Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ..—'—- OAMLA BÍÓ —— ÓTTI Kvikmynd í 8 þáttum eftir samnefndri sögu Stefans Zweig. Aðalhlutvekin leika: Hemy Edwards og Elga Brink Hrífandi mynd og efnisrík. Verður sýnd bráðlega. ...........—-..■■■. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Ofgerðin Egill Skallagrímsson. "T Hjer birtist mijnd af Pjeturskirkjunni í Róm, sem er miðdepill páfaríkisins núia oa enda kaþólsks trúarlifs um hcim allan. iAiíiiíii -O- •4* •4* H* Þessir óviðjafnanlegu lampar eru altaf á Iager. Mikið nýkomið af allskonar lðmpum. Gerið svo vel að líta á úrvalið. EIRÍKUR HJARTARSON. Laugaveg 20, (gengiQ inn frá Klapparstíg). Slmi 1690. BwTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT^’ 7111111111111III11111III !IH 111 Imnuummmimniiinin)- __________________.iiiiiiiiiiiiiiiinnimiiiiina Ai'-lýáingar yðar S.b"l Fálkanum. NÝJA BÍÓ Mánahliðið Fox-kvikmynd í sex löngum þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikona Dolores del Rio. Mjög^áhrifarík mynd. — Sýnd um helgina. — © <0 Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði i fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. JÓHANNESDÓTTIR Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42. ®> Kvikmyndir. NÝJA BÍÓ ætlar að fara að sýna Fox-kvikmynd, sem heitir „Mánalilið- ið“. — Myndin gerist naiægt uppsprettum Amazonfljótsins i Suður-Ameríku í yndisfögrn lijeraði, sem Indíánar kalla Máriahliðið. íbúarnir þarna lifa í þeirri trú, að sjerhverri ungri stúlku sje ákveðin einhver tunglskinsnótt þegar hún breytist úr barni og i kynþroska konu. í uppliafi rnyndar- innar kemur þessi æfintýraríka tungl- skinsnótt yfir Juönu, aðalpersónu sögunnar, sein Dolores det Rio leik- ur. I skauti tunglskinsnæturinnar syngur hún um ástarþrá sína í ijettu, ljóðrænu kvæði: Minn vangi er injúkur, vör mín þyrst. Jeg brenn af ásl — fæ engan kyst o. s. frv. Wyatt verkfræðingur er á eftir- litsferð vegna járnbrautar, sem verið er að leggja um bygðir Juönu. — Hún elskar hann með suðrænum liita, en Wyatt lætur sjer fátt um finnast; hann ætlar sjer aðra konu en þessa Indíánastelpu. Hann yfirgefur Juönu og rær út eftir únni, en hún hleypur eftir bakkanum í örvæntingarfullum tryllingi. Wyatt skipar að róa til lands. Þau fallast í faðma. — Tjaldið fellur. GAMLA BÍÓ sýnir nú kvikmyndina Ö I t i n n , — sjá siðasta tölublað „Fálkans". EKKI AF BAKI DOTTIN f Chicago er sem stendur hneykslis- inál afareinkennilegt á döfinni. Tveir kvenmenn lentu i áköfum bardaga á fjölfarinni götu. Önnur sló og spark- aði, hin varði sig svo sem hún riiátti, en það stórsa á henni eftir höggin, sem dundu á henni. Og báðar eru þær mjög þektar í samkvæmislifi borgar- innar. Málavextir eru þessir: Arið 1917 giftist Margrjet Brook Franeis Allen ofursta. Hjónabandið, var i alla staði mjög hamingjusamt þangað til fyrir svo sem tveim ár- um. Og það var Idu Martin að kcnna. Ida var verulega fríð og ofurstinn máske ekki- mjög sterkur fyrir. Og því fór sem fór eins og oft vill verða. Allen varð bráðskotinn í Idu og tók að vanrækja konuna sína. En Mar- grjet var ekki sú kona sem til lengdar lætur manninn sinn vanrækja sig. f fyrstu Ijet liún sem ekkert væri og reyndi á allan hátt að vipna mann sinn aftur. En Ida var yngri og fríð- ari, svo ekkert dugði. Allen nefndi aldrei á nafn að hann ætlaði að skilja við Margrjeti. Honum líkaði lífið vel eins og það var; hann liitti Idu á hverjum degi. En nú vildi Margrjet endilega skilja við liann. Ofurstinn óttaðist hneykslið og lofaði kouu sinni að slíta öllu sambandi við Idu. En, eins og nefnt var úður, Allen var veikur fyrir og hjelt ekki lof- orðið lengi. Ida var svo indæl. Að nokkrum mánuðum liðnum var alt komið í sama horf. Þau Allen og Ida hittust á hverjum degi, voru oft sam- an fram á nótt. En þá uppgötvaði Margrjet hvernig i öllu lá og hjet því að hún skyldi liefna sín. Hún komst að því livar lijúin hittust og sat fyrir Idu. Þær liittust i miðri fjölfarinni götu — og slóust eins og hetjur. Þar bar að fjölda fóllts, lög- reglan komst í að skilja þær og þær voru báðar fluttar á lögreglustöðina. Margrjet var dæmd í sekt, én það versta er að nú vill Allan um fram alt skilja við hana. Og skilnaðarmál- ið er hneykslismál, sem vekur mikla. eftirtekt í Chicago. Einn af vinnendum í hinu svo- nefnda „Calcutta Sweepstake" sem er happdrætti i samhandi- við veðreið- arnar i Derby, heitir Butler og er vjelfræðingur, 32 ára gamall. Hann vann hálfa þriðju miljón króna. Dag- inn eftir að hann var orðinn milj- ónamæringur fór liann eins og vant var í vjclsmiðjuna til vinnu sinnar. Blaðamaður einn spurði liann, livað bann ætlaði að gera við peningana. Það kvaðst hann ekki liafa liugmynd um, hann hcfði haft nógu úr að spila áður en hann datt i lukkupottinn og þó liafði liann ekki haft nema 200 sterlingspunda tekjur á ári. Hið eina „óhóf“ sem hann ætlaði sjer, væri að ltaupa tveggja manna bifreið, svo hann gæti ekið út ineð konunni sinni- — En nú er spurningin sú, hvort konan hans liafi ekki lag á að korna peningunum út, úr því að liann get' ur það eliki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.