Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Page 3

Fálkinn - 24.08.1929, Page 3
F Á L K I N N 3 SVERTINGJAR VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen oa Skúli Skúláson. Pramkvœmdastj.: Svávár Hjáltbsted. AOalskrifttofa: Austnrstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga ki. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaöiö kemnr út hvern langardag. Áskriftarverö er kr. 1.70 á mánnði; kr. 6.00 á ársfjórönngi og 20 kr. árg. Grlendis 24 kr. ALLÁR ÁSKRIFTIR OREIÐIST FVRIRPRÁH. AuglúsingaverO: 20 aura millimeter. Prentshiðján Gutenbero SfiraóóarafeanRar. ,,Sá er stundum gestrisn- aslur, sem sísl opnar dprn- ar í fulla gáft“. Sæfíflarnir eru oft nauðalikir þara, i ríki sínu niðri á hafsbolni. Bráð þeirra varar sig ekki á þeim, anar heint i ginið á þeim og hverfur. í (lýrarikinu er það algengt, að svona sje ástatt. Lymskan og ránseðlið er falið, undir meinleysislegu yfirborði. Mennirnir eru vanir að fela verstu lillineigingar sínar og áform undir l)liðu brosi og vinarhótum. Þojr opna dyrnar upp á gátt þegar þeir sitja á svikráðum, alveg eins og sæfiflarnir glenna upp ginið. Stjörnmálastefna „opnu dyranna“, sem svo mörg ríki þykjast fylgja og sem virðist svo aðgengileg, er þveröf- ug við það sem hún sýnist vera. Riki þau, sem óttast að annað ríki klófesti sjerrjettindi i einliverju landi, reynir að sjá til þess, að þetta landi liafi „opnar dyr“ — sje opið öllum jafnt. Þar sem dyrnar standa i hálfa gátt er liægt að ganga kyrlátlega og hljóð- • ega um. Enginn veitir för manns eft- irtekt. Maður gelur farið þangað sem vill, jiangað sem enginn býst við manni, vera án eftirlits allra, en líta eftir sjálfur. En sá sem skilur eftir galopnar dyr á eftir sjer, er annað- l'vort sljór maður, eða gerir það af undirhyggju. Og só, sem opnar inngöngudyrnar ”]>P á gátt og tekur öllum brosandi og með opnum örmum, hlýtur að gera sjer látalœti. Þvi það er ómögulegt, að allir sem að garði koma sjeu honum jafn velkomnir. Þess meir sein maður glennir upp 'lyrnar, ]iví fleiri gestum sem maður tekur á móti, þvi minni verður gest- ■isni sú, sem hver einstakur nýtur á beimilinu. Komi maður i gestahóp á lieimili, þá er það eitt sjálfsagðasta skilyrðið til þess að manni liði vel, að maður sje með gestum, scm mað- ”r fellir sig við, en lendi ekki við hlið l'css manns, sem manni er lítið um eða beinlinis illa við. Og þar sem dyrnar eru opnar um of, má jafnan fiera ráð fyrir, að maður liitti slika 'nénn. Þess vegna er þeim, sem gest- risinn vill vera, ekki nóg að láta hús sitt standa öllur opið og bjóða alla velkomna. Fullkominnar gestrisni er aðeins liægt að njóta þar sem maður cr í vinalióp og J)ar sein eigi cru of margir saman komnir. Og þeirrar fiestrisni er aldrei hægt að njóta í °Pnu húsunum, heldur þar, sem hús- ■'óndinn stendur í dvrunum, íneð 'iundina á lásnurn. í Bandaríkjunum búa ellefu miljónir Negra, seni í pólitísku tilliti eru jafnrjettháir borgarar og hvítir menn í voldugasta ríki heimsins. En frá samkvæmislifs sjón- armiði — og manna á milli —■ eru og verða þeir altaf álitnir af lægri stigum og framkoma hvítra manna við þá ler eftir því, þó að sje orðið miklu meira en mannsaldur síðan þeir ár- ið 18B5 — voru leystir úr þræla- ánauðinni og fengu full borg- ararjettindi ásamt frelsinu. Þá var i bili bundinn endir á „vandamálið um þá svörtu“, — en nýtt kom í staðinn. Að vísu hefir Svertinginn nú á dögum jafnan rjett lil atvinnu og allskonar mentunar sem aðr- ii inenn. En frá samkvæmislífi hvítra manna er liann útilokað- ur og það jafnvel þó að ekki sje nema lítið eilt negrablóð í æðuin hans. — Hann er úr hópi hinna ,,Iituðu“. ()g þó hefir svertingjakyn- þátturinn lagt mikið að mörk- um til menningar og lista síð- an hann var látinn laus. Þeir hafa vakið athygli á sjer fyrir góðar gáfur, mikla hæfileika að því er hljómlist og söng snertir. En auk þess þykja þeir ágætir járnbrautarþjónar og gestgjafar. Nú á dögum eru til frægir skólar fyrir Negra, m. a. háskól- ar, sem hafa hálærða Svertingja að prófessorum, og auk þessara svörlu jjrófessora eru nú uppi fjölda margir frægir biskupar, dómarar og liðsforingjar meðal Svertjngjanna. En þrátt fyrir allar framfarirnar, sem átt liafa s jer stað meðal Negranna i Ame- ríku, minkar djúpið milli hinna hvítu og svörtu engan veginn þvert á tnóti virðist sem það hafi verið ávalt að aukast síð- ustu árin. Negri, sem gerist svo djarfur, að „bjóða upp“ hvítri stúlku á dansleik, má ciga það víst að verða fyrir barsmið, og sjerhver sú stúlka, sem tæki boðinu, mundi á augabragði rekin á dyr. Ef Negrafjölskylda fær leigt i húsi þar sein hvítir menn búa, má eigandinn búast við því, að Eitt iif undrum núttnrunnar: Hvitur Xegri af Songo-kijnþættinum. Þrjár Negrastúlkur frá Alabama, þær ern mjallakonur á daginn, en á kvöldin ,,dubba ]>ær sig upjju eins og sjá mú ú mgndinni. Negrar me<) bumbur. Snartir tistamenn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.