Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 4

Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 4
4 FÁLEINN dagsstörfin eða eftir að klnkkan kallar fólk heim frá vinnu á fri- kvöldum. Skynsöm kona dekrar altaf dálítið við manninn sinn, hún undirhýr matinn eins vel og hún getur, hún gerir mat- borðið svo snyrtilegt eins og henni er frekast unt. Og með þessu gerir hún það sem í henn- ar valdi stendur til þess að heimilið verði sá sælubústaður, sem það á að vera. Það getur verið skynsamlegt að hugsa um það, live inargar hitaeiningar eru í matnum, sem borin hefir verið á borð, en helst skulum við láta þær hugs- anir og íhuganir matseljunni eftir. í borðstofunni eiga menn ekki að eta hitaeigningar held- ur mat og maður á ekki að vera hugsa um það, hvort nóg sje fyrir hendi af bætiefnum i matn- um, sem nauðsynleg eru, held- ur aðeins eta sig saddan og á- nægðan. Þannig gjörðu inenn forðum daga því að það er ekki fyr en á 19. öld, sem menn fara að hafa hugmynd um eiginleika og efnasamsetningu næringarefn- anna við hinar stórkostlegu fvamfarir vísindanna á sviði efnafræðinnar. Hugmyndin um að gefa manninum matinn í skömtum (tablet) liggur enn í loftinu, en að sú komi tíðin að það verði gert efast efnafræð- ingar nútímáns ekki lengur um. Það verður auðveldara fyrir hús- mæður og matsveina, og fyrir þann sem á í miklu annríki er það hentugt að geta tekið morg- unverðinn sinn eða miðdegismat- inn á einni sekúndu, og það án þess að hætta að vinna. En skemtilegt verður það ekki. Lifið missir við það mikið af hátíðablæ sínum, sem máltíðin gefur þvi venjulega. En alt þetta skulum við láta barnabarnabörn- um vorum efir: Á þeim tím- um getur vel farið svo, að litið verði alt öðrum augum á lífs- gleðina en nú, og að ný gleði komi í stað hinnar gömlu, er átti sjer stað þegar góður mat- ur var framreiddur. Hvað er það sem mest veldur þvi hvort leikrit gengur vei eða illa? Leikhús eitt í I.ondon lagði nýlega þessa spurningu fyrir 25.000 manns. Samkvæmt svörunum eru það ekki undirtektir áhorfenda á fruinsýning- unni sem ríða baggamuninn og ekki heldur dómar blaðanna um leikinn. 11.000 manns lijeldu þvi fram, að það væri ummæli vina og kunningja, sem rjeði þvi hvort þeir færi sjálfir að sjá leikinn. En 3000 svöruðu, að það væru auglýsingarnar i blöðun- um, sem riðu baggamuninn hvort þeir færu og horfðu á Ieikinn eða ekki. Við rannsóknir hafa menn komist að raun um, að meðaldýpt hafsins er 4000 metrar. Meðalhæð fastalands- ins er 700 metrar, en hæsta fjallið — Mont Everest — og mesta dýpi, er fundist hefir eru álika mikil, næstum þvi 10 kilometrar. Þar sem útliöfin, Atlantshafið, Indlandsliafið og Kyrra- hafið eru 4000 metrar að dýpt að meðaltali cru hin inniluktu og minni liöf miklu grj’nnri. Norðursjórinn er t. d. 100 metrar djúpur, Eystrasalt 60 og Persaflói aðeins 30 metra. Miðlungsdýpt hafa Mexikóflói 2200 metra, Miðjarðarhafið 1600, Hauða- hafið 500 og fshafið 1300 metra. Amerísk blöð flytja ótrúlcga, átak- anlega sögu, sem gerðist fyriv skömmu í Mexiko og vakið liefir gremju um öll Bandarikin. Sagan er á þessa leið: Ernesto Ileal var dæmd- ur til dauða fyrir herrjetti 1. ferbrú- ar s. 1. Dómurinn var lesinn upp sam- dægurs, en líflátið ákveðið klukkan 6 næsta morgun. Þegar inorgnaði var Heal leiddur út og riðill liermanna fór með honum til þess að framkvæma athöfnina. Við skipun riðilst jórans dundi skothriðin á Rcal, sem hnje jafnskjótt til jarðar og liöfðu sjö kúlur hitt hann. Hermennirnir hjeldu til hermannaskálans að verkiuu loknu án þess að gefa honum frekar gaum. þvi að enginn gat um það ef- ast að maðurinn væri steindauður. En nú bar svo cinkcnnilega við, að eng- in kúlan hafði sært hann til bana. Og þcgar hann komst aftur til með- vitundar eftir dálitla stund tókst hon- um með áköfum erfiðismunnm að ti T H E R M A »Therma« Fabrik fiir electrische Heizung A/G., Schwanden, er ein af þeim raftækjaverksmiðjum sem þekt er um alla Evrópu, og viðurkend fyrir að skara fram úr hvað vöru- vöndun snertir. — Hin stærstu iðnaðarlönd í álfunni, svo sem t. d. Þýskaland, kaupa rafmagnstæki af Therma. Allir þeir sem ætla að kaupa eitthvað sjerlega