Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Side 6

Fálkinn - 22.06.1929, Side 6
6 F A L K I N N oSfór/iýsi CZZjó//urjjQ/aqs C/^ey/qaví/i ur~ Milli Hafnarstrætis og Trgggva- götu er verið að stegpa undir- stöðurnar að stærsta verslunar- húsi þessa bæjar. Er það Mjólk- urfjelag Regkjavíkur sem kegpt hefir lóð þarna. Grunnflötur lóðarinnar er nær þúsund fer- metrar og verðnr kjallari á henni allri, líka þeim hlutanum sem liggur á milli álmanna með- fram Hafnarstræti og Trgggva- götu. Hús þetta verður í öll- um greinum með nýtísku sniði og öllum fullkomnustu tækjum. Þannig verða fjórar Igftur í hús- inu, sumar fgrir fólk en aðrar fgrir vörur og verður ein vöru- Igftan svo stór að hún getur tekið hlaðnar bifreiðar. Mjólk- urfjelagið mun nota mest af hús- næði þcssu sjálft, fgrir verslun, skrifstofur og vörubirgðir, en citthvað verður teigt öðrum. hgsis verði ekki lokið á skemri Erlcndsson hefir teiknað liúsið eins og sjá má af teilcningunni Líklegt er að smíði þessa stór- tíma en hálfu öðru ári. Einar og verður það, prýðisfallegt, sem hjer fglgir. C?a/ur , 2. J/o/>/> i ur- Mgndin er af knattspgrnuflokki Vals, sem vann II. flokks mótið í vor. Sigruðu þeir hin þrjú fjclögin: K. R., Víking og Fram. Nöfn lceppendanna eru þcssi. Efri röð,: Jón Eiríksson, Björn Sigurðsson, Þór. And rjesson, Jóhannes Bergsveinsson, Axcl Jónsson, Kristj. ísaksson, Bjarni Guðbjartsson, Skúli Jóhanns- son. Sitjandi: Erl. Jónsson, Jón Kristbjörnsson og Sveinn Zoega. — Foto Óskar Bjarnason. Hálfdán Eiríksson kaupmað- ur sem fgrir fjórum árum kagpii verstunina Kjöt & Fiskur á Laugavegi 48 hcfir nýlega sett á síofn nýja mat- vöruverslun á horni Baldurs- götu og Þórsgötu. Er versl- un þessi hvað útbúnað snert- ir með langfullkomnasta sniði allra matvöruvcrslana í Regkjavík og með ágætum vjelum. Þar er marmari á öllum borðum og í kjötsýn- ingargtuggum, glerhlífar gfir sýningarborðum, hgllur allar úr gleri og færanlegar, — gegmsluföt öll lokuð, og gfirleitt allar ráðstafanir gerðar til þess að gæta þrifnaðar. Kælirúm verður í sambandi við búðina til þess að gegma nýmeti og búr til matargerðar. Er búðin með því sniði sem algengast er í nýjum mat- vöruvcrslunum vestan hafs, en þar liafði eigandinn dvalið nokkur ár áður en hann bgrjaði verslun hjer. — Hjer birtast tvær mgndir úr búðinni og gefa þær nokkra hugmgnd um hvernig þar sje umhorfs. — Foto Loftur. oCauqas/ó/i> inru^ Iljer birtist mgnd af Laugaskóla ngrðra, sem var fullbggður í fgrrasumar. Er hann gerður eftir teikningu Jóhanns Fr. Kristjánssonar bgggingaráðunauis, með tvöföldum veggjum og hcfir húsið regnst ágætlega. Það er alt liitað með laugavatni og hefir hitinn regnst meira en nógur þó kalt hafi verið í vcðri. I kjallara er hin fgrsta innanhúss-sund- laug hjcr á landi. Skólastjórinn er Arn- ór Sigurjónsson. Aðsókn að slcóla þess- um hcfir aukist ár frá ári og fá þar inn- göngu færri en vilja. Fgrirkomulag skólans er líkt og á Eiðum, Laugar- vatni og Hvítárbakka-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.