Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Page 1

Fálkinn - 22.06.1929, Page 1
Sjaldan liefir vígbúnaði stórþjóðanna fleggt eins hratt áfram eins og siðan farið var að halda afvopnunarráðstefnur og lala um ævarandi frið milli þjóðanna. Nú þgkjast allar þjóðir þurfa að koma sjer upp öflugum flota — til þess að efla friðinn. Gömlu skipin eru rifin en jafnharðan eru önnur ný hggð í þeirra stað, með öllum nýjustu endurbótum. En eink- um hafa stórveldin þó lagt stund á að koma sjer upp fljótandi stöðvum fgrir flugvjelar, skip sem gæti flutt fluvjelar svo tugum slcifti út á rúnisjó oq sent þær þaðan til víga. Því nú á límum dugir ekkert til hernaðar nema flugvjelar og eitur- gas. Bandaríkjamenn bgrjuðu á þessum skipum en aðrar þjóðir komu bráðlega á eftir. Og nú hafa Japanar smíðað tvær fljótandi stöðvar fgrir 'flugvjelar, sem taldar eru fullkomnari og traustari en nokknr önnur skip, sem bggð hafa verið af þessari tegund. Hafa þau vakið afar mikla eftirtekt hjá hinum stórveldunum, sem brjóta nú heilann um, hvernig þau eigi að gera rammbygðari flugvjelaskip en hin mjju japönsleu skip eru. Hvort af þessum skipum getur borið 110 stórar flug- vjeíar. Mgndin gefur nokkurnveginn glögga Ímgmgnd um, hvernig þessi nýju manndrápstæki líti út. Eru þau ferleg á að líta. Vígbúnaður Japana.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.