vandað, spyrja um „Therma“. Snúið yður til: TÚLÍUS B3ÖRNSSON, raftækjaverslun, eða ELECTRO CO., Austurstræti 12, Reykjavík. Akureyri. KS BHBK komast að þjóðveginum, sem Já rjett hjá hermannaskálanum. Bóndi, sem var á ferð fann liann þar og flutti hann á sjúkrahús i þorpi rjett lijá og sjúkrahúsinu spurði liver hann væri þar voru sár hans grædd. Enginn á og livernig hann hefði fengið allar þessar kúlur. Mcnn hjeldu að á hann liefði verið ráðist — og hugsuðu ekki meira um þetta. Þegar Real var orð- inn vel friskur fór spítalalæknirinn að spyrja liann um orsökina til sára hans. Heal sagði þá lækninum bros- andi hvernig í öllu lægi — að hann liefði verið dæmdur til dauða og líf- látinn! Læknirinn skoðaði það sem skyldu sina að tilkynna yfirvöldun- um þetta. En afleiðingin varð sú, að tæpum mánuði siðar komu bermenn þangað sem Rcal var, leiddu hann út og eftir að hafa bundið hann við trje, skutu þeir hann, þrátt fyrir mótmæli læknisins. Real hnje niður og raknaði ekki aftur við. Lögreglan i Shanghai hefir nýlega liaft hendur i liári óaldarflokks þar i borginni, sein liafði það fyrir atvinnu að stela mönnum. í flokknum eru 27 manns, og af þeim voru 9 konur, en fyrir lionum stóð forkunnar fögur stúlka, aðeins 16 ára gömul. Flokkur þessi bjó i fallegu liúsi, átti marga bíla og engan grunaði neitt. Upp á siðkastið ljek hann sjer að þvi að handtaka menn og halda í fjötrum, uns þeir voru leystir út fyrir of fjár. Einn af þeim, sem þeir stálu var sonur miljónamærings, 19 ára gamall. Faðirinn varð að horga 300000 dollara áður liann fengi son sinn útleystan. Við liandtökuna kom það í ljós, að allir jiorpararnir liöfðu sjálfhreyfi skammbyssur, konur sem karlar. Nú bíður allur flokkurinn dauðarefsingar — en sonur miljóna- mæringsins gerir alt sem liann getur til þess að frelsa foringja flokksins, sem hann er mjög ástfanginn af. Tónskáldið Ii*wing Berlín, sem cr í fríi i F>akklandi eins og stendur, segir, að það eina, sem tónskáld nú- timans eigi að gera, sje að fylgjast vel incð tímanum, koma tónum sín- um á „mikrofón" og selja þá siðan talkvikmyndunuin. Þá aðfcrðina hefir hann valið sjálfur. Dægurflugulögin hafa flust til Ilollywood, segir liann. Hollywood er futl af tónlistamönn- um, sem græða of fjár. Þetta ástand getur ekki lialdist Iengi, en upp úr því mun þó risa eittlivað, sem mikið er í spunnið. Sönn talkvikmynd, sem fullnægir þörf og smekk áheyrenda vorra tima. VIÐ GREFTHUN Fyrirgefið, herra prestur, mig lang- ar til að kynnast yður. Jeg er bróðir liksins. MÁLAFERLI ÚT AF NEFI Einkennileg málaferli eru á döf- inni í kvikmyndabænum Hollywood. Á meðal hinna mörgu listamanna sem þar eru er maður, sein lieitir Louis WolUieim. Hann hefir hlotið aðdáun allra upp á siðkastið sem kvilunyndaleik- ari, en það á hann meira að þaldca nefi sínu sem er bæði stórt og ein- kennilegt lieldur en sjerstökum leik- araliæfilcikum. Og ncfinu var það að þalika að liann Ijek aðallilutvcrkið i „Skyn- sama apanum“. Þetta lilulverk ljek Woílheim af mestu snild. Hann lilaut verðlaun fyrir og fjekk fjölda tilboða frá öðrum kvikmyndafjelögum. Ilann var nú samt sem áður bundinn sínu gamla fjelagi með samningi og for- stjóri fjelagsins geklc þess ekki dul- inn að nefið á honum Wollheiin var hreinasti fjársjóður. Ný mynd var i undirbúningi þar sem Wollheim átti að leika nýtt apa- hlutverk. En Wollheim neitaði því með öllu og bar þvi við, að frægur sjerfræðingur í nefsjúkdómum hefði lofað að gera skurð á nefinu á hon- um, svo að það yrði alveg „normalt". Kvikmyndastjórinn hjelt þvi fram að þetta væru hin verstu samningsrof og krafðist 120.000 dollara skaðabóta. Málið kom nýlega fyrir rjett og kvik- myndastjórinn hjelt því jiar fram, að Wolllieim væri einkis virði sem leik- ari, ef nefið á lionum yrði „normalt". Hann lagði því fullkomið bann við að uppskurðurinn ætti sjer stað. í undirrjetti snerist dómurinn kvik- myndafjelaginu í vil, en vcrjandi skaut málinu til hæstarjettar með þeim forscndum að dómurinn væri ó- siðferðilegur og striddi gegn anda amerískrar löggjafar. Og nú stendur öll Amerika á öndinni og bíður dóms hæstarjettar í málinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.