Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1929, Síða 1

Fálkinn - 05.10.1929, Síða 1
16 if 40 m II. Reykjavík, laugardaginn 5. október 1929 40. MERKASTA KAPPFLUG í HEIMI Kctppflugið um Schnciderbikarann, scm lcngi hcfir verið luíð árlega við Portsmouth þykir vc.ra merkasta kappflugið í hcimi. Taka eingöngu vatnsvjelar þáll í þessu flugi, og hafa Englendingar löngum verið hlutskarpastir. Þegar kappflug- ið var háð síðast, núna fyrir nokkrum vikum, varð Englendingurinn Waghorn hlutskarpastur og náði 328 cnskra milna meðalhraði á ldukknstiind og cr það heimsmet i liraða, fyrir vatnsflugvjelar. Hjer að ofan eru nokkrar myndir frá flug- inu. Efst má sjá þá vjclina vcra að lcggja upp, scm lilutskörpust varð, en að neðan til vinstri sjest nokkur hluti áhorfend- anna, en þeir skiftu hundruðum þúsunda. Til hægri crn cnsku flugmcnnirnir sem tóku þátt í kappfluginu og cr sigurveg- h arinn, Waghorn næst utastur til vinstri.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.