Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Page 7

Fálkinn - 24.08.1929, Page 7
F A L K I N N 7 í SDKDLAUÉINNI SiBi EFTIB JÖHAlfflES DR KÖTLOM Sólargeislarnir gægðust ofan í sumllaugina í Réýkjavík. Og þeir gátu ekki stilt sig uin að hlæja dátt, þegar þeir sáu öll ósköpin sem þar gengu á. Þetta var einn sunnudagsmorgun í maímánuði. Og allir vita að líí'ið í laugunum er heldur en ekki fjörugt á sunnudagsmorgnana þegar gott er veður. Þá er unga fólkið í höfuðstaðnum að æfa sig í þessari indælu íþrótt, sein hreinust er allra íþrótta, - jieir sem ekki hafa tíma lil þess virku dagana, verja til þess hinuin helgu stuudum hvildardagsins, Qg þeim stundum er sannarlega vel varið. Þarna busluðu allir í hróðerni í volgu vatninu, naktir að mestu, en þó ósköp sakleysislegir á svipinn: drengir og telpur, piltar og stúlkur,. menn og konur og einstaka karlar og kerlingar, sem voru það ung í anda, að þau langaði til að fljóta með. Sumir steyptu sjer ofan af há- um pöllum og klufu laugina eins og steypireyðir i einni at- rennu. Aðrir hjeldu sjer í kaðl- ana og supu hveljur við hverja hreyfingu. Og þeim ofhauð dirfska hinna, sem lengra voru komnir. En allir voru hressir og kátir og ósjálfrátt eitthvað betri og barnslegri en í ólukku götu- rykinu niðri í hænum. — Svo það var nú í raun og veru ekk- ert undarlegt, þó sólargeislarnir gætu ekki stilt sig um að hlæja. Þetta var alt eitthvað svo skrítið og ánægjulegt. Anna frá Hofi var þarna ein í hópnum. Hun var nú* ekki enn þá orðin verulega leikin í list- inni. Það var svo stutt síðan hún byrjáði. En hún var kapp- SÖm og fleytti sier furðanlega, -— einkum þótti henni gaman að synda í kafi. Þennan morgun þótti henni nokkuð þröngt um sig þarna i lauginni. Það var al- veg eins og maður væri kominn inn í stóra hvalatorfu. Hún vissi nð lítið inátti út af bera, en al- staðar líkindin til að reka sig á. Hún hjelt sig þessvegna mest í grynnri hluta laugarinnar, —- þar var sama á hverju gekk. Anna var ákaflega glöð, en þó ekki laus við að vera feim- in og hikandi. Þetta var hlessað sveitabarn, átján ára gamalt, og þetta var fyrsta árið heitnar í höfuðstaðnum. En hún var Ijóm- nndi falleg stúlka og saklaus eins °g engill, og cr Jýsingiti sönn, þótt ekki sje hún frumleg. Hún hafði alla tíð uimað böðum og hreinlæti, eins og allar góðar sál- h' gera, og því var það engin til- viljun að hún var nú þarna að 'ðka sund. — Sölargeislarnir sáu nú, að Anna stakk sjer hvatlega niður * vatnið. Nú ætlaði hún einu sinni að sýna hvað hún gæti. ifnn skreið hralt áfram undir yíirborðinu, — en skriðið varð ®kki langt í það sinnið. AH í einu rak hún höndurnar i eitt- i>vað hart og svo höfuðið í eitt- hvað enn þá harðara. Henni fataðist þá sundið, hún baðaði út handleggjunum og kom fótum fyrir sig. Þegar hún var komin í jafnvægi, og opnaði augun, sá hún ungan, fríðan mann fyrir l'raman sig. Hann virti hana brosandi fyrir sjer. Svipur hans var hreinn, augun blá og skær. ,,Jeg bið afsökunar!