Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Síða 1

Fálkinn - 03.08.1929, Síða 1
SUNDMÓT í BERLÍN Þjóðverjar hafa, eigi hvað síst síðan styrjöldinni lauk, lagt afar mikla stund á iþróttir, og er sund ein af mest iðkuðu sumaríþróttum þeirra. Til þess að gefa fólki, sem bundið er lið störf sin að kalla allan ársins hring og ekki hefir tækifæri til að ferðast til baðstaðanna í sumarleyfi sími, færi á að kpma í vatn, hafa verið bygðar fullkomnar sundlaugar i hverri einustu borg og meðfram ánum, sem falla um borgir er krökt af baðstöðum á báðar hliðar, og alla jafna múgur og unargmenni saman komið þar, til þess að fá sjer bað. Þjóðperjar eiga marga ágæta sundgarpa en úrval þessara manna tekur þátt í sundmóti því, sem hahlið er i ánni Spree á hverju sumri. Er sundskeiðið WOQ metra langf. Hjer á mgndinni ■sjást nokkrir þátttakendur í mótinu vera að kasta sjer til sunds en á bryggjunni sjest maðurinn, sem gefur viðbragðs- merkið með því að slcjóta af byssu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.