Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Þrátt fijrir alla viðleitni Breta til þess aö lialda liinu mikla lijðríki sínu í Indlandi í skefjum, berast altaf öðru hvcrju fregnir jjaðan af ólgu og uppþotum, sem sgna, að megn óánægja ríkir í landinu. Þegar á það er litið., að Indverjar eru i hugsun allri gjörólíkir vesturlandabúum, og að gmsir bestu menn lndverja fgrirlíta menningu vesturlanda og telja hana beinlínis skaðlega, þá er varla von á að þetta sje öðruvísi. Þar að auki hefir Indverjum orðið Ijóst, að Bretar hafa lengi neiit aðstöðu sinnar til þcss að fjenast á Indverjum. En hinsvegar verður því elcki neitað, að Bretar hafa gert landinu stórmikið til gagns á ýmsan hátt og að öll- um almúga liður betur, cn honum hefir gert áðnr. Og enn er á það að líta, að í landinu eigast við tvö mjög andstæð höfuSöfl: Ind- vcrjar og Múhameðstrúarmenn og er sennilegt að sífeldar skærur væri milli þeirra, ef Bretar væri ekki til þess að skaklca leik- inn. — Mijndin sijnir uppreisnarmenn á stræti einu í Dehli. Hugo Stinnes, sem um eitt skeið var voldugasti auðkýfingur Þýskalands, Ijct cftir sig fjögur börn cr hann dó. En skömmu eftir fráfall hans fóru að. sjást merki þess, að hin miklu fgrirtæki hans væru á fallanda fæti, því erfingjunum var um megn að halda öllu í horfiniu. Og nýlega hefir einn af sonum hans vcrið kærður fgrir fjársvik. Mgndin er tekin í rjettarsalnum í Moabit í Berlín, þar sem hann (x) situr á ákærubekknum. í Clapham Park i London voru nýlega mörg hundruð manns skírð sama daginn, að viðstöddum miklum mannfjölda. ,,Skírnarbörnin“ voru öll hvítklædd og voru láiin vaða ofan í einskonar baðlaug, og þar skirði presturinn, sem heitir Jeffries, þau. Ekki vitum vjer nafnið á þessum trúarflokki, en almenningi þgkir auðsýni- lega mikið til hans koma.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.