Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N ISkjala- ♦ 9 :möppur ♦ seðlaveski, peninga- ^ buddur í stóru úrvali og ódýrast í ♦ { ^Jarsl. Scéqfoss ♦ ♦ ♦ ♦ Laugaveg 5. Sími 436. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. r?----------------------------------------------^ „Sirius“ súkkulaði og kakóduft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerldsins. vs — -..- —JJ Póathússtr. 2. Reykjavik. Sítnar S42, <54 °s 304 (framUv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö upplýsinga hjá nseata umboBsmannil Kvensokkar í miklu úrvali í Hanskabúðinni. Fyviv kvenfólkið. rs II A T T u n i iv rs Hversu smeldílega klædd. sem kvenfólkið er að öðru leyti, þá getur hattur, sem eigi er val- inn með rjettum smekk, gjör- samlega skemt heildar áhrifin af klæðnaðinum. Enda er jrað reynsla, að kvenfólkið leggur ekki eins mikið upp úr neinu sem einmitt því, að ná í hatt sem fer vel. Oftast nær duga j>au ráð best, sem hattasalarn- ir sjálfir gefa, því þeir hafa öruggasta reynsluna fyrir því, hvaða hattur samsvarar best andlitsfalli, vaxtarlagi og klæðnaði þeirrar konu, sem hlut á að máli. Og í höfuð- stað íslands eru l)egar komn- ar verslanir, sem hafa slíkum sjerfræðingum á að skipa, enda dáðst útlendingar sem hingað koma að því, hve vel Reykjavikurkvenfólkið fylgist með kröfum tískunnar. Á hverju einasta sumri er það eitthvert hattalagið, sem fær almenningsdóm i því, að það fari flestum vel en fáum illa. Slílra tegund hatta er vit- anlega áhættuminst að velja, en sumar konur geta vitanlega átt á hættu, að þær gæti fund- ið annað iiatt, sem færi þeim hetur. Hjer að ofan er sýnd mynd af sjest á mörgu kvenhöfðinu i Reykja- hatti með þessari Iögun. Hann hefir vík i vor, og fer flestum vel. Ráð leikkonu. Fögur ensk leikkona, ungfrú Elisa- heth Jeans, hcfir nýlega gefið öllum ungum og gömlum frúm það ráð, að ef þær verði varar við að dálæti l)ús- l)óndans fari að kólna, sltuli ]>ær dufla eins og þær frekast geti við j)á inenn, sem verði á vegi þeirra, að húsbónd- anum viðstöddum, og meira að segja dufla við eiginmanninn sjálfan. „Ef þjer gerið það“, segir þessi ungi ásta- spekingur, „lætur maðurinn yðar sjer aldrei detta i liug, að j)jer sjeuð leið- inleg. En karlmennirnir eru þannig gerðir, að cf þeir eiga konu, sem hætt- ir að dufla eftir að hún hefir gifst, og getur ekki gert manninn sinn svo- lítið afbrýðissaman, ])á fer honum að leiðast liún þegar minst vonum varir. það er list að halda ást eiginmanns- ins ávalt vakandi og sú list lærist hest með því, að muna jiann sann- leika, að inaðurinn iætur sjer í ljettu rúmi liggja jiann sigur er liann hefir uimið í einu vetfangi. Hann verður ávalt að vera sjer þess meðvitandi, að sigurinn sje ekki að fuliu unninn, lieldur verði hann í sifellu að Jialda vörð um „herfangið sitt“ — alveg eins og brunaliðsmaður, sem vakir yfir rústuin ])ó slökt hafi verið í j>eim, — svo notuð sje andstæð samlíking. — Konan, sein gerir það sjer að lífs- yndi að nostra við manninn sinn og hefir ekki hugsun á, að láta liann finna, að hún geti liaft jiað til að líta ástarauguin til annara, brýtur niður þann múr, sem á jiessum síð- ustu og verstu timum er nauðsyn- legur til þess, að lijónabandið verði verulega farsælt“. Svona lílur enska ieikkonan á málið. Vjer vitum ekki hvort liún