“ sögðu bæði í einu og hlógu ur.i leið. Það leit út fyrir að áreksturinn hel'ði ekki orðið þeim lil neinna öþæginda; svo innileg var þessi óþarl'a kurteisi þeirra. Anna starði gagntekin nokkur augnablik á unga manninn, eins og hann væri einhver opinberun. Einhver annarleg tilfinning þaut um hana alla, — tilfinning, sem aldrei hafði snortið hana áður. Hann slóð grafkyr, þögull, bros- andi — og fallegur. Þá varð hún alt í einu dauðfeimin, sneri sér undan og steypti sér aftur á kaf í glóðvolga Iaugina. Eftir nokkra stund hóf hún sig upp, þaut inn í einn klefann og klæddist. Um leið og hún gekk burt, varð henni á að lílii yfir alla laugina, eins og hún væri að leita að einhverju með augunuin. Jú, það stóð heima, þarna svam hann rólega á hlið- inni um djúpu laugina og horfði upj) á við. Hún sá ekki betur en að hann væri ennþá brosandi og fylgdi sér með augunum. Anna var niðursokkin í djúp- ar og lokkandi hugsanir á leið- inni heim. Reiðhjól og bifreiðar Irufluðu hana ekki liið minsta. Það var eins og áreksturinn í lauginni hefði borið sál hennar yl'ir i nýja veröld. Og i þessari nýju véröld sá hún aðeins eitt: hroshýrt andJit með bláum, skærum augum, sem horfðu á hana. Alla vikuna næstu var Anna altaf að hugsa um þetta sama; hún gat eiginlega ekki um neitt annað hugsað. Og því verður ekki með orðum lýst, hve ákaft hún hlakkaði ti! næsta sunnu- dags. Þá ætlaði hún að i'ara sneinma morguns inn í Jaugar, —- auðvitað til þess að æfa sund. Og sunnudagsmorguninn rahn upp, heiðríkur og hamirigjusam- legur. Anna var snemma á fót- um. Hjartað slé) óvanalega hratt i brjósti hennar á leiðinni inn eftir. Lóan söng, blómin sprungu út og sólargeislarnir heltust of- an yfir alla þá, sem voru vakn- aðiiv Og Anna fann að hún var vöknuð, nývöknuð á alt annan hátt en vanalega. Henni fanst að hún væri einhvernveginn að springa lít, líkt og blóm og hana langaði til að sýngja eins og lóari. Það voru fremur fáir komriir i laugina ennþá. Þetta var svo snemma. Hún rendi augunum yl'ir kollana, sem stóðu upp úr vatninu. Nei, þarna var enginn kollur, sein hún kærði sig um. En bíðum við! Þarna opnuðust dyrnar á einum fataklefanum. Ungur maður, íturvaxinn og limafagur, gekk fram á bakk- ann, hóf upp hendurnar og steypti sér í boga niður í laug- ina. - Það var hann. Innan lítillar stundar var hún farin að bylta sér í volgu vatn- inu. Henni gekk óvanalega illa að ná tökunum. Og þó leið henni eilthvað svo yndislega vel í aðra röndina, eins og Jieim einuni getur liðið, sem eru milli heilagrar vonar og hátíðlegs ótta. — Meðán hún var að Jireyta við Jienna veikleika, gleymdi hún ÖIlu öðru um stund. „Góðan daginn og þökk fyrir síðast!“ var Jiá alt. í einu sagt við hlið hennar. Rödd Jiess, er ávarpaði, var glettin en góðlát- leg. Hún leit við, og sjá, Jiað var hann. „Góðan daginn! Sömuleiðis!“ svaraði hún, en rann til um leið og skvamþaðist i kaf i laugina.* Hún var niðurlút af klaufa- skapnum, Jiegar hún náði sér aftur. „Eigum við ekki að synda sainan ofurlítinn sj>öl “. hélt hann áfram, eins og ekkert hefði ískorist. — „Það er ólíkt skernti- legra en að rekast á“. — Hann lalaði blátt áfram og vingjarn- lega, eins og þau hefðu þekst í mörg ár. — Hún stóðst ekki freistinguna og áður en þau vissu af, runnu þau áfram hlið við hlið. Það var eins og hún styrktist og magriaðist við hvert sundtak. Hún var öldungis hissa, — svona hafði henni aldrei gengið vel. Og þau liðu eins og marmennill og hafmey aftur á bak og áfram um laugina. Svo tóku þau þegjandi strikið sitt í hvora áttina. Það stóð heima, að þau kornu jafnsnemma út úr laugaliliðinu. Þuu héldu þegjandi af stað vest- ur veginn. „Við eigum Jiá svona