Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Page 12

Fálkinn - 24.08.1929, Page 12
12 FALKINN Á HEIMLEIfí ÚR BAfíSTAÐNUM: — Jeg er alveg aS drepast undir ]>essum lcassa. Hvaða minjagripi hefir fní eiginlega tekið með I>jer, jmrna úr fjörunni. — Jeg fann ekkert annað en sand, pabbi, og fglti kassan af honum. — Já, en gœttu a<7, elskan mín. Vatnið er sjóðandi. — I’að gerir ekkert til, Soffia min. I>að er einmitt fiessvegnu, sem jeg fer ekki úr sokkunum. — Segið mjer, lœknir, er botnlang- inn i raun og veru alveg ójiarfur i mannslíkamanum'! — Já, fgrir sjúklinginn. En ekki al- veg ónýtur fgrir lœknirinn. ■— l'að var mús á snndi i mjólkur- fötunni. — I‘ú hefir vist tekið hana upp úr? — Nei, jeg gerði ]>að sem betra var. leg setti köllinn ofan i fötuna. Adamson hefir verið strákur sjálfur. Umboðssalinn: Jæja, svo faðir þinn e.r farinn á slöðina. Ætlaði hann að fara langf? Drengurinn: Já, töluvert tangt. I.ög- regluþjónninn, sem sótti hann bjósl ekki við að hann kæmi aftur fgr en e.ftir tvo mánnði. (Skritlan er útlend, og orðaleikur i henni, sem bgggisl á þvi, að í norðuUanclamátlum er ,,station“ ~ stöð bæði i senn tögreglu- stöð og járnbrautarstöð). — Ja, þó jeg væri allur n[ vilja gerður, gæti jeg ekki skrifað góð með- mæli mcð gður. — I‘að gerir ekkert til, góði lœknir, cf þjer aðeins skrifið jafn áhrifamik- ii meðmæli eins og ]>je.r skrifið Igf- seðla. SPÁKERLINGIN: l‘jer trúlofist bráðlegal En hjer sje jcg annan kven- mann, sem rcgnir að gera gður bölvun. — Jeg ]>ori að sverja að það er konan mín. — I‘að er ekkert hlægileqt að konan min er föst í Igflunni. asninn þinn! — Konan mín er líka í Igflunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.