Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 9
F A' L K I N N 9 Jolin D. Rockefeller, auðlcýfingur og oliultongurinn mikli varð niræður 9. fgrra mánaðar. Hcldur hann enn bestu heilsu og er það þakkað því að hann iðkar íþróttir af miklu kappi e.nn þann dag i dag. Einnig hefir þol lians verið eignað þvi, að liann liefir i marga áratugi verið veill i maganum og hefir því aðeins mátt bragða ákveðnar tegundir matar — og helst aldrei borða sig saddan. Það er hart aðgöngu fgrir cinn rikasta mann hcimsins að mega ekki borða eins og hann Igstir, en einmitt þess- vegna er það máske, sem liann held- ur að kalla fullu fjöri enn þann dag í dag. —• Rockefeller græddi mestan hluta fjármuna sinna á steinolíu. Ingiríður prinsessa, dóttir Svíakrón- prins hefir dvalið lcngi undanfarið i Englandi við ensku hirðina, hjá frændfólki sinu þar. Hcfir hún m. a. verið samvistum við prinsinn af Wales og þetta vitanlega orðið iil jiess, að blöðin fóru að spá því, að þau ættu að verða hjón með timan- um. En engar sönnur hafa verið færðar á það ennþá. Eitt af þvi marga, sem þcir fá að sjá er heimsækja sýninguna miklu, sem haldin cr í Sevilla í sumar, er ‘lautaat. Nautaat þekkja margir að nfspurn, því það cr þjóðarskemtun Spánverja og í meiri metum en nolclc- 11 >' skemtun önnur þar i landi. En býsna blóðugar cru þcssar skemtan- >>' og þgkja flestum Norðurtandabú- 11 »i þær bæði dýrslegar og ógeðsleg- ar- Ekki síst er liaft orð á þvi, lwe bestarnir, sem notaðir eru til nauta- »iganna sjeu illa útleiknir á stund- »>»■ En því hrgllilegri sem sjónin er, S(,ni blasir við áhorfendunum, því betur er þeim dillað. Hjer á mgnd- >nni sjest hvernig umhorfs er á »autvígasviði. Sjálft leiltsviðið er in"ingmgndað, cn raðir með áhorf- ondabekkjum smáhækkandi alt í kring. Á mgndinni sjest nautið og fgrir framan það nautabaninn, en ríðandi fgrir aftan maður með spjót, sem stingur nautið í bakið til þess að trglla það. . '' * . , fíaráttan á hafinu er háð með fleiru cn herskipum. Á friðartímum heyja stórþjóðirnar baráttu um verslun og siglingar og vopnin i þeirri viður- cign cru vitanlega fgrst og fremst fullkominn og hraðskreiður skipastóll, einkum til farþegaflutninganm. Þeg- ar stríðinu lauk tóku bandamenn all- an stórskipastól af Þjóðverjum. En síðan hafa Þjóðverjar smíðað ný skip, einkum hin tvö stóru fjelög ,,Hapag“ og Norddeutscher Llogd i Bremen. Iljer kemur mgnd af nýju skipi siðarnefnds fjelags, skipinu fírcmcn, sem nú á að hefja ferðir milli Þýskalands og Ncw York og keppa við ensku siglingafjelögin. Hjer cr mgnd af nokkrum nýjum embættismönnum Bretakonungs, cr verlcamannastjórnin hefir skipað: fícn Smith fgrrum bílstjóri, nú slcatt- meistari konungs, T. Iiendcrson liirð- brgti og J. H. Hages, fyr lögreglu- þjónn, nú undir-kammerherra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.