: Hún er dugleg eins og karlmaður. En nú segja menn: Hann er duglegur eins og kona. . En undarlegt er það, skrifar rithöf- undurinn, hve lausar þær eru í ásta- málum. Þær trúlofa sig margoft áður þær loks giftast. Fai'a mann frá manni án þess það skcmmi mannorð þeirra. Og hjón skilja i Ameríku undir eins og þeim fer að leiðast saman. Húsmæðrasamband Norðurlanda lield- ur ársfund sinn í Ábo í Finnlandi 6. —10. júni. AÐ GEYMA EGG I Skotlandi geymir fólk egg óskemd með því að dýfa þeim í sjóðandi vatn og láta þau liggja í því í eina mínútu. í hvítunni myndast þá himna sem er alveg loftþjett — og eggið helst loft- þjett mjög lengi. BACALLAO 1 kg. saltfiskur. 8 jarðepli (í sneiðum). 2 spænskir pipar (skornir i smábita). % kg. tomatar. 2 laukar. % 1. matarolía. 100 gr. smjör. 2 decilitrar vatn. Afvatnið vel saltfiskinn, alt að tveim sólarhringum, skerið hann siðan i sneiðar, sjóðið og losið roðið og bein- in frá kjötinu. Leggið siðan alt. í lög- inn í pottinn, tómatsneiðarnar efst. Hellið síðan olíunni, sem áður verður að sjóða ofurlítið, í pottinn og loks vatninu. Síðan lætur maður lok á pottinn og sýður í eina klukkustund. Prinsinn af Wales gefur æfinlega kvenfólkinu í fjölskyldunni páslca- gjafir. I þetta sinn gaf liann öllum lianska, sumum hversdagshandslca en aftur öðrum danshanska, því nú dans- ar enginn orðið hanskalaus i London. A blómasýningu, sein nú er lialdin i London eru sýndar ljósrauðar páska- liljur, alveg óvenjulega fallegar. Mað- urinn, sem ræktaði þær er að gera til- raunir til þess að rækta alhvitar lilj- ur, og honum líklega tekst það. FARÐAÐI SIG TIL DAUÐA Fyrir skömmu ljest ung stúlka i London. Við rannsókn kom í Ijós að hún hafði fengið blóðeitrun af farð- anum, sem hún bar ú andlit sitt. Það getur verið hættulegt að farða sig og ættu konur að vera varkárar í því efni. HARÐUR HAUS Það er ekki smáræði, sem liaukúpa mannsins þolir, ef hún er sönn sag- an sem nýlega er sögð úr Austur- Prússlandi. Maður einn var lieitinn hóndadóttur, en einn góðan veðurdag segir hún honuin upp. Maðurinn fjekk æðiskast og einsetti sjer að ráða stúlk- una af dögum. Hjelt liann Jilaðinni skammbyssu upp að ennninu á stúlk- unui og lileypti af. En kúlan lirökk af enninu án þess að skemrna bein- ið. Þetta skeði úti i hesthúsi. Flýði stúlkan út úr dyrunum eftir tilverkn- aðinn en maðurinn skaut enn og liitti kúlan hægra meginn á liöfuðið.' Þriðja kúlan liitti stúlkuna i linakkann. En liún stóð jafnrjett fyrir öllu þessu. Leiddist lionum þá þófið og fór inn í hesthúsið og hengdi sig. Stúlkan fór hinsvegar inn í her- hergi sitt, ]>voði af sjer blóðið, batt klút um höfuðið og fór síðan út i fjós 'að mjólka, eins og ekkert liefði í skorist. Bresk stúlka fór um daginn á. vatna- hjóli yfir Ermasund á 9 klukkustund- um og 19 mínútum. Það þykir mjög vel gert. jurtafeiti. ■HDflBBHHHBBBBHBBHBIBBBDDBD Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. JAPÖNSK HJÓNABANDSAUGLtSING í japönsku blaði stóð nýlega þessi auglýsing: „Jeg er ung og frið kona. Hár mitt er sem skýin, andlitið sem blóm, lík- aminn grannur sem pílviður og augna- brúnir eins og hálfmáni. Jcg á nægi- legt fje fil að geta lifað lifið ineð spentar greipar og get horft á blómin um daga og tunglið nm nætur. Ef ein- liver gáfaður, heiðvirður, fallegur og göður maður er til, vil jeg bindast Iionum æfilangt og njóta með honum þeirrar iiamingju að verða grafin i sama reit sem hann“ I Hollywood hefir komist npp um konu að liún hafði gefið sig út fyrir karlmann í mörg ár og var mikið notuð í kvikmyndum sem lcarlmaður. Hún kallaði sig Peter Stratford og gekk að eiga unga lcikkonu, en þau skildu skömmu siðar án þess þó að konan vissi um að Peter var kven- maður. Það var tilviljun ein sem kom því upp. Frú Tillie Leopold i New York er dýr kona. Hún krafðist skilnaðar ný- lega af l)ví maður liennar vildi ekki gefa henni „nema“ 75,000 krónur á ári til fata. Frúin li.jelt þvi fram að það væri altof lítið ef maður vildi að konan sín væri verulega vcl húin. 1 t J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.