Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 1
SUNDMÓT í BERLÍN Þjóðverjar hafa, eigi hvað síst síðan styrjöldinni lauk, lagt afar mikla stund á iþróttir, og er sund ein af mest iðkuðu sumaríþróttum þeirra. Til þess að gefa fólki, sem bundið er lið störf sin að kalla allan ársins hring og ekki hefir tækifæri til að ferðast til baðstaðanna í sumarleyfi sími, færi á að kpma í vatn, hafa verið bygðar fullkomnar sundlaugar i hverri einustu borg og meðfram ánum, sem falla um borgir er krökt af baðstöðum á báðar hliðar, og alla jafna múgur og unargmenni saman komið þar, til þess að fá sjer bað. Þjóðperjar eiga marga ágæta sundgarpa en úrval þessara manna tekur þátt í sundmóti því, sem hahlið er i ánni Spree á hverju sumri. Er sundskeiðið WOQ metra langf. Hjer á mgndinni ■sjást nokkrir þátttakendur í mótinu vera að kasta sjer til sunds en á bryggjunni sjest maðurinn, sem gefur viðbragðs- merkið með því að slcjóta af byssu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.