Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Side 10

Fálkinn - 24.08.1929, Side 10
10 F A L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrifámelt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. aoo 0000000000000000000000 s 8 o g Verslið Edinborg. ooooooooooooooooooooooooo Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson Gi Co. Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius" súkku- laði og kakóduft. Gætið vörumerkisins. V- --------- ■ I Kaupiö ekki nærföt í Vöruhúsinu vegna þess að úrvalið 9 er mest og verðið H lægst, heldur vegna þess að hjá okkur eru fl vörurnar þær bestu Jjg fáanlegu. Wm* Fyrir kvenfólkið. Kross-saums fyrirmynd. Kvenfólkið og íþróttirnar. Fyrir 20—30 árum mátti svo lieita, að karlmennirnir væru eiuir «m að iðka íþróttir. Það var tæpast að það þælti sæmandi að stúlka færi á skaut- um eða skíðum og hjer á landi þótti það mjög óviðeigandi í þá daga, að stúlka sem vildi teljast til betra fólks, riði i hnakk. Þær fáu stúlkur, sem revndu að brjóta aldagamlan vana i ])á daga og fengust við í])róttaiðkan- ir voru hafðar að háði og spotti, ekki sist af stallsystrum sínum og kallað- ar ókvenlegar gálur. Nú er þetta orðið öðruvísi. Heim- urinn liefir orðið að viðurkenna að velferð mannkynsins væri engu síður komin undir líkamlegri lieilhrigði og þroska kvenna en karla. Aðstaða kvenna í mannfjelaginu er orðin alt önnur en áður var og munur sá, sem gerður var á lcarli og kónu iildum saman hverfur nú óðum, eftir ]>ví sein konur ná stjórnarfarslegu jafn- rjetti við karlmenn. Síðan kvcnfólk tók að iðka iþróttir hefir margt hreyst, og þá eigi síst klæðaburður kvenfólksins. Hinn ó- lientugi kvenfatnaður sem áður var altíður og mishauð öllum heilhrigðis- kröfum svo lierfilega, er að liverfa úr sögunni. „Lifstykkin" eru orðnir forn- gripir, síðu pilsin sem slettust um öklana eru horfin, nema við þjóðhún- inga, liálskragarnir sem náðu upp undir eyru sömuleiðis. Hreyfingar kvenfólksins eru orðnar öðruvísi en fyrrum, þær eru frjálslegri og fjörugri. íþróttirnar liafa kent kven- fólkinu að taka tillit til licilhrigði sinnar og gert út af við allskonar lilægilegar kreddur og kollvarpað tiskunni. Kvenfólkið tekur orðið þátt í allskonar íþróttum og fegrar likama sinn á heilbrigðum grundvelli. Ennþá vantar að vísu mikið á, að tískan taki fult lillit til ýmsra af kröfum þeim, sem lögmál lieilhrigð- innar gcfur. Háir stígvjelahælar og fleira þvi iíkt er t. d. ekki í neinu samræmi við heilbrigðiskröfurnar. En ])ó er hitt verra, að kvenfólk gætir þess ekki sein skyldi, að tíska seni getur verið skaðlaus í einu landinu er oft stórskaðleg i öðru. Parisarborg er ennþá aðalhcimkynni kventískunnar. A sumrum stynja Par- isarbúar undan hitanum, sem gengur yfir mestan hluta I’rakklands alt miðsumarið og þarf enda ekki að koma lengra en til Danmerkur eða Jínglands að sumariagi til þess að sannfærast um, að sumarið er alt ann- að cii hjer, í þeim lönduin sem mestu ráða um kventiskuna í Reykjavik og enda viðar á Islandi. En hjer eru köhl sumur eða jafnvel alls engin sumur i samanburði við ])að sem er í þeim löndum, sem tiskuna skapa. Er því auðsætt, að erlenda tiskan verður gráthrosleg ef islenskt kven- fólk fer að haga sjey eflir iienni út I æsar. Næfurþunnir híjalínskjólar eiga ekki við á íslandi nema fáa daga úr sumrinu. Það er undantekning cf islensk kaupstaðarstúlka notar nema útlenda sokka, jafnt sumar sem vetur. Út- lendingar hafa rekið augun i þunnu sokkana, sem kvenfólkið gengur í á götum Reykjavíkur . norðankólgunni á vetruin og læknarnir hafa hvað eft- ir annað varað við þeim. En það stoðar lítið. Læknarnir liafa sýnt fram á, að sjúkdómur sá sem nú er mestur vágestur á Islandi og leggur árlega fjölda af ungu fólki í gröfina, eigi alloft rót sína að rekja til ofkæling- ar í fyrstu, en ofkælingu má nær und- antckningarlaust kenna ónógum klæðnaði. Þau eru elcki fá dæmin, sem nefna má að þvi, að stúlkur hafa farið heitar lieiin ti! sín af dans- leikjum eða úr öðrum samkvæmum, orðið kalt á leiðinni, lagst í kvefi og svo hofir farið að bera á tæringu í lungunum á þeim nokkru síðar. — Framhald þeirrar sögu cr ávult nokk- uð raunalegt, stundum kosta véikind- in langvinnar tafir frá daglegum störfum, einmitt á dýrmætasta skciði æfinnar, og þvi sein getað liefði orð- ið ánægjulegast —- og stunduin cndar sjúkdómurinn með hvita dauðanum. innan veggja heilsuhælanna. Með vaxandi iþróttaiðkunum kvenna er ástæða til að vona, að þetta al- vörumál breyt ist lil batnaðar. Fyrst og fremst vegna þess, að ætla má að lílcami iþróttakvenna verði stæltari og veiti sjúkdómuin meiri mótspyrnu en óþjálfaður likami gerir. Og í öðru lagi vegna þess, að ætla má að kven- fólk það, seni kynni fær af iþróttun- um leggi svo mikla rækt við líkam- lega heilbrigði sina, að það klæði sig samkvæmt því sem liollast cr og kæri sig kollótt um tiskuna, hvenær sein hún brýtur í hág við lögmál góðrar lieilsu. Kvenfólkið hefif, barist svo duglega fyrir ])ví að ná jafnrjetti við sina gömlu „kúgara": karhwennina, að þvi ætti að vera vorkunnarlaust að hrinda af sjer kúgun tískunnar. Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. / fótspor Francos. Um það leyti sem enginu þugði spænska flugmanninum Franco og fjelögum hans líf, var |tað gert lieyrin kunnugt, að spænsk kona væri að búa sig til flugs yfir Atlantshaf, söinu leið og Franco ætlaði. Hún ætlar að fljúgá alein — eins og Lindbergh forðum og leggja af stað eins fljótt og því verður við komið. Stúlkan heitir ungfrú Soriano og er kornimg.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.