Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 16
16
F A L K I N N
Viltu fljúga!
Tóbaksverslun íslands hf, Rvík, býður
þjer í flug-ferð hvar sem er á landinu.
Hver sá sem sýnir 500 myndir úr
COMMANDER
ELEPHANT
FOUR ACES
WESTMINSTER
Cigarettum
(Framhliðar af CAPSTAN cigarettupökkum verða teknar sem myndir)
og lætur stimpla þær á bakið, fær ókeypis farmiða til
hringflugs á öllum viðkomustöðum Flugfjel. á íslandi.
Farmiðanna má vitja annaðhvort hjá Tóöaksverslun íslands h.f. Reykjavík, eða hjá umboðs-
mönnum hennar í helstu kaupstöðum úti um land, sem síðar verður tilkynt hverjir eru.
Tilboð þetta gildir til 15. september þ. á., en hætti flugferðir hjer á landi fyrir þann tíma,
verður andvirði farmiðans greitt í peningum.
ísland er fegmrst úr loftinu.
Notið þetta einstaka tækifæri.
1930
er nafn á nýjum vindli,
sem búinn er til af P.
Wulff, Kaupmannahöfn, —
bestu vindlagerð Dan-
merkur.
1930 fæst alstaðar
með þessu verði:
1 stk. 50 aura.
25 stk. kassi 10 kr.
50 stk. kassi 19.50.
Fyrirliggjandi í heildsölu í
Vinsamlegast getið „Fálkans", þegar
þjer skrifið til þeirra sem auglýsa í honum.
Komið og lítið á nýtfsku
hanskana í Hanskabúðinni.
Aðeins ekta
iSteinway-
Piano og Flygel
bera þetta merki.
Einkaumboðsmenn:
Sturlaugur Jónsson & Co.
****************************************************
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandía.
C. Proppé
#
♦
*
#
#
*
♦
*
♦
♦
♦
*
*
♦
*
*
*
*
*
#
#
*
♦
♦
*
♦
*
*
#
HF. HAMAR
VJELAVERKSTÆÐI — JÁRNSTEYPA
KETILSMIÐJA.
Framkvæmdarstj.: O. Malmberg.
Reykjavík. Tryggvagötu 54, 45, 43. ísland.
Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. —] Símnef^ni: HAMAR.
Útbú: HAFNARFIRÐI.
Tekur að sjer allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum og mótorum/ FramkvæmirEi’ansk. rafmagns-
suðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. Steypir alla hluti úr járni og kopar. Eigið modelverkstæði.
Miklar vörubirgöir fYrirliggjandi.
Vönduð vinna og fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum.
Sanngjarnt verð. Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði.
Ðýr til minni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og „Takelgoss".
ÍSLENSKT FYRIRTÆKI. STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ.
^***#****#******#*#**********#*********##****##*##*#
#
*
*
*
♦
♦
*
♦
♦
*
*
#
#
*
*
*
*
*
♦
♦
*
#
♦
#
*
♦
♦
*
*
mragisigimrasisirassimsiPijagimgigimgirarararagsi |.-..................................•%
f®2 53 5 _ s
M Sumarskór,
tpl
m
m
m
m
m
i
EoW
ljettir, sterkir og ódýrir. T. d. Kvenskór með Iágum
hælum og hrágúmmísólum 7,75. Karlmannaskór
brúnir með hrágúmmísólum 10,80. Darna- og
unglinga Sandalar afarsterkir og ódýrir. Striga-
skór á börn og fullorðna. Mikið úrval af öllu
þessu og ótal fleiri tegundir af Skófatnaði.
Skóvevslun B. Stefánssonar,
Laugaveg 22 A.
a
m
si
m
0
m
s
m
0
0
| Sportsokka fyrir sumarfríið kaupa allir hjá |
Prjónastofunni Malín.
5 3
Ljómandi fallegt úrval. — Komið og skoðið.
Styðjið það sem íslenskt er, að öðru jöfnu.
s _ ^ §
Prjónastofan Malín, Laugaveg 20 B. §
Gengið inn frá Klapparstíg.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiitiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniNnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'*