hefir nokkurntíma verið gift, og þá ekki hvort hún hefir spek- ina af cigin rcynslu eða rcynslu vin- kona sinna. En ]>að getur vel verið, að það sje ýmislegt satt i þvi sem liún Segir. UPPNÁM í BELGRAÐ Borgarstjórinn í Beigrad hefir ný- lega gefið út tilskipun, sem hókstaf- lega hefir komið öllu kvenfólki í borginui í uppnám og meira að segja karlmönnunum líka, sumum hverjum. Hann iiefir sem sje skipað svo fyrir, að allar stúlkur, sem hafa einhverja atvinnu lijá bænuin sjeu í samskon- ar kjóluin. En jiar með er j>ó eklci sagt frá ]>ví versta, en það er þetta: Kjólarnir eiga að vera ríghneptir upp í liáls — og ná góðan spöl niður fyrir hnje. Ennfremur hefir þessi borgar- stjóri — sem samkvæmt framan- sögðu hlýtur að vera einhver farlama forngripur — harðhannað, að stúlkur notuðu farða og varasmyrsl meðan þær væru staddar á skrifstofum liorg- arinnar. Kvenfólkið, sein i iilut á, vill auð- vitað ekki sætta sig við svona þving- unarráðstafanir. I>ær hjeldu fund um málið nýlega og samþyktu einurn rómi, að taka ekki neitt tillit til þess- arar tilskipunar borgarstjórans. Ljetu Jiær fylgja samþyktinni liótun um að gera verkfail, ef einhverri þeirra yrði settur tveir kostir um að lilýðnast skipuninni. Borgarstjórinn liló að þessari fundarsamþykt kvenfólksins. En tveim dögum siðar liló liann ekki. Því þá hafði lionum liorist mótmæla- skjal frá 530 mönnum í borginni um að afturkalla tilskipunina viðvíkjandi kvenfólkinu, og nieðal jicirra voru ýmsir máismetandi inenn horgarinn- ar. Þessvegna lireyfði borgarstjórinn livorki iiönd nje fót og ljet tilskip- unina falla úr gildi. En liann vissi ekki fyr en eftir á, að allir þessir 530 voru trúlofaðir stúlkum, sem unnu í þarfir þæjarins. Vandlátar húsmæður kaupa Tí gulás- jurtafeiti. Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. Blá augu til sölu. Á læknaþingi, sem nýlega var hald- ið í Minneapolis í Bandaríkjunum, iijeit frægur augnalæknir þar vestra, sem heitir Smithbrown, fyrirlestur og var efni hans það, að hægt væri að lircyta augnalit. Sagðist liann hafa fundið aðferð til þess að breyta mó- eygðum augum (og mislyndum) i l)lá- eygð (og blíðlynd). Dr. Smithbrown kvaðst hafa gert tilraunir uin þetta í mörg ár, og loks liefði sjer telcist að setja saman vökva, sem þreytti augnalitnum þannig, að lilurinn á auganu yrði þlár, undir eins og vökv- anum hefði verið sprautað inn á regn- liogahimnuna (iris), en við hana er augnaliturinn kendur. Alment er talið, að augnaliturinu svari lijerumbil til hörundslitarins, en nú á timum geta stúlkurnar, sem vilja láta sjást að þær sjeu hláeygð- ar og blíðlyndar vitanlega lireytt hör- undslit. sínum þannig, að liann liæfi bláum augum. En ])ví miður segist læknirinn vcrða að játa, að ennþá hafi liann ckki fundið ráð til þess að breyta öðrum augum en móleitum — og aðeins í ldáan lit. Hann er t. d. alveg ráðaiaus ef hann er heðinn um að gera blá eða grá augu, græn, fjóluleit, ljósrauð eða þesskonar. Og þessvegna er liann liræddur um að haka einhverri stúlkunni vonbrigði, einkum kvikmyndadísunum, sem ávalt taka upp á einhverjum skramhanum til þess að vekja eftirtekt, svo skrif- að verði um þær í blöðin. — „Hver veit nema þær heimti af mjer, að jeg geri augun í þeim heiðgræn“, segir augnalitarinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.