Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oq Skúli Skúlason.
Pramkvæmdastj.: Svavab Hjaltested.
ASalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavík. Slmi 2210.
Opin vírka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
BlaOlO kemur út hvern laugardag.
AskriftarverS er kr. 1.70 á mánuOi;
'tr- 6.00 á ársfjórOungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
ALLAB ÍSKBIFTIB OBEIÐIST FYBIBFBAM.
AnglúsingaverO: 20 aura millimeter.
Pbentsmiðjan Gutenbebo
SRraééaraþanRar.
»Hann lofar öliu fögru, en svíkur
svo alt“, segir í visunni. Og vísan sú
verður ávalt i gildi.
Þvi einmitt þaö scm iiún snertir,
loforðið, er mest notaða myntin i
heiminum. Ekkert er algengara en
spurningin: Viltu lofa mjer þvi?“ Og
°ftast nær svarar sá sem spurður er
með jái.
En nú er það svo, að fæst ioforð,
sem gefin eru eru efnd. Menn skifta
loforðunum i tvo flokka: þau sem
l>eir liurfi sóma síns vegna að efna
°g llin, sem þeir vilja gjarnan efna.
En i framkvæmdinni um efndirnar
vilja þessir tveir flokkar blandast svo
ataltanlega saman. Menn afrækja lof-
°vð, sem varða sóma þeirra, en rækja
hin, sem viðtakandi loforðsins Jjjóst
aldrei við að mundu verða efnd. Og
l>cir fá vantraust fyrir vanhöld þess
sem áríðandi var, en litlar þakkir
iyrir efndir hins, sem liggja mátti
milli hluta.
En loforð eru algengustu ávísan-
irnar í mannlífinu og liafa verið það
frá byrjun mannlifsins. í fyrstu hefir
®nginn viðskiftamiðill verið til nema
þau ein. Siðar urðu heintölur og fá-
sjeðir steinar til þess að koma í stað
loforðanna. Og þá veiktist gildi þeirra,
þvi fyrir þann tima hefir griðrofi og
loforðssvikari aðeins haft eina sekt:
lifsmissi. —-
Og hverjir eru þeir, sem halda
verst loforðin? Það eru líka tveir
ilokkar, eins og um loforðin sjálf.
Annarsvegar menn, sem hafa gert sjer
grein fyrir, að loforðin sje gjaldgeng-
ur eyrir, og þess vegna megi svíkja út
!* þau verðmæti, andleg eða verald-
*eg og gerast því eins Itonar peninga-
falsarar á orðum sinum. Hinsvegar
wienn, sem ávalt þykjast vissir um
að geta iialdið loforð sitt, á því augna-
hliki sem þeir lofa, en vantar orku
vits eða vilja til þess að innleysa það,
sem þeir liafa gefið með loforðinu.
*‘eir siðarnefndu eru eigi ósekari en
þ*nir, þvi þeir hafa rutt þcirri lensku
þraul, að „fyrst sje að lofa — —“.
Eitt er einkennilegt um þessa menn,
sem lofa í þeim tilgangi að efna, en
svikja þó. Þeir eru að jafnaði góð-
menni, sem vilja ekki vamm sitt vita,
°g finst, á þeirra stund, sem ]ieir gefa
loforðið, að það sje staðfest að þeir
°fni það. Þeir lofa bæði i tiina og ó-
•nna, vegna þess að þeir hafa ekki
skapsmuni til þess að segja nci. Lofa
l>ví, sem enginn nauður rekur þá til
að lofa.
En það er lundarveila slíkra manna,
sem fyrst varð til þess, að farið var
nð nota undirskriftir i stað munnlegra
samninga.
B J Ö R G U N A R B Á T A R
nokkuð frá því, hvernig henni er
hagað við vesturströnd Jótlamls,
en þar hagar viða nokkuð líkt
til og hjer við sandana sunnan-
lands. Jótlandsströnd hefir lengi
verið talin hættulegasta ströndin
öre. Það nafn nefnir enginn sem
þekkir án jicss honum detti skip-
strönd og manntjón í hug.
Fyrir svo sem mannsaldri tók
sjórinn þar líf 4>S sjómanna á
einni nóttu, og var rúmur helm-
horfi sem hún er. Björgunar-
starfsemi Dana er i mjög góðu
lagi, enda hafa þeir tekið hjörg-
unarfjelag Breta sjer til fyrir-
myndar. Og danska björgunar-
starfsemin á rót sína að rekja
Islendingar hafa
fyrir skömmu
fengið fyrsta full-
komna björgun-
arbátinn, sem
framvegis á að
verða í Sand-
gerði, en þar í
kring er hættuleg
strönd með skerj-
um og rifjum
fyrir landi. Þeg-
ar skip strandar
á þessum skerj-
um í misjöfnu
veðri er oft ó-
mögulegt að ná
sambandi við þau
til þess að bjarga
mönnunum, sök-
uin þess að hrim
er alstaðar um-
hverfis. Þvi að-
eins er hægt að
koma björgun
við, að fullkoni-
inn björgunar-
bátur ásamt tækj-
um sje til á
staðnum.
Mörgum ís-
Jenskum lesendum mun þykja
fróðlegt að lesa um fyrirkomu-
lag björgunarstarfsemi í öðrum
löndum og skal því sagt hjer
Mönmlm bjnrgað i körfuni úr skipsreiðaiunn.
á norðurlöndum og þúsundir
ínanna hafa farist þar við skip-
slrönd. Einkum var einn staður
á ströndinin illa kvntur, Harbo-
Jíjörgunarbáturinn fer á flot.
irigur þeirra úr sókninni, en hún
er fámenn. Þelta var 1893. Fjór-
um árum síðar bar það við, að
björgunarháturinn þaðan úr
verinu fórst og rak i land á
hvolfi. Höfðu 12 menn farið út
á honuni til þess að bjarga
mönnum af skipi í sjávarháska.
Jótlandsströnd verður mörg-
um manninum að hana enn í
dag, en fleiri niundu þó mistu
mannslífin verða, ef björgunar-
starfsemin væri ekki í svo góðu
Clir. li. Clamli.
Flugvjel vifl björgunarlilraunir. Hún nær mefl krók I línu, sem slrengd er milli Iveggja stólpa og flýgur mefl
hana út i skipið.