ágæta samleið, bæði fótgangandi*. Það var hann sem rauf þögnina. Og það varð úr, eins og af einskærri hendingu, að þau héldu áfram að spjalla saman. Það kom nú upp úr kafinu að hann hjet Andrjes, var fæddur og uppalinn þar í bænum og ætlaði að verða skipstjóri með timanum. — Áð- ur en Jiau vissu af var sam- leiðinni lokið. Sunnudagur kom og liðu hver af öðrum. Fólk fór inn i laugar á morgnana sem áður, þar á meðal þau Anna og Andrés, sem fijótt komust upp á lagið með að verða samferða háðar leiðir. — Þeim fór sífelt fram í sundlist- inni, sem varð að vísu með tím- anum að aukaatriði. Þau upp- götvuðu það nefnilega einn góð- an sunnudag hvert var orðið að- alatriðið í laugaferðum þeirra. Það var J)á ekkert minna en Jiað, að þau langaði til að sjást, ;— sjást helst á hverjum degi. Og þau trúðu loks hvert öðru fyrir því, að þau elskuðust og ættu að verða hjón. Á iniðju sumri rjeðist Andrjes fyrir stýrimann á togara. Anna varð frávita af sorg og ótta, þegar unnustinn lagði út á djúp- ið. Það höfðu svo margir gert, sem aldrei komu aftur. — Hún grjet og grjet og bað til guðs, eins og ástmeyjum er títt, Jieg- ar skilnaðurinn skellur yfir. Og hún varð ennþá fegurri og sak- lausari í sorg sinni. En næsta sunnudag fór luin ekki í laug- arnar. Óttinn var ekki ástæðulaus. Andrjes koin aldrei aftur. Gráð- ug liafalda hafði sleikt hann af Jjilfarinu og rent honum niður. Anna frjetti um slysið á laug- ardagskvöld. Fátt segir af því, hversu henni leið um nóttina. En morguninn eftir gekk hún inn í laugar. Hún steypti sjer Jiar sem laugin var dýpst. Svo kom lnin upp á sama stað og forðum. Þá sá hún fyrir fram- an sig ungan, fríðan mann. Svipurinn var hreinn, auguri blá og skær. Og hann brosti við henni, blíll og yndisleg.i. Eri sólargeislar gægðust ol'an í laug- ina og hlógu dátt. AI, RÆNINGJAHÖFÐINGI Einhver hinn allra hœttvlegasti ræningjahöfðingi í Bandarikjununi var nýiega tekinn fastur í Philadelphia. Heitir sá A1 Capone og er af ítölsk- um ættum. Hann hefir verið mjög áhrifamikill maður í stjórnmálum og I>vi á liann ]>að að pakka, að liann hefir ekki komist undir manna hend- ur fyr. En aliir þckkja liann og allir hafa vitað að hann stjórnaði stórum flokk hinna illræmdustu '’æningja, sem sögur fara af í Bandarikjunum. Capone er margra miljóna eigandi. Hann á fjölda húgarða, og heila liöll suður á Floridaskaga. Hann liefir sagt lögreglunni i Philadelphia að liann ætti sjer enga ósk kærari en þá að geta búið þar syðra í friði fyrir þorp- urum þcim, sem hann hefir stjórnað og verið liafa aðeins verkfæri ■ hönd- um lians. Pað er nefl. liægra sagt cn gcrt að losna úr klóm slíkra inanna. llann segir frá þvi sjálfur, að ræn- ingjarnir hafi hvað eftir annað hótað sjer lífláti, ef hann lijeldi ekki á- fram morðum og ránum með þeim. Er sagt að liann hafi þessvegna „lát- ið“ taka sig — ekki fyrir glæp, hcld- ur fyrir að liafa liaft skotvopn með höndum, en það er ólcyfilegc þar i la ndi. Flestir þorparanna eru ítalskir. I>eir liöfðu sniðið fjelagsskap sinn ná- kvæmlega eftir „mafíunni“ ílölsku. Minsta hók, sem til er, er bók sem persneska skáldið og stærðfræðingur- inn ömar Kheyam hefir samið. Hún er 60 síður, en eltki stærri en það, að fimmeyringur þekur liana alveg ef hann er látinn ofan á liana.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.