Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1929, Síða 3

Fálkinn - 08.06.1929, Síða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkuœmdastj.: Svavab Hjaltested. AOalskrifstofa: Anstnrstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaOið kemur út hvern iangardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðnngi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. AlLAR ÍSKRIFTIR GREIÐIST FTRIRFRAM. Auglýsingaverð: 20 anra millimeter. Prentsmisjan Gutenberg SRraóéaraþanRar. Varastu barnsliendurnar, barnið getur ekki lifað án bess að rifa í sundur. Nietzche. Ljón geta dáið úr berklaveiki — smáverurnar sem ekki sjást með ber- um auguin, yfirbuga liið stóra og státna dýr. Sænskur visindamaður lief- 'r sagt: „í tilverunni eru mýflugur og iigrisdýr, og af þessu tvennu eru mý- flugurnar liættulegri“. Þetta kemur í iljótu bragði einkennilega fyrir sjónir, en satt er það samt. Smáverurnar eru svo hættulegar, einmitt af því að þær eru svo litlar, að enginn varar sig á beim. Það er ekki nóg að þekkja lögun i'ess, sem maður vill varast heldur verður jafnframt að þekkja eðli þess. Mönnum hættir til að álíta barns- hendur meinlausar, vegna þess að Þörnin eru manni kær. En börnin eru eins og aðrir menn og barnshendurnar vilja rífa. Það er ekki illvilji sem Mjórnar liöndum barnsins heldur for- vitnin, löngunin til að leika sjer. Og svo hugsunarleysið. En nú er það ekki nóg að gæta sín v'ð því, sem sýnist vera hættu- laust. Menn verða líka að gæta sín fyrir þeim, sém maður treystir. Sam- son misti afl sitt, þegar hann treysti Oaliiu og Ijet hana raka af sjer hár- 'ö. Aðrir hafa orðið andlegir vesa- iingar vegna áfalla, sem þeir hafa "rðið fyrir af völdum þeirra, sem þeir tveystu, og án þess að þessi áföll or- sökuðust af illvilja eða yfirlögðu ráði. þvi nákomnari sem sú er, sem tjóninu veldur, því þungbærara verð- ur það. En þá kemur þessi spurning og i'refst svars: En er þá mögulegt að lifa lifi sinu þannig, að maður sje •■etið á verði fyrir öllum og tortryggi alia? Verður lífið ekki óþolandi með l'vi móti? Er það ekki óþolandi að verða að efast um og tortryggja jafn- vel þá, sem næst manni standa og ■naður hefir mest saman við að sælda? Nei, ekki ef sá almenni mælikvarði er lagður á tilveruna, sem nauðsynleg- "r er í þessu efni eins og öðrum. Því sá, sem maður þá fyrst og fremst ef- ■lst um, og sem maður síst má treysta ilð fuilu vegna þess að þau sárin sem 'ann getur veitt verða þyngst, verður 1 lr"nitt sá, sem maður treystir best °® Windast, nfl. maður sjálfur flf? á þeim manninum á maður að I'ýnja með efasemdirnar. KEPPINAUTUR HYEITISINS Ef íslendingar væri spurðir hvaða korntegund væri mest notuð í heiminum, mundi allur fj’öldinn sennilega svara þvi við- stöðulaust, að það væri rúgur- inn. Svarið byggist á eigin reynslu, þvi hjer á landi hefir rúgur lengi vel verið notaður mest allra korntegunda. En sinn er siður í landi hverju, og með flestmn þjóðum Evrópu er hveilið langmest notað til mann- eldis af öllu korni, sem jörðin gefur af sjcr. En eitt er merkilegra og það er, áð rúgunnn fær ekki einu sinni næst æðsta sætið. Það kemur önnur korntegund í milli, sem íslendingar þekkja svo lítið, að þeir hafa til skamms tíma talið hana hæfa til skepnufóð- urs, en aðeins litið eitt til ann- ars. Þessi korntegund er maísinn, sem nú er næstur hveitinu að virðingum, ef dæina skal eftir því, hve mikið er af honum notað. Hann hóf tilveru sína meðal siðaðra þ.jóða sem skepnufóður — og eldsneyti, en á síðustu árum hefir gengi hans vaxið úr hófi, svo að nú eru ýmsar inenningarþjóðir farnar Maishlaða í þorpi í Mexikó. Ungmenni á Serbíu að skrœla maís. uðu hann til igripa ef harðæri bar að höndum. Og um miðja 16. öld, er Evrópumenn fundu St. Lawrencefljótið, ráku þeir sig aftur á það, að maísinn var helsta korntegund Indíána þar um slóðir. Indíánar höfðu not- að inaís öldum sarnan, og það var eitt i trú þeirra, að þessi korntegund væri náðargjöf af himnum ofan. í gömlum Indí- ánagröfum í Norður-Ameríku finnast að staðaldri maískólfar, sem lagðir hafa verið í grafir framliðinna, svo að þeir hefði nesti í hina löngu för til hinna eilífðu veiðilanda, sem þeir trúðu á, að við tæki hinumegin. En eins og gefur að skilja liefir maísinn verið kynbættur og gerður betri síðan Evrópu- að verja fje til þess, að brýna fyrir fólkinu að jeta maís. Maísinn á heima í Ameríku og hefir breiðst út þaðan fyrir mannanna tilverknað eins og tvær aðrar jurtir, sem nú eru orðnar mikilsverðar í heimsbú- skapnum: tóbakið og kartöfl- urnar. Það er ekki fljótgert að segja, hve mikinn hiuta fæðu sinnar heimurinn allur hefir, nú orðið, úr kartöflugarðinum. En einu sinni var sú tíðin, að það þótti eigi aðeins lítilmót- legt heldur jafnframt ókristi- legt að jeta kartöflur. Maísinn hefir lengi vel þótt góð svína- fæða, en það tafði fyrir notkun hennar til manneldis að svín gátu þrifist á honum. Og þykiv þó flestum fleskið gott. Evrópumenn uppgötvuðu ma- ísinn um leið og þeir fundu Ameríku. Maísræktun var á háu stigi hjá Inka-unum, hinni fornu menningarþjóð í Perú. Þeir söfn- uðu saman maís á liaustin, í kornhlöður, sem þeir höfðu bygt meðfram þjóðvegunum, og not- Arabi situr gfir maís-akri, með slöngvn i hendi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.